Tíminn - 13.05.1975, Síða 1

Tíminn - 13.05.1975, Síða 1
Stjórnlokar Olíudælur Olíudrif Aí Landvélar hf Samningaviðræður við Alusuisse um súrálsverksmiðju á Reykjanesinu framleiösluna og aö afkastagetan veröi um 50 þúsund tonn á ári. t ræöu, sem stjórnarformaöur Swiss Aluminium, Emanuel R. Meyer, flutti á aöalfundi félags- ins, sagöi hann, aö viöræður stæöu yfir við Islenzk stjórnvöld um nýtingu hinnar miklu orku, sem nýtanleg væri í landinu. Hins vegar væri þess ekki að vænta aö hafizt yrði handa um fram- kvæmdir i náinni framtið, en rannsóknir, sem geröar hefðu veriö á jarðvarmaorku i nágrenni verksmiöjunnar i Straumsvlk, gætu góöar vonir um að hægt yrði aö framleiða þar súrál. Ragnar Halldórsson, forstjóri Álversins i Straumsvik, sagöi að rætt heföi verið um að nýta gufu- orkuna einhvers staðar i nánd við Trölladyngju á Reykjanesskaga. Undirbúningur allur er enn á frumstigi, en ætlunin er aö athuga þetta mál betur. Ef til kemur, verður sett upp verksmiðja til framleiðslu á súr- áli úr bauxiti. Til að framleiða súráliö þarf mikla hitaorku, og er ætlunin að nýta jarðhita I stað olíu i þeim tilgangi. Talað er um að byggja verksmiðju, sem framleiðir 500 þúsund tonn á ári. Arsnotkun álversins i Straumsvik er um 150 þús. tonn. Ragnar sagði, að bygging slikr- ar verksmiðju væri geysimikið fyrirtæki, og kæmist hún tæpast i gagnið fyrr en á næsta áratug. Viðræður eru enn i gangi um verksmiðjuna, og er þess ekki aö vænta, aö ákvarðanir verði tekn- ar um byggingu hennar i náinni framtið. t dag, þriðjudag, verður hald- inn aöalfundur tslenzka álfélags- ins. — atvinnuleysi yfirvofandi hjó þrjú þúsund manns Oó—Reykjavik. — Samningavið- ræöur um byggingu súrálsverk- smiöju á Reykjanesi hafa staðið yfirmilli Islenzkra stjórnvalda og Alusuisse og íslenzka álfélagsins. Ef af byggingu verksmiðjunnar veröur, er reiknað með að gufu- orkan á Reykjanesi verði nýtt við Byggingariðnaður stöðvast í kvöld BH—Reykjavik — Það er enginn vafi á þvi, að þetta verkfall i Se- m en ts v erksm iðjunn i lamar byggingariðnaðinn á nokkrum dögum. öll starfsemi stöðvast annað kvöld, þriðjudagskvöld, Kennara- skóla deilan aftur inn í KHÍ Gsal-Reykjavik — Deilumál- iö I Kennaraháskólanum er enn óútkijáð, og fresta varö prófum i gærmorgun vegna ónógrar mætingar. Að sögn Vilhjálms Hjálmarssonar menntamálaráðherra stað- festi menntamálaráðuneytiö með bréfi aögerðir skóla- stjórnar, þ.e. að lög þau og reglugerðir, sem framfylgja átti, séu í fullu giidi, Sagði ráöherra, að þessar reglur hefðu imargsinnis verið kynntay nemenduinog vakin sérstök athygli á þeim. Málio er nú aftur komið I hendur skólastjórnar, sem mun halda fund siðdegis I dag. Að sögn Kristinar Magnús- dóttur, verður næsta skrefið I málinu aö leitast við að ná samkomulagi við skólayfir- völdin. ekki aðeins hjá okkur, heldur hjá öllum öðrum steypustöðvum, þvi að sá háttur hefur alltaf verið hafður á, að sementinu hefur verið ekið dagiega tii okkar, svo að engar birgðir eru fyrir hendi hjá steypustöðvunum. Þannig komst Viglundur Þor- steinsson, framkvæmdastjóri BM Vallá steypuverksmiðjunnar, að orði I gær, þegar blaðið hafði samband við hann. Við inntum Viglund eftir þvi, til hvaða ráð- stafana yrði gripið, ef verkfalliö drægist á langinn. — Það liggur I augum uppi, að enginn okkar hefur ráð á þvi að halda fjölda starfsmanna á laun- um aðgerðalausum I lengri tima, og þvi er ekki um annað að ræða en gripa til þeirra einu aðgerða, sem nauðvörnin skapar okkur. Hvað skyldi stöðvun i bygging- ariðnaðinum vegna þessa verk- falls ná til margra? Þeirri spumingu er m jög erfitt að svara, en til þess að gefa lesendum blaösins einhverja hugmynd leituðum við okkur upplýsinga um, hversu margir iðnaðarmenn og verkamenn störfuðu við bygg- ingariðnaðinn, og komumst að þeirri niðurstöðu, að hér myndi vera um þrjú þúsund manns að ræöa, sem yrðu atvinnulausir, ef til langvarandi verkfalls kæmi. MEÐ SKAMMBYSSUR OG TÁRAGAS GEGN OFSTOPAMANNI ÞEIR BÆNDUR SEAA FYRST ÞURFA AÐ NOTA ÁBURÐ SITJA UPPI AAEÐ AAINNST BH-Reykjavik. — Aöeins tæpur heimungur þess áburðarmagns, sem afgreitt er frá Aburöarverk- smiðjunni i Gufunesi til bænda i Borgarf jarðarsýslu sunnan- verðri, Kjósar- og Gullbringu- sýsium, Arnessýslu, Rangár- vallasýslu og Skaftafellssýsium, var afgreiddur frá verksmiðj- unni, áður en verkfallið skall þar á um helgina, eða um 13.000 tonn. Voru annir miklar i verksmiðj- unni og afgreitt dag og nótt, en eftir er samt að afgreiða um 14.000 tonn til bænda i áðurnefnd- um sýslum. Það, sem flutt er sjó- leiöis til bænda annars staðar á landinu, um 30.000 tonn, hafði verið afgreitt fyrir verkfall. Samkvæmt upplýsingum Hall- dórs Pálssonar búnaðarmála- stjóra gæti hér orðið um mjög al- Aburður Suðurlandsbænda lokaður inni vegna verkfalls- ins. (Timamynd: Gunnar). varlegt mál að ræða fyrir bændur á Suðurlandi, ef verkfallið dræg- ist á langinn. Vorið hefur verið kalt og úrkomusamt, og engar likur eru til þess að unnt verði að bera á fyrir norðan og austan, þar sem enn er snjór á jörðu. Nokkur timi gæti þvi liðið þar til jörð verður það þurr og klaki horfinn, að unnt verði að huga að þvi að bera á. Þetta vor er ekki að neinu likt siðasta vori, þegar áburðar- dreifingu var viða lokið um þetta leyti. Núna hvað Halldór likindi til, að unnt væri að bera á i austur- sveitum, sérstaklega undir Eyja- fjöllum og i Landeyjunum, og sjálfsagt áður en langt um liði viðast hvar um Suðurlandsundir- lendið. Þess vegna gæti skapazt alvarlegt ástand þar, ef verkfallið drægist á langinn, og þeir bænd- ur, sem fyrst hefðu þörf fyrir á- buröinn, gætu ekki fengið hann i hendur, nema að einhverju tak- mörkuðu leyti.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.