Tíminn - 13.05.1975, Síða 7

Tíminn - 13.05.1975, Síða 7
Þriðjudagur 13. mai 1975. TÍMINN 7 o AAinjaár þessi svæði gegni félags- og menningarhlutverki i borgarlif- inu. Hliðstæð könnun er gerð i þrettán öðrum borgum I Evrdpu. Þorsteirin Gunnarsson arkitekt og leikari gerði þessa könnun hér. Evrópuráðið lét gera kvikmynd vegna byggðaminjaársins, Jan- us. Var hún sýnd hér i sjónvarpi og flutti Þór Magnússon þjóð- minjavörður formála. Höfuðráðstefnan á byggða- minjaárinu verður i Amsterdam 22.-24. október. Forseta samein- aös Alþingis, borgarstjóranum i Reykjavik, húsameistara rikis- ins, Sambandi Islenzkra sveitar- félaga og Arkitektafélagi Islands er boðin þátttaka, en auk þess sendir Menntamálaráðuneytið fulltrúa á ráðstefnuna. © Kosningar marz á næsta ári). Þá taldi hann óheppilegt, að tvennar kosningar færu fram i landinu á sama ári, en sveitarstjórnakosningar eiga aö öllu óbreyttu að fara fram haustið 1976. Samkvæmt finnskum stjórnlög- um verða aö liöa minnst þrlr mánuðir frá þvl að boðað er til þingkosninga og þar til þær fara fram. Fyrstu hugsanlegir kjör- dagar væru því dagarnir 17. og 18. ágúst, en með tilliti til sumar- leyfa kvaðst forsætisráðherrann aðspurður telja þann tima miður heppilegan. O Jón Guðnas. vegna aldurs vorið 1959. Hann átti sæti I kirkjumálanefnd 1929-1930 og i sýslunefnd Strandasýslu 1929-1938 og 1943- 1948. Meginþættir 1 ævistarfi Jóns Guðnasonar voru unnir á þrem sviðum, svo sem ráða má af þessu fáorða æviágripi. Hann var sóknarprestur, kennari og fræðimaður. Hann var vel látinn kennimaður og vann prestsverk i þágu fyrr- verandi sóknarbarna sinna fram á elliár. Hann var skiln- ingsrlkur og laginn kennari, og vann á þvl sviði mikið nytjastarf á tímum og I héruð- um, þar sem unglingar áttu ekki margra kosta völ um framhaldsnám eftir barna- fræðslu. Jafnframt prestskap rak hann bú á prestsetursjörð- unum, var góður og glöggur fjárbóndi. Hann starfaði jafn- an af miklum áhuga og ósér- hllfni að margs konar félags- málum sveita sinna og hér- aöa. Hann var ákveðinn og hógvær stjórnmálamaður, átti ekki langa dvöl á Alþingi, en Alþingistíðindi bera með sér, að hann tók allmikinn þátt I umræðum og lét sig einkum skipta menntamál og sam- göngumál. Jón Guðnason var fróð- leiksgjarn og langminnugur, og I öllum störfum hans koma þeir eiginieikar að góðu haldi. Hann lagði snemma hug á þjóðlegan fróðleik, mannfræði og ættfræði, og áhugi hans I þeim efnum var rikur þáttur I þeirri ákvörðun hans að láta af prestskap og kennslustörf- um og taka við starfi I Þjóð- skjalasafninu i Reykjavlk. Jafnframt mikilli skylduvinnu I þágu safnsins afkastaði hann I tómstundum slnum geysi- miklu fræðistarfi. Hann samdi mikil rit um æviatriði Strandamanna og Dala- manna. Frá hans hendi komu einnig út safnrit með ævi- skrám margra merkra Islend- inga,bæðillfsogliðinna. Hann sá um útgáfu nokkurra rita annarra höfunda um mann- fræði og annan þjóðlegan fróð- leik. Að þessum hugðarefnum slnum vann hann langt fram á elliár, en gat ekki sinnt þeim eins mikið og hugurinn girnt- ist siöustu æviárin vegna sjón- depru. Með Jóni Guðnasyni er horf- inn af sjónarsviðinu góður og gegn embættismaður, áhuga- samur, vandvirkur og af- kastamikill fræðimaður. Ég vil biðja hæattvirta alþingis- menn að minnast Jóns Guðna- sonar með þvi að rlsa úr sæt- um”. Glöggar uppíýsingar á kjötvöruumbúðum 0 Saltfiskur hefur framleiðslan verið 3000 tonn. Erfitt hefur reynzt að losna við allt þetta magn, en nú hefur tekizt að selja það allt. M.a. 900 tonn til Portúgals, sem ekki hefur keypt þessa vöru áður. Afgangur- inn er seldur til V- og A-Þýzka- lands. Eins og skýrt hefur verið frá I Timanum, lögðu Spánverjar sér- staka skatta á innfluttan saltfisk I aprllmánuði, og slðan hefur þeim sköttum verið breytt nokkuð. Upphaflega var 1 1/2% verðtollur á innfluttum saltfiski. 11. april var á þar I landi 7% tollur og 20 peseta gjald á hverg kg. 25. april var þessu.breytt og settur á 7% tollur og 5 pesetar á kg, en jafn- framt var gjaldið lækkað um 15 peseta á spænska framleiðslu, og er það hald manna, að rlkið leggi innlendum saltfiskframleiðend- um mismuninn til. Við þetta versnar samkeppnisaðstaðan til mikilla muna. Þótt vel hafi tekizt með sölu- samning núna, segja Tómas og Helgi, að söluhorfur á saltfiski séu ekki góðar. Miklar birgðir liggja hjá nokkrum framleiðslu- þjóðum, og á Spáni eru til birgðir, en þaðan er mikið flutt úr landi af saltfiski. Enn er ekki farið að semja um sölur til nokkurra landa, og er t.d. ósamið við Grikki, sem um árabil hafa keypt nokkurt magn af fiski frá Islandi, Verður væntanlega gengið frá samningum þar innan tlðar. Saltfiskverð hefur verið á upp- leið allt síðan 1969, en nú virðist sem það sé heldur á niðurleið aft- ur. Reikna má með að enn eigi eftir að verka umtalsvert saltfisk- magn á þessu ári. 1 fyrra voru framleidd alls 43 þús. tonn, þar af 12 þús. tonn eftir vetrarvertíð, og tæpast verður það minna I ár. Um þriðjungur framleiðslunnar er þurrkaður, hitt er blautfiskur. Saltfiskframleiðendur I landinu eru nú 240—260 talsins. Ávallt fyrstur á morgnana BH—Reykjavik — ,,A eða I umbiiðum vörunnar skulu vera greinilegar upplýsingar á Is- lenzku, sem lesa má án þess að rjúfa umbúðir, uin : Heiti vörunn- ar, framleiðsluhátt, samsetningu, aukaefni, geymsluaðferð og með- ferð fyrir neyzlu, nettóþyngd innihalds og eftir atvikum eining- arfjölda, einingar- og söluverð, nafn og heimilisfang framleið- anda”. Þetta segir I nýbirtri auglýsingu frá viöskiptaráðu- neytinu um skyldumerkingu allra unninna kjötvara, og ganga fyrir- mæli þessi I gildi 1. júni 1976. Auglýsingin tekur þó ekki til niöursoðinna kjötvara. Er með þessu móti stefnt að þvi að tryggja neytendum sem gleggst- ar upplýsingar um vörur þær, sem hún nær til. Skaftfellingar! mjög áriðandi fundur verður haldinn i Skaftfellingafélaginu fimmtudaginn 15. mai kl. 20.30 i félagsheimili Hreyfils. Gengið upp frá Grensásvegi. Tekin verður ákvörðun um kaup á hús- næði fyrir félagið. Stjórnin. NU, ÞAÐ ER BARA SVONA — SKILNAÐUR — Við höfum breytt berzlunum okkar. Að Austurstræti 20, við hliðina á „Hressó höfum við opnað fullkomna GLERAUGNAVERZLUN, þar sem við bjóðum allar helztu tegundir gleraugna umgjarða t.d. Saphira, Neostyle, Moderne Optik o.fl. o.fl. I Lituð gler og sólgleraugu í úrvali. Sjónaukar, loftvogir og allt það sem prýða mó góða gleraugnaverzlun. Að Austurstræti 7, við hliðina ó Oculus, höfum við opnað verzlun, sem sérhæfir sig með LJÓSMYNDAVÖRUR og stefnum að því að þér þurfið ekki að leita langt yfir skammt, þar sem við bjóðum öll helztu vörumerki i Ijósmyndavörum auk allra þeirrar þjónustu, sem hægt er að bjóða upp ó. Með Jbv/ að aðskilja vöruflokka þessa, bjóðum við yður rmeira vöruúrval, sérhæfðara starfsfólk og ánægjulegri viðskipti o Týli hf. Týli hf. Q gleraugnaverzlun 'ljósmyndavöruverzlun Austurstræti 20. Austurstræti 7 o

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.