Tíminn - 13.05.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.05.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 13. mal 1975. Illl Þriðjudagur 13. maí 1975 HEILSUGÆZLA 'Slysavaröstofan: slmi ^81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- og næturvarzla apó- teka I Reykjavik vikuna 9. mal til 15. mal, annast Apótek Austurbæjar og Laugavegs Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögumog almennum frldögum. Kópavogs Apótek er "opið Öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, slmi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en tæknir er til víðtals á göngudeild Landspitala, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i stmsyara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi, slmi 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477,' 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, simsvari. Félagslíf Kvennadeild Styrktarfélags Lamaðra og fatlaðra. Innan- félagsbingó verður í Atthaga- sal Hótel Sögu fimmtudaginn 15.; mal kl. 20.30. Félags- konur eru beðnar að fjöl- menna og taka með sér gesti. Stjórnin. Hvltasunnuferðir: Föstudag- ur 16/5. Kl. 20.00 Þórsmörk. Laugardagur 17/5. Kl. 8.00 Snæfellsnes (gengið á Snæ- fellsjökul). Kl. 14.00 Þórs- mörk. Farmiðar seldir á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Afmæli Klemens Kristjánsson fyrr- verandi tilraunastjóri Sáms- stöðum verður 80 ára mið- vikudaginn 14. mal. Nú til heimilis að Kornvöllum Hvolshreppi. ^IVIB ÞÖRFNUM! ÞUOKKAR! STYRKIB - SLYSAVARÍ «5VFÍ %3*> fal «ls ' SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS Dregið var Ihappdrætti Slysavarnafélags lslands hinn 1. maís.l. og hlutu eftirtalin númer vinning: 23120 Citroen Ami 8 1975 18535 Zodiac Mark IHslöngubátur 15 f. m/20 hö utanb.vél og 6 bjargvestum. 7453 Johnson vélsleði 30 hö. 35342 Sinclair 08837 Sinclair 22556 Sinclair 11267 Sinclair 12670 Sinclair 48720 Sinclair 08869 Sinclair 42402 Sinclair talva talva talva talva talva talva talva talva m/minni m/minni m/minni m/minni m/minni m/minni m/minni m/minni 19965 11122 07434 29000 26388 46908 25382 39057 14929 Bosch Bosch Bosch Bosch Bosch Bosch Bosch Bosch Bosch borvél borvél borvél borvél borvél borvél borvél borvél borvél Vinninga sé vitjað til Slysavarnafélags Islands, Grandagarði 14, Reykjavik. Upplýsingar veittar I sima 27000, á skrifstofutlma. Þessi staða kom upp I skák milli tveggja Þjóöverja um árið. Hvltur á ieik. l.He8+! — Dxe8? Þessileið er alveg vonlaus eins og við fáum að sjá. En eftir 1. — Kxe8 2. Bxf7 hefði svartur fengið mann og hrók upp I drottninguna. Annars tefldist skákin þannig: 2. Df3H-----Ke7 3. Bg5H----Kd7 4. Df5+ — De6 5. Dxe6 mát. Þú situr I vestur og ert sagn- hafi I 6 spöðum. Norður spilar útlaufi, sem þu tekur með ás. Nú tekur þii þér smá umhugs- un, en norður, sem er óþolin- mdður náungi, sýnir þér KD— völduð I hjarta og kveður þig vera einn niður. Ertu sam- mála? Vestur A 1098765 V AG10 ? AK * AK Austur * AKDG V 432 * 32 * 5432 Nei, þviskaltu alls ekki vera sammála. Að hjartahjónin séu völduð hjá norðri skiptir engu máli, sé rétt farið að. A spilun- um má sjá, að endaspil er mjög Hkleg vinningsleift. En hana ber að skipuleggja: Laufkóngur I öðrum slag, tlgulás og kóngur, spaðaás, trompa lauf, spaðakóngur, trompa síðasta laufið og fara inn I borð á spaðadrottning- unni. Þá spilum við hjarta aö tlunni. Norður kemst inn, en er endaspilaður (láglitur upp I tvöfalda eyðu eða hjarta upp I gaffalinn). Lykillinn að þessu endaspili er að taka strax laufslagin*, sem felur I sér þá örlitlu hættu að mótherjarnir trompi seinna laufið (tæpar 7% líkur). AAold til sölu. — Heimkeyrð. Sími 7-31-26. CBM Vasarafreiknar í úrvali & eommodoro o o o m o o o '&$ <=* O O © 'iÉP' ¦ ol K "» J r'iHsaS" .:.^7n?r!W"llT Verð frá kr.4.640 P ÞORHF ¦ _ . , J REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 1925 Lárétt 1) Skinn.- 5) Fisks.- 7) Hitunartæki.- 9) Útibú.- 11) Stafur.-12) Röð.- 13) Stla.- 15) Ambátt.-16) Vend.-18) Törn.- Lóðrétt 1) Hóps.- 2) Happ.- 3) 550.- 4) Svei.- 6) Sofa.- 8) Dulur.- 10) Borða.- 14) Vonarbæn.- 15) Veggur.- 17) Númer.- Ráðning á gátu nr. 1924 Lárétt 1) Eldinn.- 5) Æla.- 7) Dal.- 9) Mær.-11) II.- 12) Te.- 13) Nit.- 15) Mat.- 16) öma.- 18) Blönku.- Lóðrétt 1) Elding.- 2) Dæl.- 3) II.- 4) Nam.- 6) Grettu.- 8) Ali.- 10) Æta.- 14) Tól.- 15) Man.- 17) Mö.- ¦i 2 3 V ? 8 ; mi ¦¦• io fí mn -p,m m Ford Bronco VVV-sendibilar Land/Rover VW-fólksbflar Range/Rover Datsun-fólksbilar* Blazer 3ILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAR: 28340 37t99 felEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piorvietEfí Útvarp og slere'o kasettutæki LOFTLEIÐIR SHODB IEIGAH E BILALEIGA CAR RENTAL ^ J AUOBREKKU 44, KÓPAV. | Á ® 4-2600 -4.«. a# ** CAR REIMTAL ^21190 21188 LOFTLEIÐIR Trilla til sölu Ný-uppbyggð 6 tonna trilla með 36 hest- afla Perkins-vél og öðrum búnaði góðum til sölu. Upplýsingar hjá Kristjáni Guðmundssyni skipasmið i Stykkishólmi og i sima 93-8376 milli kl. 19 og 22. + Maourinn minn Séra Jón Guðnason fyrrverandi skjalavörður er látinn. Guolaug Bjartmarsddttir. Systir okkar og móöursystir Dýrfinna Guðjónsdóttir Safamýri 87 veröur jarösungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 14. mal kl. 10.30 f.h. Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, vinsamlega láti Hknarstofnanir njóta þess. Fyrir hönd aöstandenda. Þórunn Guöjónsdóttir, Einar Guöjónsson, Jóna Siguröarddttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.