Tíminn - 13.05.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.05.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þri6judagur 13. mal 1975. Frammistaða tilraunalandsliðsins: VIÐVORUN — til landsliðsnefndar fyrir landsleikina gegn Frökkum og A-Þjóðverjum MENNIRNIR, sem skipa landsliösnefndina I knattspyrnu, voru ekk- ert álltof ánægöir meö Hfiö, þegar þeir yfirgáfu Keflavlkurvöllinn á sunnudaginn. Frammistaöa landsli&sins, sem þeir völdu, gaf ekki á- stæou til bjartsýni, a& óbreyttu, eftir tap gegn pressuli&inu 1:2). Dá- lltið öfugsnúin úrslit, þegar haft er I huga, a& þeir leikmenn, sem skipuðu landsli&i&, eru kjarninn frá þvl á slðasta keppnistlmabili. Landsliðsnefndin hefur þó afsökun, þar sem þeir Marteinn Geirsson og Jón Pétursson gátu ekki Ieikið me& vegna mei&sla. En er það nokkur afsökun, þegar það er haft I huga, að landsli&snefndin kemur fyrst að veizluborðinu og getur valið alla beztu bitana, en blaðamenn eiga að velja pressulið úr leifunum. Eftir leikinn á sunnudaginn getur maöur spurt: Hvernig get- ur landsliösnefnd verið án leik- manna eins og Einars Gunnars- sonar, Þorsteins ólafssonar, Eiriks Þorsteinssonar og Karls Þóröarsonar, svo að fleiri leik- menn séu ekki nefndir? Einar og Þorsteinn voru á sinum tima valdir til að taka þátt I landsliðs- æfingum, en þeir treystu sér ekki til að æfa. Eftir þá leiki sem þeir hafa sýnt á keppnistimabilinu, er þaö ekkert spursmál, að þessa leikmennn verður að fá á lands- liösæfingar meö einhverjum ráð- um. Þegar þeir, ásamt Asgeiri Sigurvinssyni, Elmari Geirssyni, Jóhannesi Eðvaldssyni og Ólafi Sigurvinssyni, eru komnir I landsliöshópinn, þá fyrst getum við e.t.v. gert okkur vonir um að geta sýnt Frökkum og A-Þjóð- verjum keppni á Laugardalsvell- inum. Það var greinilegt á leik lands- li&sinsm a& leikmenn liðsins eru ekki tilbúnir til að leika landsleik um þessar mundir. Þeir eru ekki I nógu góðri samæfingu og sumir leikmanna landsliðsins gerðu slæm mistök, sem verður að laga á stundinni. Varnarleikur li&sins var ekki til að hrópa húrra fyrir, en hann breytist örugglega til batnaðar þegar þeir Marteinn Geirsson, Ölafur Sigurvinsson, Jóhannes Eðvaldsson, Einar Gunnarsson og Þorsteinn Ölafs- son eru komnir I slnar stöður. Nú, þá mun koma þeirra Asgeirs Sigurvinssonar og Elmars Geirs- sonar einnig breyta liðinu mikið, en þeir eru nú I mjög góðri æf- ingu, þannig að þeir myndu leggja sitt að mörkum til að gera sóknarleikinn beittari. Leikurinn á sunnudaginn var góö og gagnleg viövörun um að byggja verður upp landsliðið á raunhæfan hátt. Sem sé, leikur tilraunalandsliðsins bar ekki merki þess, að þarna væri á ferð samstiílt lið. Landsliðsnefndin veit nú hvað hún á að vera við vikuna fyrir landsleikinn gegn Frökkum. Það verður að æfa leik- skipulag og samspil — samspil og aftur samspil. Að váiu brá oft fyrir laglegum köflum hjá lands- liðinu, en það er ekki nóg — leikur liðsins verður að vera heilsteypt- ur út I gegn og ekkert má út af bregða. KEEGAN SKORADI í LIMASOL — þegar Englendingar sigruðu Kýpurbúa 1:0 KEVIN KEEGAN skoraði sigur- mark Englendinga, sem unnu sigur (1:0) yfir Kýpur-búum I Evrópukeppni landsliða. Kýpur- biiar sýndu 200% betri leik I Limasol á Kýpur, en þeir sýndu á Wembley, þegar þeir töpuðu fyrir Englendingum 5:0. Enska liðið, sem lék i Limasol var skipað þessum leikmönnum: Ray Clemance (Liverpool), Steve Whitwoeth (Leicester), Kevin Keattie (Ipswich), Colin Bell (Man. City), Dave Watson (Sund- erland), Colin Todd (Derby), Alan Ball (Arsenal) fyrirliði, Mick Channon (Southampton), Malcolm MacDonald (New- Castle), Kevin Keegan (Liver- pool) og Dave Thomas (Q.P.R.). Varamenn voru: Peter Shilton (Stoke), Emlyn Hughes (Liver- pool), Gerry Francis (Q.P.R.), David Johnson (Ipswich) og Dennis Tueart (Man. City). STAÐAN Staðan er nú þessi I 1. riðli Evrópukeppninnar: England Tékkóslóvak. Portugal Kýpur 43 1 0 9:0 7 320 1 8:3 4 201 1 1:5 1 3003 0:9 0 Giles er búinn að ná sér eftir meiðslin hann stjórnaði írum til sigurs (2:1) gegn Svisslendingum í Dublin Leeds-leikmaðurinn Johnny Giles st)órnaði trum til sigurs (2:1) gegn Svissiendingum I Evrópu- keppni landsliða. Þessi snjalli leikmaður, sem hefur átt við meiðsli að striða sl. þrjár vikur — (hannbrákaðistá rifi), lék nú aft- ur eftir meiðslin og átti stórgó&an leik. 50 þús. áhorfendur I Dublin sáu Ira taka forustuna I 6. ri&lin- um. Það var Mick Martin (Manchester United) sem skoraði LEIÐINLEO MISTÖK... LEIÐINLEG mistök áttu sér staö I „pressuleiknum" I Keflavlk. Leikur „pressuliðsins" náði ekki að þjóna þeim tilgangi, sem til var ætlazt. Upphaflega áttu allir þeir leikmenn, sem valdir voru I „pressuliðið" að fá aö leika og taka þátt I leiknum, en þaö er einmitt tilgangurinn með vali „pressuliðs", að leikmenn þess fái að sýna hæfni slna I leik. Mistökin voru þau, að þeir 11 leikmenn, sem byrj- uðu að leika I „pressuliöinu", voru látnir leika út allan leikinn. Það varð til þess, að þeir 4 leikmenn, sem einnig voru valdir I „pressu- liðið", fengu ekki að taka þátt I leiknum. Tilgangurinn gleymdist I hita leiksins, og þvl fór sem fór. Þetta voru leiðinleg mistök, sem koma örugglega ekki fyrir aftur. fyrsta mark leiksins — hann skallaði knöttinn I netið, eftir sendingu frá Ray Treacy (Charlton), sem skoraði siðan annað mark Ira. Arsenal-leikmaðurinn ungi Liam Brady og fyrirliðinn Giles áttu stórgóðan leik á miðjunni og mötuðu þeir framlinu Ira Öspart. En markvörður Svisslendinga kom i veg fyrir stærri sigur Ir- anna — hann bjargaði tvisvar sinnum meistaralega frá Gilesog Don Givens (Q.P.R.). Svisslend- ingar náðu að minnka muninn I 2:1 rétt fyrir leikslok. Það var Kurth Muller (Hertha Berlin) sem skoraði markið. Irar hafa nú forustuna i 6. riðli Evrópukeppni landsliða, en stað- an i riðlinum er nú þessi: trland.............3 2 1 0 6:2 5 Tyrkland...........4 1 2 1 4:6 4 Rússland...........2 1 0 1 3:3 2 Sviss...............3 0 1 2 3:5 1 Irar verða aftur i sviðsljósinu i mai — þeir leika gegn Rússum (Dynamo Kiev) i Kiev 18. mai og gegn Svisslendingum i Bern 21. mai. Leysa þeir íslenzka knatt- spyrnu úr álöqum? i SiÐASTA tölublaði //Football Monthly"/ sem er víðlesið tímarit um knattspyrnu gef ið út í Eng- landi/ birtist sérkennilegt viðtal við Tony Knapp þjálfara KR — og iands- liðsins. I þessu viðtali er frjálslega farið með ýms- ar staðreyndir varðandi íslenzka knattspyrnu og helzt að skilja á viötalinu, að islendingar hefðu ekki kunnað mikið fyrir sér i knattspyrnu/ fyrr en hinir „frelsandi englar" frá Englandi komu til landsins til að léysa hana úr álög- um. Til gamans birtum við hér við- talið (sjá mynd) sem birtist I „Football Monthly": „Tony Knapp komst I einstæðá aðstöðu, þegar honum var sagt upp starfi hjá Norwich City á s.l. keppnistimabili (1973-1974) — lið- ið var á toppnum i deíldinni. Þessi fyrrum miðvörður hjá Leicester City og Southampton, hafði verið þjálfari varaliðsins á Carrow Road. Þrátt fyrir góðan feril var hann látinn fara, þegar John Bond var ráðinn fram- HT1717TVH 7TI7VI / 1MJN VILW By MALC0LM MERCAD0 KNAPP MAKES HIS MARK j^^Tony Knopp was in & ^Juniquo situation when he was sacked by Norwich City last season — his team wére top of their league. Tne fornw Leicester City and Southampton centre-half was reserve team coach at Carrow Road. And despite his impressive record he was one of the casualties when John Bond tookover as manager and introduced his own staff. Temporarily disillusioned, Knapp took his idoas and coaching skills to the unlikely soccer setting of lceland. And he was an immediate success. MAGNIFICENT As Norwtch slipped back into the Second Oivision the man they rejected was guiding the ameteurs of lceland to a magnificant European Championship per- formance in holding East Germany 1 -1 in Madeburg. It is still tha out- standing re&ult ín the competition so far. Before Knapp's arrival, lceland had been severely beaten by Denmark (14-2) and Holland (8-1). Knspp's errival marked an encouraging improvement as lceland were beaten only onco in five internationals last season. And their defeat was by just one goal against the powerful Belgians. [ Knapp'a achievement was a tribute to his ability to make the 'most of limlted talent — and pvercome many difficulties. ! Knapp said "We are faced with Emy problems in lceland. The lilabillty of players for training, ather conditions and the non- existance of e transfer market, are jthe main ones. "The weather is the mejor problem. Early matches have tobe' played on gravel pitchea because the grass pitches aren't available until mtd-season. "Icelandic players are brought ¦ into their respectlve clubs at a very early age and they rarely leave this first club. "So when a manager takes over a new club he haa to work with the material available. This is where budding managers can gain a lot of valuable experience." KN0WLEDGE Like Knapp, other British coaches have facedthiaproblemm lceland and coped magnificentlyj George Kirby, Pat Quinn, Joe Hooley and Tony Saunders have helped raise the standard of League soccer in lceland. Last season's champions and njnners-up Fram and Valup were both coached by Englishmen whose knowledge strengthened lcelandic performances in European competition. Fram did exceptionally well maklng the great Real Madrid struggle to win and Valur went on by the odd goal in Portadown after a 1-1 draw tn lceland. Knapp says he has learned a lot about the managerial arts in the last vear. THE FUTURE "It has been a tremendous experience. I had to select and coach at international level and against World class opposition. "I found makfng decisions at international level tho most difiiailt, having no-one to turn to for advice and this in itsetf taught me a lot," he said. What of the future? "After having been a professional for twenty years, playing and coaching and now managing I would like to take charge of an English club," he said. Knapp is back in lceland, steering their side Into a last tap of the Europeen Champlonships. But if the right offer arrived he'd hustle back to kick off the next English aeason ín August- , There must be an opening in English soccer for a man of Tony Knapp's character and abtlity. Tony Knapp (right) on an International Board Meeting at Reykjavik, lceland in 1974 U. - —~ / n «fx«rT ,' \ \T. VI V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.