Tíminn - 13.05.1975, Side 19

Tíminn - 13.05.1975, Side 19
Þriðjudagur 13. mai 1975. Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla með þá i heilan mán- uð. Já, hann ber á sér gimsteina, sem eru virtir á tólf þúsund dali — heil auðlegð — og þó hefur hann gengið hér um sem fá- tækur maður. Herra dómari, hann ber steinana á sé lika núna”. Dómarinn sagði: ,, Vill hreppstjórinn gera svo vel og leita á honum”. Hreppstjórinn gerði það, og hann leitaði vandlega — i hattin- um, sokkunum, saumunum á fötun- um,i stigvélunum og á öllum hugsanlegum stöðum. Á meðan stóð Tumi þarna ofur rólegur og bjó sig undir ný ,,áhrif”. Að lokum gafst hrepp- stjórinn upp vigileit- ina og allir vorf von- sviknir á svipiih, og Júpiter sagði: | „Þarna sjái$; þið. Hvað sagði ég?J’ Dómarinn sagði: ,,Það litur útEfyrir, að þér hafi yfirsézt i þetta skipti, diengur minn”. Tumi stillti ^ér nú upp samkvæmt fyrir- fram gerðu ráð%)g lét sem hann vafri að hugsa af öllum jskröft- um og reif hár sitt. Að endingu leit hanp upp, eins og honum'hefði dottið nokkuð i hug og sagði: ,,0, nú hef ég það. Mér hefur dottið nokkuð i hug...” Það var bara láta- ♦*+**+*************+*******+******************* Þriðjudagur 13. maí 1975 5t®muss>ð Vatnsberinn: Farðu þér hægt í dag og sinntu sunnudagsvenj- um þinum i einu og öllu. Fiskarnir: Biddu bara og sjáðu til hvað gerist. Vertu ekki of ákafur. Gaman að sjá, hver kem- ur i dag. Krabbinn: Blandaðu geði við aðra i dag, og sérstaklega skaltu sinna þeim, sem eru fjarri þér. Ljónið: bú verður að vanda framkomu þina i dag, þvi að mikið er að gera. Góðar fréttir i kvöld. Jómfrúin: Gott að ljúka af samningum, sem hafa dregizt lengi, eða gera öðrum greiða, sem þarfnast þess. Vogin: Taktu ný tæki i notkun við fyrsta tækifæri. Ný kynni geta leitt til ástarævintýra. Og I 1 * * Hrúturinn: Vertu rólegur, en tryggðu þér rétt- látan hlut i þvi, sem verið er að skipta. Nautið: f dag skaltu leggja áherzlu á grundvallaratriði og ræktum hins góða i sjálfum sér. Tviburarnir: Góður timi til hugleiðinga og einveru er bráð- nauðsynlegur, og tilvalinn i dag. S p o r ð - drekinn: Það er eins ráðagerðir dagsins i dag falli ekki vel að framtiðinni. Bogmaður- inn: Kómdu málum þinum á hreint og siðan skal tu gleðjast með vin- um þinum. Ásta- málin þróast. Steingeitin: bað er holl regla á þessum degi eins og endranær að láta aðra i f r i ö i, n e m a annars sé óskað. I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V + ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ I : ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ NV gleraugnaverzlun hefur tekið til starfa, við Laugaveg 92, og ber hún nafnið AUGLIT. Eigandi verziunarinnar er Karl Daviðsson, gler- augnasmiður. Karl byrjaði að vinna við gleraugnasmiðar hjá gler- augnaverzluninni Fókus I Lækjargötu I jiíli 1969. en fór sföan til náms viö Optikerskólann SOR I Stokkhólmi. Er hann kom heim aö námi loknu starfaði hann um 1 1/2 ár hjá gieraugnaverzluninni Geisli á Akureyri, en hóf jafnframt að undirbúa þessa nýju verziun. Karl, mun lcggjs mesta áherzlu á að veita viðskiptavinum slnum örugga og góða þjónustu, en um leiö að bjóða upp á það nýjasta á gleraugnamarkaðin- um, bæði I sambandi við gler og umgjarðir. Fáskrúðsf jörður íbúðarhúsið Sunnuhvoll er til sölu. Upplýsingar i sima 99-3726. n 8 1 J*i Hestamenn \% \ /7 Hvergi betri skeifur en hjá Brynjólfi Guðmundssyni i Selásnum. — Simi 8-40-37. 19 li—I Kópavogur Framsóknarfélögin I Kópavogi halda fund I félagsheimili Kópa- vogs fimmtudaginn 15. maí kl. 8.30. Ólafur Jóhannesson dóms- og viðskiptamálaráðherra talar um stjórnmálaviðhorfið. Allt framsóknarfólk velkomiö. Stjórnin. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur verður miðvikudaginn 14. þ.m. kl. 20.30 að Rauðarárstig 18. Fjölbreytt dagskrá Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Vorhátið framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verður haldin i félagsheimilinu Stapa i Ytri-Njarövik laugardaginn 24. þ.m. Nánar auglýst siðar. Stjórn KFR Wichmann-vélanámskeið — fyrir um 50 ísl. vélsmiði og vélstjóra Norsku Wichmann-skipavéia- verksmiðjurnar héldu nýlega námskeið I Reykjavik fyrir um fimmtiu vélsmiði og vélstjóra, en námskeiöið stóð i 3 daga. Wich- mann vélarnar er óþarfi að kynna fyrir tslendingum, cn það var fyrst árið 1910, sem fyrstu vélarnar voru afgreiddar frá fyrirtækinu tii lslands. t dag eru i Islenzka flotanum um 60 skip með Wichmann-vélar, þar af tiu togarar. Verksmiðjurnar norsku, halda námskeið i hinum ýmsu löndum, sem þeir hafa viðskipti við um allan heim, fyrir vélstjóra og vél- smiði, og hefur reynslan sýnt að sllk námskeið spara útgerðinni oft stórfé i varahluta- og viðgerðarkostnaði. Wichmann verksmiðjurnar létu þýða um 170 siðna vélgæzlubók á islenzku, sem er til mikilla hagsbóta fyrir islenzka vélstjóra. Mikil framleiðsluaukning og umtalsverö áætlanagerö er á döfinni hjá Wichmann Motor- fabrikk A/S. Arið 1974 var netto- umsetning Wichmann 86 millj. norskra króna og hafði þá um- setningin aukiztum 30% frá árinu áöur. 1974 framleiddi verk- smiöjan vélar, er skila saman- lagðri hestorkutölu að 83.000, en áætluð framleiðsla fyrir 1975 mun verða yfir 100.000 hestöfl. Vélarnar sem nú eru fram- leiddar, eru að stærð frá 1000 til 6000 hestöfl. Vélargeröin, sem nú er lögð áherzla á, hefur tegundar- heitir Wichmann AX. 1 árslok 1974, var búið að framleiða 200.000 hestöfl, sem bundin voru i AX vélinni. Arið 1974 voru 22% af fram- leiðslu verksmiðjunnar flutt út, en þá er ekki miðað við vélar, sem fóru i norsk skip byggð er- lendis. 1 Noregi annast verk- smiðjan sjálf alla þjónustu fyrir vélarnar, en á erlendri grund hefur hún gert samninga við viðurkennd fyrirtæki á hverjum stað, og spannar þjónusta verk- smiðjunnar i dag um allan heim. Nýskipaður sendi- herra Pólverja 1 fréttatilkynningu frá skrifstofu forseta tslands segir, aö nýskipaður sendiherra Póllands, hr. Romuald Poleszczuk, afhenti I dag forseta ls- lands trúnaðarbréf sitt að viöstöddum utanrikisráðherra, Einari Agústssyni. Siðdcgis þá sendiherrann boð forsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. Sendiherra Póllands hefur aðsetur i Osló.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.