Tíminn - 16.05.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.05.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 16. mai 1975. með ungu fólki EINHVER VINSÆLASTA Iþrótt tslendinga er skáklþróttin og þvi er alltaf fylgzt vel meö þvi þegar ung- ir og sterkir skákmenn koma fram i sviösljósiö. Einn ungur skákmaöur hefur sérstaklega vakiö athygli i vetur fyrir frábæra frammistööu sina, en þaö er auövitaö Margeir Pétursson, sem er aöeins fimmtán ára aö aldri. Eins og kunnugt er, hefur Margeir náö þeim merkilega árangri, aö veröa efstur og jafn þremur öörum skákmönnum I landsliösf iokki I skák, — og var þaö á tslandsþinginu I vor. Hiaut Margeir 7 og hálfan vinning, ásamt Júliusi Friöjónssyni, Hauki Angantýssyni, BIRNI Þorsteinssyni, og munu þessir fjórir skákmenn leiöa saman hesta sina Isumar til aö fá úr þvi skoriö, hver veröi tslandsmeistari I skák. Fari svo aö Margeir beri sigurorö af þessum skákmönnum veröur hann yngstur tslendinga tii aö hljóta þennan eftirsótta titil. meS ungu fólki Þátturinn fékk Margeir til skrafs viö sig I vikunni og aöspuröur sagöi hann I upphafi, aö hann heföi I fyrsta sinn i vetur átt sæti i landsliösflokki. Margeir Pétursson er hlédræg- ur, og þvl vildi hann sem minnst gera úr árangri sinum, þegar viö færöum hann I tal viö hann. Viö inntum hann þess I staö eftir þvi, hvenær hann heföi fyrst fundiö löngun hjá sér til aö stýra tafl- mönnum. — Ætli ég hafi ekki veriö sjö eöa átta ára, þegar ég byrjaöi aö fikta við þetta. Pabbi kenndi mér undirstöðuatriöin og siöan hélt ég áfram aö grúska sjálfur. Viö félagarnir tefldum dálitiö innbyrðis og áhugi okkar jókst þegar ákveöið var aö halda heimsmeistaraeinvlgið hér á landi milli Fischers og Spasskys, og bæöi fyrir og eftir einvigiö tefldum viö mikiö. Hins vegar var ég þó nokkru löngu áöur en einvlgiö hófst, búinn aö fá mjög mikinn áhuga á skák, en hann jókst mikiö á meöan á einviginu stóö. Ég gat aö vlsu ekki fariö á nema tvær skákir. Margeir kvaöst aðallega hafa fengiö lærdóm sinn af skákbók- um, og fyrst eftir einvigið heföi hann farið aö stúdera skák eftir bókum. — En hvenær tefldir þú fyrst á skákmóti? — Þaö var áriö 1972 á Skákþingi íslands. Ég tefldi I unglingaflokki og var meö þeim neöstu. A þeim tlma var ég ekki farinn aö leggja sérstaka áherzlu á skákina. — Hvað heldurðu að þú eyöir miklum tíma i skákina á degi hverjum? — Ég veit ekki, — ég fer mjög oft á kvöldin upp I Taflfélag og á daginn sit ég oft langtlmum sam- an yfir skákbókum. Ég gæti trúaö þvi, aö ég verji a.m.k. fimm tim- um á dag að meöaltali til skákiök- ana, — en þetta á raunar aöeins viö I vetur, þvl aö þaö er fyrst I vetur sem ég hef lagt verulega mikla áherzlu á skákina. Nú getum viö ekki komizt hjá þvl, að spyrja aftur um þann mikla árangur sem hann hefur náö frá áramótum. — Jú, ætli þaö megi ekki segja sem svo, aö styrkur minn hafi aukizt allverulega I vetur. Aöur var ég ekki nema svona miölungs meistaraflokksmaöur. Ég hef einbeitt mér aö nýjum skákritum og er áskrifandi aö mörgum sllk- um ritum. Ég fékk t.d. send þrjú skákrit I dag, eitt sænskt, eitt rússneskt og eitt Islenzkt. — Hver er þinn eftirlætisskák- maöur? — Petrosjan er sennilega minn eftirlætis skákmaöur. Annars tel ég þaö afar varasamt aö herma eftir skákmönnum, þvl aö hver og einn skákmaður veröur að skapa sér sinn eigin sjálfstæöa og sérstaka stil, ef hann ætlar aö ná langt. Allir þeir skákmenn, sem skaraö hafa fram úr á siöustu ár- um hafa lagt á þaö sérstaka Ver að minnsta kosti fimm tímum Q dag til skókiðkana Margeir Pétursson teflir viO FriOrik ólafsson stórmeistara á Skákþingi Reykjavikur fyrir nokkrum mánuóum. Timamynd: Róbert. um nægi nlu vinningar til að halda titlinum en áskorandinn verði að fá minnst 10 vinninga gegn átta, til aö ná titlinum, — og um sé aö ræöa ótakmarkaðan fjölda skáka. — A FIDE-þinginu bar banda- riska skáksambandið þessa kröfu Fischers úpp, en á móti kom gagntillaga, á þá leiö, aö fjöldi skáka yrði ótakmarkaður, en sá yröi heimsmeistari, sem fyrri yrði til aö hljóta 10 vinninga, — og var sú tillaga samþykkt. Auk bandariska skáksambandsins, studdu tillögu Fischers, Aslulönd og nokkur Noröurlandanna. — Ég tel aö Fischer sé sár yfir þessum úrslitum, vegna þess aö á heimsmeistaraeinviginu hér stóö Spassky betur aö vlgi, en I einvlgi viö Karpov myndi hann standa jafnt aö vigi. Taliö barst nú aftur heim til Islands og við spuröum Margeir um eftirminnilegustu skákina, sem hann heföi teflt. — Þær eru margar sem eru mér eftirminnilegar, en I svipinn er mér einna eftirminnilegust skák mín við Gunnar Finnlaugs- son á siöasta Skákþingi, en þar áherzlu, að skapa sér sérstakan og persónulegan stll. Þaö sem mér finnst hvaö merkast viö Petrosjan er það,hvað hann tapar fáum skákum. Hann teflir mjög öruggt, og er mjög traustur skák- maður og þvl tapar hann sára- sjaldan. Hins vegar tekur hann sjaldan áhættu, — en gefi andstæðingurinn honum færi á sér, er hann snillingur I að notfæra sér það út I yztu æsar. Þaö er vart hægt aö tala svo um skák, aö ekki sé minnzt á Fischer og Karpov og þær deilur, sem hafa verið og eru um heims- meistaraeinvlgi. — Ég tel aö Fischer sé að reyna að kljúfa alþjóöaskáksambandiö (FIDE) meö hegöun sinni. Þaö er hins vegar enginn vafi á þvi, að I hugum flestra Bandarlkjamanna er hann heimsmeistari i skák. — Hvor heldur þú aö sé sterk- ari skákmaöur? — Ég tel aö 1971 hafi Fischer veriö sterkari en Karpov sé þaö núna. Þaö veit hins vegar enginn hvor þeirra er sterkari þessa stundina, því Fischer hefur ekk- ert teflt og skákstyrkur hans gæti vissulega hafa minnkað slöustu Margeir Pétursson er aðeins fimmtón dra gamall en hefur ndð frdbærum drangri í skdklistinni árin. Ég er því mjög fylgjandi aö einvigi fari fram á milli Karpovs og Fischers og þaö yröi mjög gaman ef af því yrði. — Þó aö kröfur Fischers viröist kannski viö fyrstu sýn vera fáránlegar, eru þær aö mlnum dómi margar réttlætanlegar. Hann vill aö heimsmeistarinn standi betur að vigi en áskorand- inn, þannig að heimsmeistaran- fórnaöi ég skiptamun og vann slö- an skákina. Þetta minnir mig á þaö, að svo viröist sem sumir skákmenn fari úr jafnvægi þegar andstæöingurinn fórnar, og ég hef fundið þetta sjálfur. 1 fjórum skákum á siöasta íslandsþingi fómaöi ég skiptamun. Ég fékk 3 og hálfan vinriing út úr þeim fjór- um skákum. — Finnst þér aldrei erfitt aö tefla biöskákir? . — Nei, síöur en svo, tvær skák- ir fóru I biö hjá mér á síöasta íslandsþingi og ég vann þær báö- ar, þó svo að þær virtust vera harla jafnteflislegar. Ástæöan fyrir þvl var einfaldlega sú; að ég var -búinn aö rannsaka þær betur en andstæöingurinn, — en þaö er einmitt glfurlega veigamikiö at- riöi. — Tlmahrak er eitt þaö versta, sem fyrir skákmann getur komiö, sérstaklega ef hann er meö betri stööu, og þaö hefur komiö fyrir aö menn glopra, unninni stööu út úr höndunum á sér I timahraki. Hafi skákmaöur hins ' vegar lakari stööu þykir ákjósanlegt aö reyna aö flækja stööu og gera andstæö- inginn taugaóstyrkan. — Skákmenn verða helzt aö vera sterkir á taugum, þvl aö þaö er margt sem getur truflaö þá Einkennileg hegðun andstæöings- ins getur sett suma skákmenn út af laginu. Ég minnist Tæmanoffs, sem gekk hringi I kringum skák- boröiö meöan andstæöingurinn 'hugsaði sig um, — Fischer bann- aöi honum það, þegar þeir tefldu saman. 1 einvigum er fyrirfram ákveöiö hvernig þessu er háttaö. í einvígi Fischers og Spasskys voru mjög strangar reglur um þetta atriði, — ef annar hvor skák- mannanna þurfti að standa upp varö sá hinn sami aö hverfa sem skjótast út úr heyrnar- og sjónmáli hins. — Mér finnst mjög erfitt aö tefla þegar ég heyri mikið I áhorfendum, sérstaklega ef ég heyri oröaskil. Þaö er slæmt aö heyra áhorfanda segja sem svo: ,,Af hverju leikur hann ekki þenn- an leik?”, — og þaö jafnvel á sama tíma og maður er aö hugsa þennan sama leik. Þaö er bezt að tefla I algjörri þögn. Aö lokum spuröum viö Margeir, hvert hann stefndi sem skákmaöur: — Hærra, var svariö. — Ég gæti hugsaö mér siöar aö fara jafnvel út i atvinnumennsku, þ.e. ef mér gengur jafnvel hér eftir sem hingað til. Næsta verkefniö verður einvlgiö um íslands- meistaratitilinn, en I ágúst mun ég sennilega fara á heims- meistaramót unglinga, sem hald- ið veröur I Puerto Rico. — Ertu bjartsýnn á aö þú náir þvl takmarki aö veröa Islands- meistari I skák núna? —- Ég geri mitt bezta. Hins veg- ar eru þetta allsterkir skákmenn, og þó ég hafi stúderað skákstll þeirra allra, veit ég aö þeir eru mjög sterkir. — Gsal.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.