Tíminn - 16.05.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.05.1975, Blaðsíða 7
Föstudagur 16. mai 1975. TÍMINN SHsffl? S --;:-^5f>.....i-.? ^SM ¦¦- ¦¦ - - - ^ l & .'W *"¦¦¦¦ .'•* ¦' f- * w " í «s8ESi*" §¥-¦ %::-':,; -:s . .- ¦ fc#< ¦" „Þiðeruð til fyrirmyndar", segir gesturinn Lúkas i samnefndu leikriti Guðmundar Steinssonar viö þau húsráðendur, Agúst pg Sólveigu. — „Já, en við erum bara venjulegt fólk". — „En það er einmitt þannig fólk, sem heimurinn þarf, venjulegt fólk. Fólk með heilbrigðar skoðan- ir. Fólk, sem skilur hvað er rétt og hvað er rangt". Og þannig heldur Lúkas áfram að prédika yfir hjónakornunum vinum sinum, unz þeim finnst mælirinn fullur. Þetta nýja, Islenzka leikrit hefur vakið mikla athygli þeirra, sem séð hafa, og áhorfendur verið ósparir á lof leikur- unum þrem til handa: Erlingi Gislasyni, Arna Tryggvasyni og Guð- rúnu Stephensen. Slðasta tækifæri til að sjá leikrit Guðmundar verður á þriðjudagskvöld, en það er sýnt á litla sviðinu I Þjóðleikhúskjallaran- Röntgentæknaskóli íslands Nýr nemendahópur verður tekinn i röntgentæknanám á hausti komanda. Ráðgert er að námið hefjist 15. septem- ber. Námstlminn er nú 2 1/2 ár, og lágmarksinntökuskilyrði gagnfræðapróf með fyrstu einkunn I islenzku, stærðfræði og a.m.k. einu erlendu máli. Nemendur með stúdentspróf eða sambærilega menntun sitja I fyrirrúmi. Námslaun eru greidd tvö siðari ár skóla- vistarinnar skv. reglugerð. Umsóknir um skólavist, ásamt prófskir- teini, heilbrigðisvottorði og öðrum gögn- um er umsækjandi óskar metin skulu send skólastjóra Röntgentæknaskólans, Ás- mundi Brekkan, yfirlækni, Borgarspital- anum, fyrir 30. júni næstkomandi. Skólastjórn Röntgentæknaskóla íslands. Hestamannafélagið FÁKUR KAPPREIÐAR félagsins verða 2. hvitasunnudag og hefj- ast kl. 14 á skeiðvelli félagsins að Viðivöll- um. KEPPNISGREINAR: Góðhestakeppni, A og B flokkur. Skeið 250 m. Stökk 250 m, 350 m og 800 m. Brokk 1500 m. Veðbanki starfar. Komið og sjáið æsispennandi keppni. Vatnsendayegur verður lokaður, nema gestum mótsins, milli kl. 13 og 17. STÆRSTU KAPPREIÖAR LANDSINS. Athugið: Góðhestar koma i dóm laugar- dag kl. 14. Ólögmæt prestskosning A SKRIFSTOFUBiskups Islands voru 15. mal talin atkvæði frá prestkosningu I Reynivallapresta- kalli I Kjalarnesprófastsdæmi, sem fram fór 11. mal sl. Einn umsækjandi gaf sig fram, séra Einar Sigurbjörnsson, dr. theol., settur sóknarprestur að Hálsi I Þingeyjarprófastsdæmi. A kjörskrá voru 213, atkvæði greiddu 78. Umsækjandi hlaut 74 atkvæði, en auðir seðlar voru 4. Kosningin var ekki lögmæt, vegna ónógrar kjörsóknar. Vegaþjónusta um helgina BH-Reykjavlk. — Félag Islenzkra bifreiðaeigenda mun sem áður halda uppi vegaþjónustu fyrir bif- reiðaeigendur um hvltasunnu- helgina. Bifreiðarnar verða á leiðunifm austur fyrir fjall og Þingvellir — Laugarvatn, kall- merkin eru F.I.B. 11, sem er kranabifreið, og F.I.B. 4. Bifreið- arnar taka við skilaboðum I tal- stöð, einnig er hægt að koma skilaboðum um Gufunes-radíó, slmi 22384, enn fremur hlusta þeir á rás 19 á 27 MHz. tiðnisviðinu. Þjónustutiminn verður sem hér segir: 17. mai frá klukkan 14—20. 18. mai frá kl. 14—20. 19. maf frá kl. 14— 22. Aðalíundir Samvinnutrygginga, Liftryggin gafélags- íns Andvöku og Endurtryggir igafélags Samvinnutrygginga h.f. verða haldnir föstudaginn 13. iúni n.k. að Hótel Sögu (Bláa sal) og hefjast kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félag- anna. Reykjavik, 15. mai 1975. Stjórnir félaganna. Viðlagasjóður auglýsir Athygli leigjenda viðlagasjóðshúsa, ann- arra en i Vestmannaeyjum, er vakin á þvi, að allir leigumálar um hús þessi renna út hinn 1. júni nk. og verða ekki framlengdir. Viðlagasjóður. VERZU8MRSEMÖRWU0ÍRMEST0 Við bjóðum úrvai húsgagna frá öllum helztu HÚSGAGNAFRAMLEIÐENDUM LANDSINS íslenzk framleiðsla, norsk feikning. Sófaseft fyrir þá, sem vilja vandaða og góða vöru og jafnframf fallega. Fyrirliggjandi í áklæðaúrvali og leðri. Afhugið, að við eigum nokkur seff á gamla verðinu. Opið til ki. 7 o föstudögum — Lokað á laugardögum 28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild 28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.