Tíminn - 16.05.1975, Side 17

Tíminn - 16.05.1975, Side 17
Föstudagur 16. mai 1975. TÍMINN 17 GOLF Allir þeir beztu leika — í „viðmiðunar móti" GSI, sem fram fer um helgina ALLIR okkar beztu kylfingar verða i sviðsljósinu um helgina, en þá fer fram golfkepphi á veg- um Golfsambands tslands, sem kaiiast „viðmiðunarmót”. Þessi keppni er til komin vegna þátt- töku íslands I Evrópumeistara- mótinu I golfi, sem fram fer i Dublin á triandi I júní. „Viðmiðunarmótið” er fyrsti lið- urinn I undirbúningnum fyrir EM, og fljótlega eftir það verður landsliðið valið. 16 beztu kylfingar landsins taka þátt I mótinu, sem fer fram á tveimur völlum. Leiknar verða 36 holur á Hólmsvellinum i Leiru á morgun, og siðan aðrar 36 á Hval- eyrarvellinum i Hafnarfirði á sunnudaginn. BJÖRGVIN ÞORSTEINSSON....... tsiandsmeistarinn i golfi. Þeir sem taka þátt i þessu „stjörnumóti” eru eftirtaldir: Björgvin Þorsteinsson, GA Þorbjörn Kjærbo, GS Hans tsebarn, GR Loftur ólafsson, GN Jóhann Benediktsson, GS Ragnar Ólafsson, GR Jóhann ö. Guðmundson, GN Júlíus R. Júlíusson, GK Gunnar Þórðarson, GA Sigurður Thorarensen, GK Óskar Sæmundsson, GR Tómas Holton, GN Einar Guðnason, GR Atli Arason GR Hálfdán Þ. Karlsson, GK Óttar Yngvason, GR Jóhann Ö. og Hannes komnir á Nesiö Jóhann Ö. Guðmundsson, landsliðsmaður Ur Golfklúbbi Reykjavikur, hefur nú skipt um klUbb — hann hefur gerzt kylfing- ur hjá GolfklUbbi Ness. Þá hefur Hannes Þorsteinsson frá Akra- nesi einnig gengið i raðið Ness- manna. „Kriukeppnin” á Nesinu Kjartan L. Pálsson varð sigur- vegari i hinni árlegu „kriu- keppni” hjá GolfklUbbi Ness. Kjartan sýndi mikið öryggi og sigraöi án forgjafar — 75 högg, sem er hans bezti árangur á Nes- vellinum, eða 5 yfir pari. Sveinn Sveinsson varð sigurvegari i keppninni með forgjöf, en Urslit urðu þessi: Sveinn Sveinsson..87(-24) =63 Jóhann Reyniss....79(-14) =65 Sigurður Þ. Guðm..83(-17) =66 Björn Kristjánss.90(-24) = 66 Björn Kristjánsson, sem er þekktari sem handknattleiks- dómari en kylfingur, hlaut þriðju verðlaun. „ÉG GET BETUR" sagði Hreinn Halldórsson, eftir glæsilegt met í kúluvarpi „ÉG ER að sjálfsögðu mjög ánægður með metið og ég vona að þetta verði ekki það bezta hjá mér I sumar”, sagði Ilreinn Halldórsson, eftir að hann hafði sett hið glæsilega íslandsmet i kúluvarpi I gær- Hreinn Halldórsson..... setti glæsilegt íslandsmet i kúlu- varpi á Melavellinum I gær- kvöldi. kvöldi. — „Ég veit að ég get miklu betur, sérstaklega þeg- ar ég er kominn i góða snerpu- æfingu”. Það var greinilegt á öllum tilburðum Hreins f gær- kvöldi, að það verður ekki langt að biöa þar til hann rýfur 19 m múrinn i kúluvarpi — það er aöeins timaspursmál hve- nær hann gerir það. Hreinn var óánæðgur með veðrið i gærkvöldi og sagði hann, að það hafi komið I veg fyrir að hann hefði kastað yfir 19 m. Strandamaðurinn sterki: Aðeins sentimeter fró B ^ Lyftingarkapparnir settu svip 9 m markinu HREINN H ALLDÓRSSON — „Strandamaðurinn sterki” setti nýtt glæsilegt tsiandsmet I kúlu- varpi á Vormóti ÍR i gærkvöldi. Hreinn kastaði kúlunni 18,99 m og munaði ekki miklu aö honum tæk- ist að rjúfa 19 m múrinn. Kúlan flaug 18,99 m I fyrsta kasti Hreins á Melaveiiinum. Þá sigraöi Hreinn einnig i kringlukasti — kastaði 55,64 m, sem er þriðji bezti árangur íslendings I kringlukasti. Strekkings vindur og kuldi var á Melavellinum þegar mótið fór fram og setti það svip á mótið. Veðráttan kom mest niður á hlaupurunum, þvi að þeir höfðu vindinn i bakið og urðu timar „ÞAÐ VORU mjög slæm skil- yrði til að hlaupa”, sagði hlaupdrottningin unga úr KR Erna Guðmundsdóttir, eftir að hún hafði sigrað 100 m hiaup- ið. — „Hliðarvindurinn var erfiður og ég þurfti að beita kröftum til að halda mér inn á brautinni”, sagði Erna sem hljöp 100 m á 12,2 sek. Þjálfari þeirra þess vegna ekki gildir. Ár- menningurinn ungi Sigurður Sigurðsson náði góðum tlma i 100 m hlaupi, hann kom á timanum 10,5 sek. i mark. Lyftingakappinn SkUli Óskarsson kom skemmti- lega á óvart og varð þriðji i 100 m hlaupinu á —11,9 sek. Rétt á eftir honum kom svo félagi hans GUstaf Agnarsson — 12,3 sek. Hlaupalag þeirra félaga vakti mikla hrifningu áhorfenda. Þávargamla kempan Valbjörn Þorláksson i sviðsljósinu, hann sigraði örugglega i 110 m grindar- hlaupi, hljóp vegalengdina á 15. sek. sléttum. Úrslit I einstökum greinum á Vormóti tR i gærkvöldi urðu sem hér segir: hennar Valbjörn Þorláksson, sagði: — „Hún á eftir að setja mörg met I sumar”. — „Það kemur allt I ljós”, sagði Erna þá. Erna Guðmundsdóttir. Karlar: 110 m grindarhlaup: sek. Valbjörn Þorláksson KR........15.0 Elias Sveinsson tR............15,9 Stefán Jóhannsson, Árm........16,3 Kúluvarp: m. Hreinn Halldórsson, HSS .... 18,99 Óskar Jakobsson ÍR.....16.,61 Guðni Halldórsson HSÞ...16,03 Hástökk: m. Elías Sveinsson tR.........1,92 Karl W. Fredrikssen, UBK.. 1,88 Hafsteinn Jóhanness. UBK ... 1,88 3000mhlaup: min: Leif österby, HSK.........9:52,8 Einar P. Guðm.s. FH.......9.37,6 lOOmhlaup: sek. Sigurður Sigurðss. Arm......10,5 Óskar Thorarensen, 1R ......11,6 SkUli Óskarsson, tÚA....,.. 11,9 GUstaf Agnarsson KR.........12,3 800 m hlaup: min: Gunnar Þ. Sigurðss. FH . .. .2:12,5 RUnar Hjartarson, UMSB . .2:16,8 Þórður Gunnarss. HSK ....2:19,0 Kringlukast: m. Hreinn Halldórss. HSS......55,64 Óskar Jakobsson tR.........51,28 Guðni Halldórss. HSÞ.......50,34 Konur: lOOmhlaup: sek. Erna Guðmundsd. KR..........12,2 Hafdis Ingimarsd. UBK.......13,2 Margrét Gretarsd. Arm.......13,2 800mhlaup: min. Ingunn L. Bjarnas. FH.....2:45,0 Svandls Sigurðard. KR.....2:45,9 Kúluvarp: m. GuðrUn Ingólfsd. USU ......11,82 Asa Halldórsd. Arm ........11,10 Lára Sveinsd. Arm...........9,60 ALBANIR SIGRUÐU tSLENZKA körfuknattleiks- landsliðið tapaði fyrir Albönum á E vrópum eistara mótinu í V- Þýzkalandi. Leiknum, sem fór fram i Lindehallen, lauk með sigri Albana, 112:77. islendingar leika sinn siöasta leik á EM i dag, en þá mæta þeir Luxeinborgar- mönnum. „ÉG ÞURFTI AÐ BEITA KRÖFTUM — til að halda mér inn d brautinni" sagði Erna Guðmundsdóttir NÝR KNATTSPYRNUÞÁTTUR Á AAORGUN Á vellinum með Hermanni Gunnarssyni A MORGUN hefur göngu sina hér á siðunni nýr knattspyrnuþáttur, sem nefnist A veliinum með Her- manni Gunnarssyni. Óþarft er að kynna Hermann fyrir lesendum, þvf að flestir þeir, sem fylgzt hafa með knattspyrnu undanfarin ár, þekkja þennan snjalla ieikmann úr Val. Hermann mun i þáttum sinum ræða um það sem er að gerast á knattspyrnuvellinum hverju sinni, segja frá ýmsu sem gerist I leikjum tslandsmótsins og flétta þar inn I ýmislegt sögulegt, sem lesendur hafa vonandi gaman af. A morgun mun Hermann byrja á þvi að ræða um erlendu þjálfarana og um árangur einstakra liða I keppnistima- bilinu, og hann mun einnig spá um úrslit ieikja, sem verða 11. umferð 1. deildar keppninnar. Sem sagt, Hermann byrjar á morgun. Knattspyrnuunnendur, og aörir, missið ekki af þáttum Hermanns — verið með frá byrjun!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.