Tíminn - 21.05.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.05.1975, Blaðsíða 15
MiOvikudagur 21. mal 1975 TÍMINN 15 :Umsjón: Sigmundur ó. Steinarssoni LI ÞEIR LEIKA í BERN Leeds-leikmaðurinn kunni JOHNNY GILES, sem er einvald- ur og fyrirliði landsliðs irlands, tilkynnti I gærkvöldi hvaða leik- menn léku gegn Svisslendingum I kvöld I Bern. irska liðið verður skipað þessum leikmönnum: Paddy Roche (Man. Utd.) Tony Dunne (Bolton), Jimmy Holmes (Coventry), Paddy Mulligan (Crystal Palace), Eoin Hand (Portsmouth), Lima Brandy (Ar- senal), Mick Martin (Man. Utd.) Johnny Giles (Leeds), fyrirliði, Ray Treacy (Preston), Terry Conroy( Stoke) og Don Givens (Q.P.R) SKOTAR SIGRUÐU Markaskorarinn mikli frá Norwich TED MacDougall kom Skotum á sporið I gærkvöldi, þegar þeir unnu stórsigur (3:0) yfir N-írum á Hampden Park I Glasgow I gærkvöidi. 64,696 áhorfendur sáu MacDougall senda knöttinn I netið i fyrri hálf- leik og siðan bætti Celtic-leik- maðurinn Kenny Dalgleish öðru marki við fyrir leikhlé — 2:0. Derek Parlane innsiglaði siðan sigur Skota I siðari hálfieik með góðu marki. Staðan er nú þessi I brezku meistarakeppninni: Skotland...2 1 1 0 5:2 3 Wales......1 0 1 0 2:3 1 England ....1 0 1 0 0:0 1 N-írland...2 0 1 1 0:3 1 2. DEILD Staðan er nú þessi i 2. deildar- keppninni: Haukar.............1 1 0 0 5:0 2 Selfoss............1 1 0 0 5:1 2 Þróttur ..........1 1 0 0 4:0 2 Ármann.............0 0 0 0 0:0 0 Breiðablik 0 0 0 0 0:0 0 Vikingur ó. 10 0 1 1:5 0 Völsungur ....1 0 0 1 0:4 0 Reynir A. ........i o 0 1 0:5 0 Markhæstu menn: Sumarliði Guðbjörnss., Selfoss.. 4 Þorvaldur í. Þorvaldss., Þrótti .3 Loftur Eyjólfss., Haukum ....2 Ólafur Jóhanness., Haukum ....2 í kvöld leika Armann og Breiðablik á Ármannsvellinum og hefst leikurinn kl. 19. NÝJU VÍTASKYTTUNNI BRÁST BOGALISTIN Þorsteinn Ólafsson markvörður Keflavfkurliðsins misnotaði vítaspyrnu í gærkvöldi, þegar Keflavík og Valur gerðu jafntefli (0:0) ÞORSTEINI ÓLAFSSYNI, nýju vitaskyttunni hjá Keflvikingum brást bogalistin I gærkvöldi, þeg- ar hann tók sfna fyrstu vita- spyrnu fyrir Keflavlkuriiðið — gegn Val. Þrumuskot frá honum skall I þverslá Vaismarksins og þaðan þeyttist knötturinn I stöng- ina og út á völl. Þorsteinn tók vltaspyrnuna á 12. mln. slðari hálfleiksins, eftir að Steinari Jó- hannssyni hafði verið brugðið inn I vitateig Valsmanna. Keflvikingar áttu meira i leikn- um, sem fór fram I blíð- skapaveðri á grasvellinum i Keflavik, að viðstöddum 1400 áhorfendum. Leikurinn fór að mestu fram á miðjunni og var þar oft mikið þóf, enda baráttuhugur I leikmönnum liðanna. Bezta tæki- færí leiksins, fyrir utan vlta- spyrnuna, átti Karl Hermannsson i fyrri hálfleik, en þá komst hann einn inn fyrir Valsvörnina — skot frá honum þaut yfir markið. Kefl- vikingaí- byrjuðu af miklum krafti I siöari hálfleik og var greinilegt að þeir ætluðu sér að gera út um leikinn. Þeir fengu gott tækifæri til þess, en þá brást Þorsteini bogalistin I vitaspyrnu, eins og fyrr segir. Þegar liða fór á leikinn dofnaði yfir sóknarlotum REVIE GERIR 5 BREYTINGAR — á enska landsliðinu fyrir leikinn gegn Wales í kvöld á Wembley DON REVIE einvaldur enska landsliðsins hefur gert fimm breytingar á iiði slnu fyrir landsleikinn gegn Wales I kvöld, sem fer fram á Wembley. Enska liðið átti lélegan leik gegn N-trum á laugar- daginn, og I gærkvöldi ákvað Revie að setja 5 nýja menn — Q.P.R.-tríóið Ian GiIIard, Gerry Francis, og Dave Thomas, Mike Channon, Southampton og David Johnson, markaskorarann hjá Ipswich, sem leikur sinn fyrsta landsieik I kvöld— „Leikurinn I kvöld verður erfiður fyrir okkur, Waies-liðið er mjög sterkt, það sterkasta sem Wales hefur teflt fram I mörg ár,” sagði Revie. John „Stóri” Toshack (Liverpool) tekur við fyrirliðastöðunni hjá Wales, þar sem fyrirliðinn Terry Yorath fær sig ekki lausan frá Leeds-liðinu, sem er að undirbúa sig fyrir úrslitaleikinn gegn Bayern Múnchen I Evrópukeppni meistaraliða. Keflavikurliðsins og leikurinn varð aftur þófkenndur. Valsmenn léku þá skynsamlega og héldu knettinum — þeir voru greinilega ánægðir með jafntefli. GIsli Torfason átti mjög góðan leik hjá Keflavikurliðinu og sömuleiðis Einar Gunnarsson og Þorsteinn Ólafsson, markvörður, sem standa alltaf fyrir sinu. Ast- ráður Gunnarsson kom einnig vel frá leiknum. Dýri Guömundsson átti mjög góðan leik hjá Valslið- inu og þá átti Sigurður Dagsson einnig góðan leik. ENGLAND EVRÓPU- AAEISTARI Fyrirliði Chelsea Ray Wiikings og enska unglingalandsliðsins, tryggði Englendingum sigur I Evrópukeppni unglingalandsliða, sem lauk I Bern I Sviss um helgina. Wilkings skoraði sigur- mark (1:0) Englendinga gegn Finnum i úrslitaleik keppninnar. Markið var skorað I fram- lengingu. „MARKAVELIN FOR ALDREI í GANG — og Víkingar fóru með eitt stig frá Vestmannaeyjum Víkingar sluppu frá „Marka- vélinni” i Vestmannaeyjum á laugardaginn, án þess að þurfa að hirða knöttinn úr netinu hjá sér. ÞORBJÖRN KJÆRBO..... varð sigurvegari i „Viðmiðunarmóti” GSt, sem fór fram um helgina. Hann fór 72 holur á 310 höggum. „Markavéiin” var algjörlega kraftlaus og komst hún aldrei I gang I fyrsta „alvöruleik” sumarsins I Vestmannaeyjum. Leik, sem var I alla staði mjög fá- tæklegur og lélegur að gæðum. Vikingar áttu meira I fyrri hálf- 7 KYLFINGAR LÉTU EKKI SJÁ SIG — þegar keppnin um landsliðssætin í golfi fór fram Ahuginn er ekki mikill hjá helgina, þegar „Viðmiðunarmót” hann fór 72 holurnar á samtals kyflingum á þvi að vera lands- GSÍ fór fram á Hólmsvellinum I 310 höggum. liðsmenn I golfi. Það sýndi sig um Leiru og á Hvaleyrarvellinum I Þeir sex keppendur sem luku —• Hafnarfirði. 16 kylfingar voru keppni, voru þessir: boðaðir til leiks — af þeim luku Þorbjörn Kjærbo, GS.310 A A ekki nema 6 keppni, en sjö Sigurður Thorarensen, GK.... 315 /V kylfingar létu ekki sjá sig I Einar Guðnason, GR.320 ^ keppninni um landsliðssætin. Það Atli Arason.GR.325 ■ qw| ■■■ var gamla kempan Þorbjörn óskar Sæmundsson, GR.329 I IX I Kjærbo, sem varð sigurvegari — Ragnar Ólafsson, GR.333 FOKIÐ Tanzaniu-maðurinn Filbert Bayi setti glæsilegt heimsmet I mílu- hlaupi á frjálsiþróttamóti á Jamaica um helgina. Bayi hljóp Fyrir helgina kom það fram I v-þýzka liðinu Wilfenbuttel — og sýndu forráðamenn félagsins vegalengdina á 3:51.0 min. og einu dagblaðanna, að Kristinn hann myndi skrifa undir samning áhuga á að ég kæmi til V-Þýzka- bætti met Bandarlkjamannsins Jörundsson, fyrirliði Islenzka til tveggja ára. 1 þessu sambandi lands. Þegar ég fór þaðan þá Jim Ryun um sekúndubrot. Þar landsliðsins, sem keppti á EM- hafði Timinn samband við sögðuþeir.að þeir myndu hafa með var siðasta met hlaupa- mótinu I körfuknattleik I V- Kristinn ogspurði hann nánar um samband við mig innan þriggja kóngsins Ryun fokið út af heims- Þýzkalandi, væri að gerast at- þetta: — Ég hef ekki fengið boð vikna. Ég fer ekki út I atvinnu- skránni. vinnumaður I körfuknattleik með frá Wilfenbuttel en aftur á móti mennsku nema að ég fái mjög leik, en þá kom Arsæll Sveinsson I veg fyrir að Vikingum tækist að skora. Eyjamenn voru mjög daufir i fyrri hálfleik, en vöknuðu til lifsins I þeim siðari, og' þá fóru þeir að nota breidd vallarins og létu knöttinn ganga. Beztu menn liðanna voru markverðirnir Ar- sæll Sveinsson og Vikingurinn Diðrik Ólafsson. RIEHM STERKI" ## — setti glæsilegt met í sleggjukasti Sleggjukastarinn sterki frá V- Þýzkalandi Karl Hreinz Riehm var heldur betur I essinu sinu á mánudaginn á frjáisíþróttamóti i V-Þýzkalandi. Riehm setti glæsi- legt heimsmet (78.50 m) og ekki nóg með það, hann kastaði sex sinnum lengra en gamla metið — sem Rússinn Alexsey Spiridonov — 76.60 m — átti. KRISTINN JöRUNDSSON....... fer til V-Þýzkalands, ef hann fær gott tilboð. KRISTINN í ATVINNUMENNSKU? freistandi tilboð”, sagði Kristinn. Að lokum má geta þess að Kristinn átti snilldarieik, þegar islenzka liðið vann sigur yfir Luxemborgarmönnum 73:67 I slðasta leik Evrópumeistara- mótsins. Kristinn skoraði 23 stig

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.