Tíminn - 21.05.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 21.05.1975, Blaðsíða 19
Miövikudagur 21, mai 1975 TÍMINN 19 stalhOsgögm' ELDHÚSBORÐ OG STÖIAR SKRIFSTÖFU H 0 SGÖ G.Ki HOSGACNA 1 I VERKSTSÐi ►0SS1WÍ. WKlHíHDHJ-, í ■, . ucwjswmnwtt'1®; mmm mmm Fulltrúar fyrirtækja og framkvæmdastjóri viö opnun Iönvals um slöustu helgi Timamynd: Róbert, Til lækkunar byggingarkostnaðar: SÖLUUMBOÐ ÞRJÁTÍU BYGGINGARFYRIRTÆKJA BH-Reykjavik. — í þeim tilgangi að lækka byggingarkostnaö meö þvi að sameina húsbyggjendur um innkaup og annast söfnun tilboða þeirra vegna, hefur veriö stofnað umfangsmikið fyrirtæki, Iðnval, sem tók til starfa um siðustu helgi. Iðnval er til húsa að Bolholti 4, og er sameiginlegur sýningarsalur og söluskrifstofa tæplega þrjátiu fyrirtækja, sem öll starfa á sviði bygginga- iðnaðar. Þjónusta fyrirtækisins er byggjendum að kostnaðar- iausu. Framkvæmdastjóri og eig- andi Iðnvals er Páll Skúli Halldórsson. Það sparar húsbyggjendum mjög mikla fyrirhöfn og tíma að geta fengið á einum og sama stað upplýsingar um svo til alla þá fjölmörguhluti er til húsbygginga og húsbúnaðar þarf og einnig föst verðtilboð i þá, og ef til kemur gert þar viðskipti við einn aðila i stað þess að fara viðs vegar um borgina og utan hennar og gera viðskipti á hinum ýmsu stöðum. Húsbyggjendum utan Reykja- vikur, hvar sem er á landinu, sparar þetta eigi sizt mjög mikinn tima og fyrirhöfn, þar eð þeir að staðaldri hafa ekki tækifæri til að ná til allra þeirra aðila er með þarf, og geta þá snúið sér til eins aöila, þ.e.a.s. Iðnvals með fyrir- spurnir sinar og fengið þar alla fyrirgreiðslu. Fyrirtæki þau sem kynna og selja framleiðslu- og innflutningsvörur sinar á vegum IÐNVALS eru sérhæfð hvert i sinni grein á sviði húsbygginga og húsbúnaðar. En þau eru þessi: Breiðholt h.f. Reykjavlk Framleiðir og selur steinsteypu. Sindra-Stál hf. Reykjavlk. Selur steypujárn, þakjám og ál, og framleiðir og selur stál- skemmur. Slippféiagið I Reykjavlk Selur timbur, plötur og málningu. Gluggadeild Sigurðar Bjarnas., Hafnarf. Framl. og selur glugga, svala- hurðir og hlera. Plast & Stálgluggar, Selfossi hf. Framl. og selur glugga og bilskúrshurðir. íspan hf., Kópavogi. Framl. og selur tvöfalt einangrunargler, þéttiefni og þéttilista. Cudo-gler hf. Reykjavík. Framl. og selur tvöfalt einangrunargler, þéttiefni og þéttilista. Ofnasmiðjan hf. Reykjavik Framl. og selur miðstöðvarofna og stálvaska. Panel-ofnar h.f. Kópavogi Framl. og selur miðstöðvarofna. Einar Farestveit og Co. hf. Rvlk. Selur rafmagnsþilofna, eldavélar og Isskápa. Borgarplast hf. Borgarnesi. Fram. og selur einangrunarplast. Blbkksmiðjan Sörli, Hvolsvelli Framl. og selur þakrennur, kili, rennubönd og blikksmiði alls konar. Virkni h.f., Reykja-vik. Selur þakpappa, þakpappalagnir á þök og þéttiefni á þök. Steypustöðin hf. Reykjavlk Framl. og selur milliveggjaplötur og gangstéttarhellur. Héðinn hf. Reykjavík Selur Danfess stillitæki Vélsmiðja Guðjóns Ólafs., Rvik. Framl. og selur stiga og handrið. Húsgagnaverkstæðri Þórs Ingólfss., Rvik „Vikureldhús” Framl. og selur eldhússkápa. Trésmiðjan As hf. Kópav. Framl. og selur eldhús- innréttingar, fataskápa og sólbekki. Trésmiðja Hveragerðis hf. Fram. og selur fataskápa, hurðir og innréttingar. Sigurður Ellasson hf. Trésmiðja, Kópavogi Framl. og selur innihurðir. Björn Ólafsson Trésmiðja, Hafnarfirði Framl. og selur útidyrahurðir, svalahurðir og bilskúrshurðir. Harðviðarsalan sf. Reykjavlk Selur -lofta- og veggjaharðviðar- klæðningar. Vefarinn hf. Reykjavlk Framl. og selur alullargólfteppi. Stálhúsgögn hf. Reykjavlk Framl. og selur eldhúsborð og stóla, einnig skrifstofuhúsgögn. Raftorg hf. Reykjavlk Selur raftæki Rafbúðin Auðbrekku 49, Kópa- vogi Selur ljósabúnað. Einnig eiga fleiri framleiðslu- fyrirtæki og sölufyrirtæki i hús- búnaði og byggingavörum eftir að koma fyrir sýningarmunum i vörusýningarsal IÐNVALS. Sendum póstkröfu JOLBARÐAR Kjara 825x20/12 Nyion 19.530 verð 900x20/14 2i.83o 1000x20/14 1000x20/16 1100x20/14 1100x20/16 27.320 28.560 29.560 31.320 Full óbyrgð á sólningunni 8ÓKNH90 B0E Nýbýlavegi 4 — Sími 4-39-88 Kópavogi liililimiii Kópavogur Félag ungra framsóknarmanna i Kópavogi heldur félagsfund I Félagsheimili Kópavogs, annarri hæð, föstudaginn 23. mai kl. 20. Kjörnir verða fulltrúar á SUF þing, sem haldið verður á Húsavik dagana 6. til 8. júni næst komandi. Ennfremur verða kynnt drög að ályktunum þingsins. Þá verður inntaka nýrra félaga. Eggert Jóhannesson formaður SUF kemur á fundinn. Félagar fjöl- mennið, og takið með ykkur nýja félagsmenn. Vorhdtíð í Reykjanes kjördæmi Vorhátið framsóknarmanna I Reykjaneskjördæmi veröur haldin i Stapa Ytri Njarðvik, laugardaginn 24. mai og hefst kl. 21. Dag- skrá: Avarp Halldór E. Sigurðsson landbúnaðarráðherra, ein- söngur Hreinn Lindal, óperusöngvari, Hljómsveit Þorsteins Guð mundssonar frá Selfossi leikur fyrir dansi. Stjórn KFR. Bikarkeppni í Mosfellssveit Framsóknarfélag Kjósarsýslu efnir til framsóknarvistar i Hlé- garði fimmtudaginn 22. mai næst komandi kl. 20.30. Mjög góð kvöldverðlaun. Einnig verður keppt um bikar karla og kvenna, sem fyrstu verðlaun til eignar, Stefán Valgeirsson alþingismað- ur flytur ávarp. Allir velkomnir. Fimmtdnda þing SUF Fimmtánda þing Sambands ungra framsóknarmanna verður haldið á Húsavik dagana 6., 7. og 8. júni næstkomandi. Nánar auglýst siðar. Stjórn SUF. Þingmdlafundir Vestfjaröa- kjördæmi Verðaeinsog hérsegir: Steingrimur Hermannsson mætir á: Tálknafirði, fimmtudaginn 22. mai, kl. 21.00 Patreksfirði föstudaginn 23. mai kl. 21 Flateyrilaugardaginn 24. mai kl. 16. Þingeyri, laugardaginn 24. mai kl. 21 Gunnlaugur Finnsson mætir i: Súðavik, föstudaginn 23. mai kl. 21 isafirði, laugardaginn 24. mai kl. 16 Bolungarvlk, sunnudaginn 25. maí kl. 21 Suðureyri, mánudaginn 26. mai kl. 21 Fleiri fundir verða auglýstir siðar. AUir velkomnir á fundina. Þingmenn Framsóknarflokksins. Athugið breyttan fundartima á Flateyri. FUF — Fulltrúaróð Hádegisverðarfundur verður haldinn laugardaginn 24. mai kl. 12:301 Veitingahúsinu Lækjarteigi 2, Klúbbnum. Gestur fundar- ins verður Kristján Benediktsson borgarráðsmaður. Mætum öll vel og stundvislega. Stjórn FUF I Reykjavik. AAold til sölu. — Heimkeyrð. Sími 7-31-26. Auglýsitf iTlmanuin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.