Tíminn - 22.05.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.05.1975, Blaðsíða 1
M TARPAULIN RISSKEMMUR Stjórnlokar Olíudælur Olíudrif HF HÖRDUR GUNMRSSON SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 112. tbl. — Fimmtudagur 22. mai 1975—59. árgangur Landvélarhf Fengu bezt 52,85 kr. fyrir hvert kíló af Norðursjávarsíldinni gébé—Rvik — 1 siöustu viku seldi Ásberg RE sild i Danmörku fyrir tæpar þrjár milljónir króna, þó var Asberg ekki með mesta afla- magniö, en fékk lang-bezta verð á Sól, sól, skín a mig. og skýin hafa forðazt ræki- lega að sýna sig i návist þessara sólbjörtu meyja, sem Tlmaljósmyndarinn Gunnar fann með myndavél sinni inni I sundlaugunum 1 gær. Þá var sölin hvað hæst á lofti og baðaði llkami dýrk- enda sinna, sem kepptust við að ná sér i sem allra mest af hressandi heilnæminu i úti- vistinni, laugarvatninu og glampandi geislunum...... hvert kiló, eða 52,85 kr. en magnið var 54,9 lestir. Fjórtán islenzk sildveiðiskip seldu afla sinn i Danmörku i siðustu viku, nær öll þann 16. mai, nema Reykjaborg RE, sem seldi daginn áður. Heildaraflamagnið hjá þessum skipum var 593,5 lestir að verð- mæti 13.122.202.-. Þar af fóru 156,3 lestir i bræðslu, að verðmæti 913.773.-. A þriðjudag seldu niu skip i Hirtshals og yar Fifill GK með mesta aflamagnið, 87,8 lestir að verðmæti 2.501.742.-., eða 28,49 pr. kg. Helga II RE var með 60,7 lest- ir að verðmæti 2.653.331.- eða 43.71 pr. kg. í gærdag seldu svo fimm skip i Danmörku og þar var Helga II RE með beztu söluna, seldi 24,6 lestir fyrir 1.015.229.-eða 41.27 pr. kg. Veiði islenzku sildveiðiskip- anna hefur gengið mjög misjafn- lega og hefur aflamagn farið allt niður i tæpar þrjár lestir i siðustu viku og upp i tæplega niutiu lestir. VIÐAR LANDS- LIÐS- ÞJÁLFARI? -------* O Bensínevoslan revndist vera allt gð helminai meiri en hún byrfti að vera gébé—Reykjavik. Mikill fjöldi bila gengur mánuðum og jafnvel árum saman svo illa stilltur, að benslneyðsla þeirra er allt að helmingi meiri en þyrfti að vera. Þetta er niðurstaðan á könnun, sem framkvæmd var hjá FIB á þvi, hversu mikið bensin mætti BATUR SIGLDUR NIÐUR: „Vaknaði við mikið högg og þaut í gúmmíbátinn" — segir Júlíus Ólafsson, sem var einn um borð spara með þvi að stilla bilana reglulega. Könnunin var framkvæmd þannig, að 20 bifreiðaeigendur voru fengnir til að fylgjast með benslneyðslunni I viku. Að henni lokinni voru bilarnir stilltir og siðan fylgzt með bensineyðslunni aðra viku. Nokkrir heltust úr lest- inni, en útkoman hjá þeim sem luku við báöar vikurnar benda eindregið til þess, sem að framan er sagt. Sem dæmi má nefna, að Fiat 127 fór niður um 4.1 Htra á hundraðið.úr 11.417.7. Skoda 1000 fór i 9.3 úr 16.5 og Pontiac minnk- aði eyösluna um hvorki meira né minna en 11.8 litra, I 25 úr 36.8. Að meðaltali minnkaði bensln- eyðsla bilanna I tilrauninni um 2.8 litra á hundraðið. 06—Reykjavlk. Hann Júllus Ólafsson á Patreksfirði vaknaði upp við vondan draum kl. 5 að morgni miðvikudags. Hann var sofandi um borð I trillu sinni norður af Bjargtöngum þegar Vestri frá Patreksfirði sigldi hann niður. — Ég var um 3 til 4 mllur vest- ur af Bjargtöngum I gærmorgun, einn i bátnum, hafði verið á skaki daginn áður, sagði Július I gær. Ég var á þessum slóðum daginn áður og búinn að fiska um tonn. Ég lagði mig I björtu og góðu veðri um miðnættið, og vaknaði ekki fyrr en við höggiö. Ég þaut upp og áttaði mig strax á hvað skeð hafði, en þá var komin svartaþoka. — Báturinn sem ég var á var 9 tonna dekkbátur. Ég svaf frammi i lukar, og þegar ég kom upp sá ég I skutinn á Vestra I þokunni en stórt gat var inn I vélarrúmið aft- an á bátnum. Báturinn liðaðist ekki sundur, en þegar ég kom aft- ur I var kominn mikill sjór þar. Gúmmibjörgunarbátur var frammi á bátnum, og henti ég honum strax út, klæddi mig og fór I hann. — Það liðu um fimm mlnútur frá þvl ég vaknaði, þar til bátur- inn sökk. Þá var Vestri horfinn I þokuna. En hann sneri strax við og þeir fóru að leit&og fundu mig I gúmmibátnum eftir nokkrar minvltur og tóku mig um borð. Ég átti bátinn I félagi við annan mann, sagði Júllus, en hef verið einn á honum undanfariö. Ég átti von á manni með mér eftir einn eða tvo daga, en hann verður að leita sér að öðru skipsrúmi. — Báturinn var ekki nærri þvi tryggður fyrir þeirri upphæð, sem hann kostar, svo að þetta veröur talsvert fjárhagstjón. Báturinn var byggður 1962. ASI AFNEIT- AR FULL- YRÐING- UM BSRB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.