Tíminn - 22.05.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.05.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 22. mai 1975 ,rGeymdu lóðirnar í borginni: Ekkert gert á 890 lóðum ? Borgarverkfræðingi falið að kanna mólið vegna fyrirspurna Kristjóns Benediktssonar BH—Reykjavik — Augljóst er, aö all miklu fleiri byggingalóöum hefur veriö óthlutaö hér I Reykja- vikurborg en bygging hefur veriö hafin á seinustu fimm árin. Kristján Benediktsson, borgar- fulltrúi Framsóknarflokksins, geröi þessi mál aö umtatsefni á borgarstjórnarfundi sl. fimmtu- dag vegna skýrslugjafar borgar- stjóra um lóöaúthlutun og fram- kvæmdir viö byggingar seinustu fimm árin. Samkvæmt út- reikningum eru þaö um 890 lóöir, sem úthlutaö hefur veriö, en framkvæmdir ekki hafizt viö á þessu timabiii. Kristján Benediktsson spuröist fyrir um, hverju þetta sætti á borgarstjórnarfundi sl. fimmtu- dag, en fékk þá engin svör hjá borgarstjóra. Kristján spuröist aftur fyrir um þessi mál á fundi borgarráðs sl. þriöjudag, og þar eö engar upplýsingar var þá enn aö hafa, var samþykkt að fela borgarverkfræöingi aö kanna máliö, allt aö tiu árum aftur I tlm- ann, þannig aö ljóst mætti vera, hvað oröiö heföi af þessum lóöum. Sá háttur hefur veriö haföur á viö lóðaúthlutun, að lóöarhöfum er gefinn frestur til að hefja framkvæmdir á lóöinni. Mjög er þessi frestur mislangur, en venjulegast mun það svo, aö eftir áriö sé hnippt I menn og talaö al- varlega við þá nokkru slöar, ef enn hefur ekkert gerzt. Það er vissulega ekki ónýtt Atvinnuhorfur skóla- fólks ískyggilegar — Atvinnumiðlun stúdenta tekin til starfa SIÐASTLIÐNAR 2 vikur hefur stjórn Stúdentaráös Háskóla íslands gert lauslcga könnun á þvi, hversu mörgum stúdent- um hefur enn ekki tekizt aö fá sér sumarvinnu. Könnuninni var hagað þannig, aö þeir stúdentar, sem enga von höföu um atvinnu i sumar gátu látiö skrá sig á at- vinnuleysisskrá á skrifstofu S.H.t. fyrir 15. mal s.l. Þegar fyrrnefndur frestur rann út höföu 89 stúdentar látiö skrá sig. Stjórn S H.Í. hefur gengizt fyrir sams konar könnunum á hverju vori undanfarin 4 ár, og hafa aldrei eins margir stúdentar látiö skrá sig og nú i vor. Þar sem sumartekjur hafa löngum verið bjargráö Há- skólastúdenta til aö brúa bilið milli ónógra námslána og stööugt hækkandi framfærslu- kostnaðar, þá horfir nú illa fyrir þeim stúdentum, sem sjá fram á atvinnuleysi á kom- andi sumri. Af þessum ástæðum hefur Stúdentaráö H.I. ákveöiö aö gangast fyrir öflugri atvinnu- miölun á næstu vikum. Þeir atvinnurekendur, sem þörf hafa á þjálfuðum og menntuöum starfskrafti eru vinsamlegast beönir um aö hafa samband við atvinnu- miölun stúdenta, skrifstofu S.H.Í., slma 15959. Daglegur starfstlmi atvinnumiðlun- arinnar er frá 9-17. (mánud.-föstud.) ENGIN TILMÆLI FRÁ BSRB SEGIR BJÖRN JÓNSSON, FORSETI ASÍ BH—Reykjavík. — Tlminn bar I gær undir Björn Jónsson, forseta AAiðfell byggir stöðvarhúsið við Kröflu KRÖFLUNEFND ákvað á fundi slnum 17. mai sl., aö fela for- manni nefndarinnar aö ganga frá samningum viö Miöfell h.f. um byggingu stöövarhúss fyrir vænt- anlega virkjun við Kröflu I sam- ræmi viö tillögu ráögjafarverk- fræöinga nefndarinnar, sem eru Verkfræöiskrifstofa Siguröar Thoroddsen s.f., o.fl. Aherzla var lögö á þaö af hálfu nefndarinnar, að til verksins fengist traustur og reyndur verk- taki, en vegna nauösynjar þess.aö hraöa framkvæmdum sem fram- ast er unnt, I samræmi við gerðar áætlanir vannst ekki tlmi til venjulegs útboös, segir I tilkynn- ingu frá nefndinni. Nefndin hefur frá öndveröu stefnt aö þvl, að heimamenn heföu sem bezta aöstööu til þess aö veröa þátttakendur i vænt- anlegum verkframkvæmdum. Hefur nefndin lagt rlka áherzlu á þetta atriði I samningum viö Mið- fell h.f., segir ennfremur. Þegar hefur fengizt góö reynsla af slfku samstarfi Miöfells h.f. og samstarfsnefndar þingeyskra verktaka viö smlöi vinnubúöa, sem notaðar veröa á Kröflusvæö- inu. Alþýðusambands tslands, þau ummæli forsvarsmanna BSRB.aö leitaö heföi veriö eftir samstööu viö ASt um vlsitöiumálin, en þeirri málaleitan heföi veriö hafnaö. Svar Björns var á þá leiö, að hann kannaðist ekki við að hafa séö neitt slíkt frá BSRB. Alþýðu- sambandinu hefðu ekki borizt nein tilmæli frá BSRB um sam- stööu varöandi visitölumálin eða annað, enda væru viðsemjendur ASt og BSRB alls ekki þeir sömu, sagöi Björn Jónsson að Alþýðu- sambandinu hefði ekki borizt nein ályktun eöa erindi frá BSRB á einu eöa neinu sviði. fyrir byggingaaöila hér I borginni, ef nokkur skriöur kæmist á þessi mál einmitt nú, þar sem lóðaút- hlutun á vegum borgarinnar er meö allra minnsta móti I ár, og lóðarhafar, sem eiga „geymdar lóðir” færu aö hefja framkvæmd- ir! BANKAUTIBU t byrjun mai opnaði Verzlunar- bankinn nýtt útibú að Arnar- bakka 2 I Breiðholti. Þetta er fyrsta bankaútibúið I þessu fjöl- býla ibúðarhverfi, en i árslok 1974 bjuggu I Breiðholti rúmlega 13 þúsund manns. Rúm fjögurár eru liöin frá þvi að Verzlunarbankinn sótti fyrst um leyfi til að stofn- setja og starfrækja útibú i Breið- holtinu. Hiö nýja útibú Verzlunarbank- ans mun annast alla almenna bankaþjónustu, auk þess að ann- ast alls konar innheimtustarf- semi. Þá annast útibúið inn- heimtu á greiöslum bóta frá Tryggingastofnun rik'isins og leggur þær beint inn á viðskipta- reikninga viökomandi og spara þannig bæði tima og fyrirhöfn. Útibússtjóri er Karl Jónsson. Teikningar og skipulag allt er unnið af Gunnari Magnússyni húsgagnaarkitekt, og sá Hörður Þorgeirsson byggingameistari um allan frágang húsnæðis úti- búsins. Einar Gunnarsson hús- gagnasmiðameistari sá um og setti upp innréttingar. Umsjón með framkvæmd verksins af hálfu bankans hafði Árni H. Bjamason skrifstofustjóri. Snjóflóða- söfnuninni lokið: Styrkur til að kynna sér snjó- flóða- varnir — rösklega 30 milljónir söfnuðust BH—Reykjavik — Aðilar þeir, sem stóðu að fjársöfnun til styrktar þeim, sem sárast urðu úti i snjóflóðunum i Neskaupstað, hafa ákveðið að verja helmingi vaxta- tekna af fé þvl, sem safnað- ist, til að styrkja mann eða .menn til að kynna sér snjó- flóöavarnir.Er hérumaðræða upphæð, sem nemur alt að 500 þúsund krónum. Ætlazt er til, að af opinberri hálfu komi fjárstyrkur i sama augnamiði og verður fénu ráðstafað í samvinnu við al- mannavarnir. Söfnúnarnefndin hefur nú lokið störfum sfnum. Söfnuð- ust alls rúmar 30 milljónir króna,og hefur nefnd heima- manna tekið að sér lokaút- hlutun og uppgjör, en störf- umhennar skal lokið fyrir 1. maí 1976. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja: Samstarf við eðlilegt og æskilegt ASÍ Sanngirniskrafa, að BSRB verði aðili að vísitöluviðræðum BH-Reykjavik — „Nýlega hefur veriö leitaö eftir samstööu viö Alþýðusambandiö um vlsitölumáliö. Svar AStvar aö ekki væri, a.m.k. aö svo stöddu, grundvöllur fyrir sameiginlegum viöræöum um þaö mál. Banda- lagiö telur samstarf viö ASt eðlilegt og æskilegt. En sú lög- gjöf, sem byggir á þvl aö kjara- samningar annarra, m.a. ASt, sniöi stakkinn I kjaramálum félagsmanna BSRB er úreit oröin. Formannaráöstefna BSRB, þar sem sæti eiga um 59 manns, veröur haldin dagana 2.-4. júni n.k., og mun ræöa stööuna I kjaramálum og væntan- lega móta stefnu I vlsitölumálum og kjaramálum aö ööru leyti, meö sérstöku tilliti til undirbúnings aöalkjarasamninga, sem gera á I haust.” Þannig komust forystumenn BSRB aö oröi f viðtali við Timann Forystumenn BSRB blaöamannafundi I gær. Tlmamynd: Gunnar I gær, er blaðið leitaði fregna af gangi mála hjá Bandalagi starfs- manna rikis og bæja varðandi kjaramál, en eins og kunnugt er fóru samningaumleitanir við fjármálaráðuneytið út um þúfur og fjallar Kjaradómur nú um launamálin. Er úrskuröar hans aö vænta fyrir miðjan næsta mánuð. Um þær samninga- viöræður höfðu BSRB-menn þetta að segja. — í samningaviðræöum undan- fariö um kjarabætur til félags- manna BSRB hefur af hálfu samninganefndar bandalagsins. verið lögð megináhfersla á þaö tvennt, aö visitöluuppbót veröi greidd aö nýju og að BSRB veröi fullgildur aöili I viðræöum um endurskoðun á visitölugrund- vellinum og framtiðarnotkun visitölu. Bandalagiö var reiðubúiö að gera bráðabirgöa- samkomulag, er væri bæöi miðaö viö þá samninga, sem geröir hafa verið til bráöabirgöa af 9 manna nefnd ASt og einnig ýmsum öörum stéttarfélögum aö undan- förnu. Gagntilboö rikisins er hins vegar einskoröaö við samkomu- lag 9 manna nefndar ASt. — Hvaða launabætur heföu þá orðið hjá opinberum starfsmönn- um? — Samkvæmt tilboði rikisins yrðu greiddar launabætur frá 3.4% (123. lfl) til 21.5% ( I 10 lfl.) miðað við 5. þrep i launastigan- um. Þetta kæmi upp I hina stór- felldu kjaraskeröingu, sem oröin er, og er þá láglaunauppbótin frá s.l. hausti talin með. A laun þar fyrir ofan kæmi engin uppbót. Launastiginn, sem samið var um I des.1973 mundi raskast verulega m.a. á þann hátt, aö laun I 15. og 16. launafl. (5. og 6. fl. hjá Reykjavikurborg) yröu svo til hin sömu, og I 22. og 23. lfl. alveg sama krónutala. Slík röskun á launakerfi opinberra starfs- manna er mjög óheppileg. Um 95% af félagsmönnum BSRB taka laun samkvæmt 10.-24. launafl. Hin 5% dreifast aö mestu á 25.1fl. til B-2. — Hvaða launahækkun hefði mátt telja hæfilega, miðað við það ástand, sem hér hefur rikt i efnahagsmálum? — Siöan greiðsla verðlagsupbóta var stöðvuö, hefur kaupgjalds- vísitala hækkað um 68.61%. Hún haföi hinn 1. marz s.l. hækkaö um 46.2%. Vantar mikiö á miðað viö tilborð rfkisins að menn fái full laun samkv. samningum hvort sem miöaö er viö vlsitölu 1/3 eöa 1/6 1975. Kjaraskerðing á einu ári er oröin svo stórfelld, aö sam- kvæmt kjarasamningum ættu þeir, sem ekki fengu láglauna- bæturs.l. haustaðhafa rúml. 68% hærri laun, en greidd eru nú. — Hvaö segja forsvarsmenn BSRB um baráttumál samtaka sinna í náinni framtið? — Opinberir starfsmenri eru reiðubúnir aö taka á sig hluta af efnahagsvanda þjóðarinnar, sem telja að byröunum veröi að skipta réttlátar á alla aðila i þjóöfélaginu en gert hefur verið. Hiö þýðingarmesta fyrir launa- fólk er hvernig þessi mál skipast fyrir framtiðina. Fyrir hönd yfir 11.000 félagsmanna BSRB ber samninganefnd samtakanna fram þá sanngirniskröfu, að bandalagið verði fullgildur aðili að viðræðum um visitölumál. Forsætisráðherra boðið til Noregs FORSÆTISRAÐHERRA Noregs, Trygve Bratteli, hefur boðið for- sætisráðherra Geir Hallgrims- syni og konu hans, frú Ernu Finnsdóttur, að koma I opinbera heimsókn til Noregs dagana 4.-7. júni n.k. og hafa þau þegiö boðiö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.