Tíminn - 22.05.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.05.1975, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 22. maí 1975 TÍMINN 15 O Ást Hann er skáld i muna og minni, hvar sem hann fer. Bók þessi er skemmtileg fyrir unglinga að lesa, ekki siður en aðra. Riki unglingurinn tók sér ból- festu á þeim stöðum á fslandi til þess að vera prestur, ,,þar sem öllum öðrum trjám of lágt þótti að gróa”. — Hann yfirgaf hús og heimili i Skotlandi og settist að i lélegustu hreysum i afskekktum byggðarlögum. — Eydalir, Grimsey, og á Tjörn var ekkert prestsseturshús. En það fékk hann svo byggt. í þeim höfðingsranni átti ég nokkra fagra sólskinsdaga. Og þótti mér mikið til þeirra hjóna beggja koma við lausn sinna verkefna. Prestafækkun i fámennum prestaköllum á útskögum lands- ins varð áróðursmál og kallað sparsemi. En sýndi i raun og veru vanmat á lifi og starfi þeirra manna, sem út á yztu nöf byggðu landið, og spáði út i framtiðina þvi, sem nú er farið að leggja orð að. Að á eftir óskinni um fækkun presta kæmi næst áróður um fækkun bænda. En sannleikurinn er þessi, hvernig sem striðið þá og þá er blandið: það er að elska, byggja og treysta á landið. Á meðan nokkur rikur ellegar fátækur unglingur fæst til þess að yfirgefa þéttbýlið og setjast að i strjálbýli til þess að boða orð Drottins, sem veitti frægð og heill til forna, þá er þvi fé vel varið, þjóð vorri til hagsældar, sem til þess fer að veita fámennum söfn- uðum prestsþjónustu. Bók séra Róberts er bók hins viðskyggna heimsborgara, sem staddur er i mannfæð i strjálbýli Islands, eins og voru hinir fornu vikingar og skáld. Séra Sigurður Norland orti ljóð og jafnvel hringhendur á enska tungu. — Sá sem hann kallaði i sæti sitt, sr. Róbert Jack, hefur skrifað á islenzku bók, sem veru- legur fengur er að. Svo rikur var og er enn einn útskagi Islands. — Þannig eigum vér að byggja landið. Óskum eftir góðu sveitaheimili fyr- ir tvo 11 ára drengi. Símar 92-1201 og 8-69-04. 16 ára drengur óskar eftir sumar- vinnu, hefur verið í sveit. Sími 40893. Bændur Drengur á 15 ári óskar eftir vinnu í sveit. Van- ur hestum og vélum. Upplýsingar í síma 3-87-38. Sveitafólk! Drengur hátt á tólfta ári óskar eftir að kom- ast í sveit í sumar og læra eitthvað til verka. Þeir húsbændur og heimilisfólk, sem vildu veita honum þetta, geta fengið lítið við- legupláss í Reykjavík til afnota endurgjaids- laust. Upplýsingar í sima 2-19-76, Reykja- vík. Sveit og triila Óska eftir að koma 11 ára vönum strák í sveit. Á sama stað ósk- ast 1 1/2-2 tonna trilla. Upplýsingar í síma 7- 34-47 eftir kl. 6. ii— gHflMMI/ Vorhótíð í Reykjaneskjördæmi Vorhátfð framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verður haldin i Stapa Ytri Njarðvik, laugardaginn 24. mai og hefst kl. 21. Dag- skrá: Ávarp Halldór E. Sigurðsson landbúnaöarráðherra, ein- söngur Hreinn Llndal, óperusöngvari, Hljómsveit Þorsteins Guð mundssonar frá Selfossi leikur fyrir dansi. Stjórn KFR. Kópavogur Félag ungra framsóknarmanna i Kópavogi heldur félagsfund i Félagsheimili Kópavogs, annarri hæð, föstudaginn 23. mai kl. 20. Kjörnir verða fulltrúar á SUF þing, sem haldið verður á Húsavik dagana 6. til 8. júni næst komandi. Ennfremur verða kynnt drög að ályktunum þingsins. Þá verður inntaka nýrra félaga. Eggert Jóhannesson formaður SUF kemur á fundinn. Félagar fjöl- mennið, og takið með ykkur nýja félagsmenn. Þingmólafundir Vestf jarðakjördæmi Verða eins og hér segir: Steingrimur Hermannsson mætir á: Tálknafirði, fimmtudaginn 22. mai, kl. 21.00 Patreksfirði föstudaginn 23. mai kl. 21 Flateyrilaugardaginn 24. mai kl. 16. Þingeyri, laugardaginn 24. mal kl. 21 Gunnlaugur Finnsson mætir I: Súðavik, föstudaginn 23. mai kl. 21 ísafirði, laugardaginn 24. mai kl. 16 Bolungarvik, sunnudaginn 25. mai kl. 21 Suðureyri, mánudaginn 26. mai kl. 21 Fleiri fundir verða auglýstir siðar. Allir velkomnir á fundina. Þingmenn Framsóknarflokksins. Athugið breyttan fundartima á Flateyri. Nemendatónleikar ó Seltjarnarnesi Tónlistarskóli Seltjarnarness lauk fyrsta starfsári sinu 30. april s.l., en skólinn var stofnaður á siðasta hausti. Nemendur i vetur voru 70 og kennarar 8.1 lok skóla- ársins voru haldnir nemendatón- Jón G. Tómas son í Kjaradóm FJARMÁLARÁÐHERRA skipaði I gær Jón G. Tómasson, skrif- stofustjóra, dómanda I Kjara- dómi, sbr. lög nr. 46/1973, 15. gr., og ákvæði til bráðabirgða I þeim lögum. Jón er skipaður dómandi i stað Jóhannesar Eliassonar, bankastjóra, sem lézt nú fyrir skömmu. Skipun Jóns G. Tómassonar, gildir frá 15. mai 1975 til 30. sept. 1977, eða sama tima og annarra dómenda i Kjaradómi, sem skipaðir voru frá 1. október 1973. leikar i Félagsheimili Seltjarnar- ness, þar sem þvi nær allir nem- endur skólans komu fram, annað hvort sem einleikarar eða i sam- leik. Húsfyllir var á tónleikunum, sem þóttu takast með ágætum. Umsóknir um skólavist næsta skólaár þurfa að berast bæjar- skrifstofu Seltjarnarness fyrir 1. júnínk. Skólastjóri tónlistarskól- ans er Hannes Flosason. Auglýsicf iTtmamian r i RFk'K'IR % I ! BEKKIR ^ , OG SVEFNSOFARj vandaðir og ódýrir — til I sölu að öldugötu 33. j Upplýsingar I sima 1-94-07. J FUF — Fulltrúaróð Hádegisverðárfundur verður haldinn laugardaginn 24. mai kl. 12:30 i Veitingahúsinu Lækjarteigi 2, Klúbbnum. Gestur fundar- ins verður Kristján Benediktsson borgarráðsmaður. Mætum öll vel og stundvislega. Stjórn FUF i Reykjavik. Bikarkeppni í AAosfellssveit Framsóknarfélag Kjósarsýslu efnir til framsóknarvistar i Hlé- garði fimmtudaginn 22. mai næst komandi kl. 20.30. Mjög góð kvöldverðlaun. Einnig verður keppt um bikar karla og kvenna, sem fyrstu verðlaun til eignar, Stefán Valgeirsson alþingismað- ur flytur ávarp. Allir velkomnir. Bændur — Takið eftir Ég er tólf ára duglegur drengur og vantar sveitapláss. Upplýsingar i sima 4-32-28. Beltisgrafa óskast til kaups. Vökvaknúin. Einnig óskast trak- tors-loftpressa. Málmtækni s.f. Vagnhöfða 29 — Simi 8-30-45. Á kvöldin: 8-41-39. Seljumídag: 1975 Opel diesel/ sjálf- skiptur með vökvastýri 1974 Chevrolet Malibu 2ja dyra 1974 Chevrolet Impala 1974 Chevrolet Nova 2ja d sjálfsk. með vökvast. 1974 Mazda 818 cupe 1974 Vauxhall Viva 1974 Morris Marina station E 1974 Ford Cortina 1600 | 4ra dyra ? 1974 Chevrolet Chevy | 1974 Wagoneer Custom |6 cyt beinskiptur < 1973 Ford Escort CHEVROLET GMC TRUCKS 1973 Voikswagen 1300 1972 Opel Comadore, sjálfsk. með vökvastýri 1972 Opel Rekord II 1972 Datsun Cerry 100A 1972 Fiat 127 1972 Fiat 127 1972 Toyota Crown, 4. syl. 1971 Opel Rekord 4ra dyra 1971 Chevrolet Cheville 1971 Vauxhall Viva 1971 Plymouth Valiant 4ra dyra 1970 Opel Catett 1967 Scout 800 1968 Buick Saline. Lamy penni Stúdentagjöf fyrir skóla lífsins IAMY meira úrval en þér haldið HAFNARSTRÆTI 18 LAUGAVEGI 84 LAUGAVEGI 178 QTTŒl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.