Tíminn - 23.05.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 23.05.1975, Blaðsíða 19
Föstudagur 23. mai 1975 TfMINN 19 LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA IV 0 CAR RENTAL TS 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Broneo VYV-sendibilar Land/Rover VW-fólksbllar Range/Rover Datsun-fólksbilar' Blazer BÍLALEIGÁrsl EKILL _______________ BRAUTARHOLTl 4. SÍMAR: 28340-37199 Shodh LCIOAH CAR RENTAl AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ;4 ® 4-2600 ■f L <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 Piorvieen Úlvarp og slereo kasetiutæki UPPSETT silunganet Margar möskvastærðír Auglýsicf iTÍsnaniun FUF — Fulltrúaráð Hádegisveröarfundur verður haldinn laugardaginn 24. mal kl. 12:301 Veitingahúsinu Lækjarteigi 2, Klúbbnum. Gestur fundar- ins veröur Kristján Benediktsson borgarráðsmaður. Mætum öll vel og stundvislega. Stjórn FUF I Reykjavlk. Ný barnaljóð eftir Jónas Arnason komin út ó hljómplötu KOMIN ER ÚT hljómplata með pýjum söngvum eftir Jónas Arnason, rithöfund og alþingis- mann. Allt eru þetta barnaljóð, en hin mjög svo vinsælu Þrjú á palli og Sólskinskórinn flytja. Allir, sem eitthvað fylgjast með islenzkum barnabók- menntum, vita, að Jónas Arna- son hefur löngum átt greiða leið að hinni uppvaxandi kynslóð i landinu. Fyrir rúmum tuttugu árum náði hann hylli yngstu les- endanna með Jólasögu sinni, en þar segir frá tveim ungum systrum, sem laumuðust út i kirkjugarð á aðfangadag jóla, gengu þar að leiði afa sins og báðu hann fyrir hvern mun að koma og vera hjá þeim um jól- in, — þótt sú ferð þeirra bæri af skiljanlegum ástæðum ekki til- ætlaðan árangur. (Pabbi litlu stúlknanna læddist á eftir þeim, sá og heyrði allt sem fram fór, og þess vegna komst leyndar- málið upp). Siðan liðu árin og Jónas bætti strengjum á hörpu slna. Hann skrifaði leikrit, orti ljóð og söng. Að lokum er svo komið heim til „Islandsins góða”, þvi að alltaf er bezt að vera heima, þegar öllu er á botninn hvolft. Ekki er hægt að segja frá þessari nýju hljómplötu án þess að minnast á kvæðiö um hann Langa-Manga Svanga-Manga- son, sem þegar er farið að heyr- ast sungið af glöðum röddum á leikvöllum og i barnaskólaport- um: Gamall maður Mangi hét, sá Mangi svangur var. Sonur Manga Mangi hét, sá Mangi langur var. Varla þarf að efa, að þessi ljóð og lög nái miklum vinsældum hjá þeirri kynslóð, sem bráðum mun erfa landið. Kvæðin eru vel ort og með þeim blæ, sem börn kunna að meta. Og enginn er svikinn af flutningnum, þar sem jafnágætt listafólk og Þrjú á palli og Sólskinskórinn eru anpars vegar. —VS Vorhátíð í Reykjaneskjördæmi Vorhátíð framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verður haldin i Stapa Ytri Njarðvik, laugardaginn 24. mai og hefst kl. 21. Dag- skrá: Avarp Halldór E. Sigurösson landbúnaðarráöherra, ein- söngur Hreinn Líndal, óperusöngvari, Hljómsveit Þorsteins Guð mundssonar frá Selfossi leikur fyrir dansi. Stjórn KFR. Aðalfundur F.U.F. Keflavík Aðalfundur F.U.F. Keflavlk. Verður haldinn mánudaginn 2. júnl kl. 20,30 I Framsóknarhús- inu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á þing S.U.F. önnur mál. — Stjórnin. Kópavogur Félag ungra framsóknarmanna i Kópavogi heldur félagsfund i Félagsheimili Kópavogs, annarri hæð, föstudaginn 23. mai kl. 20. Kjörnir verða fulltrúar á SUF þing, sem haldið verður á Húsavik dagana 6. til 8. júni næst komandi. Ennfremur verða kynnt drög að ályktunum þingsins. Þá verður inntaka nýrra félaga. Eggert Jóhannesson formaður SUF kemur á fundinn. Félagar fjöl- mennið, og takið með ykkur nýja félagsmenn. Þingmálafundir Vestfjarðakjördæmi Verða eins og hér segir: Steingrlmur Hermannsson mætir á: Patreksfirði föstudaginn 23. mai kl. 21 Flateyri laugardaginn 24. mai kl. 16 Þingeyri laugardaginn 24. mal kl. 21 Gunniaugur Finnsson mætir í félagsheimilinu Súðavlk, föstudaginn 23. mai kl. 21 Skátaheimilinu tsafirði, laugardaginn 24. maí kl. 16 Félagsheimilinu Bolungarvik.sunnudaginn 25. mai kl. 21 Félagsheimilinu Suðureyri, mánudaginn 26. mai kl. 21 Fleiri fundir verða auglýstir síöar. Allir velkomnir á fund- ina. Þingmenn Framsóknarflokksins. Athugið breyttan fundartlma á Flateyri. Hér er sungið um isienzka vornótt, þegar allt sefur svefni hinna réttlátu: 1 túni sefur kýrin og kálfurinn. 1 gili sefur krummi með gogginn sinn. 1 lautu sefur tófa með loðið skinn. 1 rúmi sefur barnið með rjóða kinn. En þótt svefninn sé góður og hvildin sæt, þá er fleira, sem er nokkurs virði. Það getur lika veriö gaman að sigla um heims- höfin, þótt sjórinn sé ekki annað en blá bæjartjörn i augum fullorðna fólksins, sem alltaf er svo dæmalaust óskáldlegt i sér. Upp, upp, upp með segl! Hátt i rá og reiða syngur. Upp, upp, upp með segl! ungi draumsnillingur. Glatt á bláa bæjartjörn bjartir geislar sólar skina, og þar stendur ungur sveinn einn með skútu sina. Hann siglir svo fleyi sinu út um heiminn, eins og vera ber, og viö fáum að vita, hvaða lönd hann heimsækir, við þekkjum þau á lýsingunni, en auk þess er það tekið fram i lok hverrar visu: Þarna er land með þurran sand, þar er mikil steinolia, þetta land með þennan sand, það er Arabia. ALLA FÖSTUDAGA KL. 12.30—13.00. Hinir vinsælu íslenzku hádegis- réttir verða enn Ijúffengari, þegar gestir eiga þess kost að sjá tfzkusýningar, sem íslenzkur Heimilisiðnaður, Módelsamtökin og Rammagerðin halda alla föstudaga, til þess að kynna sér- stæða skartgripi og nýjustu gerðir fatnaðar, sem unninn er úr íslenzkum ullar- og skinnavör- um. TÍZKUSÝN/NGAR AD HOTEL LOFTLEIDUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.