Tíminn - 24.05.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.05.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Laugardagur 24. mai 1975 Mozart í stað yfirsetukonu í Halmstad i Sviþjóð starfar læknir nokkur, dr. Erik Block. Hann er þar yfirmaður yfir fæð- ingardeild i Halmstad-sjúkra- húsinu, og segir hann að starf sitt hafi mikið breytzt við það, aö farið var að nota Mozart-tón- list til að fá fæðandi konur til að róast og slaka á likamlega og andlega. Erik Block læknir hall- ast að þvi, að allt eigi að ganga eins eðlilega fyrir sig við barns- fæðingu og unnt er, og að móðir- in geti lært hvernig hún eigi að hjálpa til svo að fæðingin verði auðveldari. Flestar fara á smá- ★ Til skemmtunar I borginni Voronezh i Rússlandi, rétt noröan við Ukrainu, hefur fólki fjölgað mjög mikið siðustu árin, og er fólksfjöldi þar nú um 700.000. Þessi öra fólksfjölgun hefur kallað á auknar skóla- byggingar, leikskóla og leik- svæði fyrir börn. Nýlega var gerður stór skemmtigarður fyrir börnin i Voronezh. Hann er mjög vel búinn ýmsum leik- tækjum, svo sem venjulegum námskeið áður, en svo þegar að þvi kemur að fæða barnið, þá er um að gera að geta slakað á, og þá er það sem Eric lækni þykir ekkert hjálpa eins vel til með það og hljómlist eftir Mozart, og hefur hann visst prógramm eftir þvi hvernig fæðingin geng- ur. Læknirinn segir einnig, að sannað sé, að ungbarnadauði á þessari fæðingardeild sé langt fyrir neðan það sem gerist á öðrum fæðingardeildum, og þakkar það að mestu leyti Mozart-hljómlistinni. ★ fyrir börnin rólum og hringekjum, en einnig vekur stærðar bflabraut mikla athygli, og þá ekki síður gamlar AN-10 flugvélar, sem málaðar eru upp, og siðan 'eru sýndar teiknimyndir og aðrar barna- kvikmyndir i þeim, en flugvél- amar eru innréttaðar með stól- um fyrir börnin. Skipulagðar ferðir eru farnar úr skólum borgarinnar með börnin, og vekja þessar ferðir mikla gleði. <zy DENNI DÆMALAUSI Hvernig getur þetta dót þeirra brotnað svona auðveldlega, þegar þeir kalla þetta járnvörur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.