Tíminn - 24.05.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.05.1975, Blaðsíða 6
TÍMINN Laugardagur 24. mat 1975 Keppendur I aksturskeppninni eru 54 a&tölu, ásamt jafnmörgum aöstoftarmönnum. I hópnum eru þrjár konur. Ein er ökumaöur, Guðrún Runólfsdóttir.-og tvær eru aöstoöarmenn. Aksturskeppnin hefsf kl. 1.31 KEPPT Á 54 Félag islenzkra bifreiðaeig- enda heldur i dag fyrstu aksturs- keppnina hérlendis..Keppnin fer fram á venjulegum bifreiðum á almpnnum vegum og samkvæmt umferöarlögum. Þátttakendur eru 54 og keppa i tveim flokkum, t- jeppár og aðrir bilár. Ekið verður frá Hótel Loft- 'léiðum, pm’ Vesiurlandsvé'g, Úlfarsfellsve-g, Hellisheiði, Svinahraun, Hellisheiði, Þorláks- h.afnárveg, Krisuvikuryeg, Éeykjanesbraut,. Vifiisstaðaveg, Útvarpsstöðvarvegur,, niður Breiðholt og Miklubraút til Loft- letða hótelsins. Samtals eru þetta 154 km L45 m, og.ér áætlaðuroku- timi 2 klst. 45 min. ‘... Bifreiðar verða ræstar við tíótel Loftleiðir, sú fyrsta kl. 1.31, og siðán með einnar minútu milli- bili. Halldór Ev Sigurðsson sam- göngum álaráðherra opnar ke.ppnina með ávarpi. Bifreiðar ei-u með gréinilegúm rásnúmer- um og auglýsingum^ Vegfarendur erubeðnir áð hliðra til, ef hægt er fyrir keppendum og starfs.mönri- umv§érstök keppnisskrá er géfi.n út með, öHum.- upplýsingum um keppnina. - Aðgangur verður ekki seldúr, en fólk er hvatt til'að kaupa keppnisskrána. F.I.B. lét gera' sécstajían minnispening i tilefni keppninnar. Peningurinn- er teiknaður og steyptur af Gull-pg silfursmiðjú Bárðar Jóhannes- sonar, upplag*er 150 stk. óg fáein einfök .óseld. . ■ / Sérstakt póstkorter-gefiðút, og. umslag, og er hvort tvéggja' númerað. F.Í.B. sendir póst með fyrsta bil, stimplaðan á keppnisdag. 'Talstöðvabilar félaga úr F.l.B. verðá á öllum. timavarðstöðvum, og gangi keppninnar verður lýst jáfnöðum I ráðstefnusal Hótels Loftleiða, og er öllum velkómið að fylgjast'm.eð þvi sem fram fer þar. . ■- . . , . FELAGSSKAPUR UM DAGVISTUNARHEIMILI SJ-Patreksfirði — Fimmtudaginn 22. april sl. gekkst Junior Chamber á Patreksfirði fyrir ai- mennum borgarafundi, sem hald- inn var I félagsheimilinu hér á Patreksfiröi. i framhaldi af fund- inum var haldinn stofnfundur Fé- lags áhugafólks um byggingu dagvistunarheimilis fyrir börn á Patreksfirði. voru samþykkt lög fyrir félagið og kosin stjórn. Stjórnina skipa: Erna Svein- bjarnardóttir kennari, formaður, Jón Magnússon skipstjóri, Karl Jónsson verkstjóri, Hanslna Olafsdóttir húsmóðir og Friða Bjarnadóttir hjúkrunarkona. A stofnfundinum manns I félagið, en segir, er tilgangur stuðla að>flýta fyrir dagvistunarheimilis um fjárframlögum um og gjafavínnu. gegngu 46 eins og áöur félagsins að byggingu nýs með frjáls- fjársöfnun- Á fundinum ÚRA VIÐGERÐIR Vber/.la lögð á fljóta algrciðslti póstsendra úra. H jáimar Pétursson Crsmiður. lio\ IHi. Akurevri. Kaffisala í Neskirkju Að þessu sinni verður ekki hjá þvi komizt að minnast félagsins, og bera þVí lof og þökk, þvi að nú gefst safnaðarfólkí og borgarbú- um almennt kostur á að sýna Kvenfélagi Neskirkju þakklæti sitt I verki. Á morgun — súnnu- daginn 25. mai kí. 3 siðdegis — (að lokihni guðsþjónustuj'hefur kven- féiagið káffisölu i.félagsheimili Neskirkju. Það verður seint fullþakkað, og þvi siður of oft lofað sem vert er, hvilikur burðaröxúll frámgangi góðra málefna, kv’enfélög kirkn-' anna eru. Störf þeirra eru að visu vel kunn öllu safnaðarfólki, sem virðir þau og metur aö verðleik- um. Þess.vegna er óþarft að ti-. unda, þau hér. Störf, hugkvæmni og áhugi, kvennanna um að sækja ávallt fram á leið til blessunar og hag- sældar krikju sinni og söfnuði eru talandi tákn I.hverri kirkju. - Kvenfélag Neskirkju er eitt þeirra ötulu,' sistarfandi safnaðarfélaga, sem um áratuga skeið hefur unnið af brennandi áhuga og fórnárlund jafnt að likn- ar: og mannúðarmálum innan sóknarinnar, sem og fegrun Nes-' kirkju, og safnaðarstarfinu innan veggja óg 'utan. Kvenfélag Nes- kirkju hefur ávallt borizt litt á, en unnið þvi meir I kyrrþey,^vo sem , kónum er lagið.. 'Neskirkjukonur eru þekkíar að rausn eg myndarbrag við- sitt véizlúborð. Þar verður enginn fyrir vonbrigðum. Þess vegna vil ég hvetja alla, er kristilegu starfi unna,' til þess að fjölmenna i veizlukaffið, og styrkjá á þann hátt hiðgóða hlutv.erk Kvenfélags Neskirkju. ’ - • • A þan'n hátt tjáum við konunum bezt þakkir okkar, og fúlltreysta má,.að ágóðanum verður vel var- ið að vanda. Frank M. Halldórsson. Rallý-keppni FÍB 24. mai 1975 Akstursleið og tímavarðstöðvar Fasteignasalan 1-30-40 Jörð á suðurlandi Mörk á Siðu, Kirkjubæjarhreppi, Vestur Skaftafellssýslu, laus til ábúðar nú þegar. Vel i sveit sett, næsta jörð við Kirkjubæj- arklaustur, veiðiréttindi. Málflutningsskrifstofa Jóns Oddssonar Hæstaréttarlögmaður Garðastræti 2, sími 1-30-40. Kvöldsimi sölustjóra 4-00-87. Hafnarstræti 86, Akureyri, simi 2-39-09. lHI lr Jl Wl I i I tilefni þess, a.ð silungsveiði : er hafin og ekki Ííður á löngu, þar til la.xveiðimenn, hefjast handa, er 'efcki úr vegi aö birta qokkrar rájöleggingar til .sportveiðimanna frá hinum kunna áhugamanni úm stang- veiöi GuðmundiJ. Kristjáns- son, fyrrverandi form. Lands- sambands ísl. stangveiði- . mariira: ‘ ’ * ' ' ‘ ■> 1. Sportvéiöi iöka menn sér til . ánægju og afþreyingar. Sannur sportveiðimaður hefur áhuga á fiskistofnin- , um og viðhaldi hans. 2. Sportveiði er iökuð meö kastlfnu áf stöng. Þannig teljast neta-, nóta:, ádráttur-eða llnuvéiði ekki til sportveiðí. 3. Um leiö og tekiö er tillit til öryggis og styrks veiði- tækjanná skal vali þeirra stjórnaö af sportsjónar- miðum. Vatnafiska skal sem mest veiða á flugu, þar sem kringumstæður leyfa. — Vertu búinn að . gariga úr skugga um að færi, girni og agn séu i lagi áöur en veiði hefst. 4. Veíddú aðéiiis þar sepi þú hefur leyfi til-. Áflaðu þér vitrieskju um veiðistaðina. Veiddu aðeins á löglegum tima. Kynntu þér sjálfur , hverjar reglur gilda um friðun á hvérjuiri stað. 5. Taktu nákvæmlega tillit til fyrirmælanna um lág- marksstagrð. Sértu i vafa, slepptu veiöinni. Fiskurinn er þá varlega losaöur með rakri hendi og sleppt var- lega, helzt alveg niður viö vatnsyfirborð. Dreptu all- an annan veiddan fisk þeg- ar i. stað. 6. Sportveiðimanninum ber alltaf að starfa að verndun fiskistofnsins og haga v'eiöi sinni eftir þvi. Þar sem hann hefur éinkarétt til veiða, ber honum að haga ■ V t dag laugardag, veröur opnaður laxastigi við Faxa I Tungufljóti, en hann var byggður af Stangaveiöifélagi Reykjavikur, sem er meö ána á leigu, I samráöi við veiðiréttareigendur. Myndin hér aö ofan var tekin I fyrra og sést á henni hvar laxastiginn verður. Guðmundur J. Kristjánsson. veiöi sinni þannig, að ekki gangi á stofnínn, heldur vinni að aukningu hans.. Þar sem fleiri hafa veiöi- réttindi ber þeim { samein- ’ ingu að gæta þess. — Láttu fiskinn I friöi um hrygningartimann. 7. Sportveiðimaðurinn lætur enga veiði fara I súginn, hann stundar ekki veiöi sina i fjárgróðaskyni. 8. Láttu báta og veiöitaeki annarra afskiptalaust. Veiddu eða vaddu ekki þar, sem aðrir eru að veiðum. GerOu ekki einn tilkall til beztu fiskistaðanna. 9. Sýndu öðrum sportveiði- mönnum tillitssemi. Taktu fullt tillit til ibúanna á veiðisvæöunum.— Sannur sportveiðimaður temur sér þá framkomu, sem verður sportveiðinni til hróss og aflar henni vinsælda. 10. Leggðu þinn skerf til starfs veiðifélaganna fyrir fiski- vernd. 11. Sportveiðimaðurinn geng- ur vel um við veiöistaðina. Umgengni lýsir innra manni. 12. Nafnið sportveiðimaöur sé heiðursnafnbót — látum engan okkar setja blett á það.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.