Tíminn - 24.05.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.05.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 24. ma! 1975 HEILSUGÆZLA ** Slysavaröstofan: simi •»81200, eftir skiptiboröslokun -81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla Apóteka i Reykjavik vikuna 23—29. mai er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudagum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er bpiö öll’ kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en fæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 1801A Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 11575, simsvari. Kirkjan Háteigskirkja: Lesmessa kl. 10. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarös- son. Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Breiöhoitsprestakali: Messa i Breiðholtsskóla kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson prédikar. Sóknarpresturinn. Frikirkjan i Reykjavik: Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Bjömsson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. (Athugið breyttan messutima). Sr. Ólafur Skúla- son. Filadelffa: Almenn guðsþjón- usta kl. 20. Ræðumenn Gunnar Bjarnason ráðunautur og Daniel Blat. Filadelfia Selfossi: Almenn guösþjónusta kl. 16. Ræðu- maöur Willy Hansen. Ásprestakall: Messa að Norðurbrún 1 kl. 11. Prestur sr. Garðar Svavarsson. Sókn- arnefndin. Arbæjarprestakall: Guðs- þjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Grensássókn: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Halldór S. Gröndal. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson dómpró- fastur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Kvenfélag Neskirkju hefur kaffisölu I félagsheimili kirkj- unnar að aflokinni messu. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Sr. Garðar Svavarsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson, kór Keflavikur- kirkju syngur. Organleikari Geir Þórarinsson. Langholtskirkja: Guðsþjón- ustakl. 2. Messuna annast sr. Kristján Valur Ingólfsson. Sr. Sigúrður Haukur Guðjónsson. SUNNUDAGUR 25. MAl. kl. 9.30 Hvalfell — Glymur, Verð kr. 800,- kl. 12.00 Fjöruganga við Hval- fjörð. Lifriki fjörunnar athug- aö. Leiðbeinandi: Jónbjörn Pálsson, liffræðingur. Þátt- takendum er bent á að vera I vatnsheldum skófatnaöi og hafa meðferðis litla skóflu eða spaða og smá Ilát. Verð kr. 500,- ATH.: Brottfarartima er flýtt vegna sjávarfalla. Brottfararstaður B.S.Í. Feröafélag Islands. UT'IVISTARFERÐI R ÚTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 24/5. Nátturu- skoðunarferð á Krisuvlkur- berg. Leiðbeinandi Arni Waag. Verð 700 kr. Brottförkl. 13. Hafið sjónauka og Fugla- bók AB meðferðis. Sunnudaginn 25/5: Smyrlabúð — Helgadalshellar. Farar- stjóri Gisli Sigurðsson. Verð 500 kr. Brottför kl. 13. Hafið góö ljósmeð. Brottfararstaður BSl (að vestanverðu). Útivist. Árnað heilla Frú Kristin Halldórsdóttir Hólsvegi 11, Reykjavik, verð- ur 85ára á morgun, sunnudag- inn 25. mai. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 3 og 6 I Félagsheimili Fóst- bræðra Langholtsvegi 109. Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Disarfell losar i Vy- borg, fer þaðan til Kotka. M/s Helgafell er væntanlegt til Reykjavikur I dag. M/s Mæli- fell er i Aalborg. M/s Skafta- fell fór frá Svendborg 21/5 til Húsavikur. M/s Hvassafell er á Akureyri. M/s Stapafell er I Reykjavik. M/s Litlafell fór frá Udeevalla 22/5 til Reykja- vikur. M/s Sæborg lestar I Svendborg. Félagslíf 75 ára er á morgun Matthlas Matthiasson verzlunarstjóri Laugarnesvegi 64. Hann tekur á móti gestum i dag kl. 4 til 7 i Félagsheimili Stangveiðifé- lags Reykjavikur, Háaleitis- braut 68. Stein heitinn, beitti gjarnan fyrir sig Grunfelsvörn og meö góöum árangri. Hér sjáum viö stööu, sem hann fékk upp á móti Tukmakov, eftir þrett- ánda lcik hvits i áöurnefndri byrjun. 13. — dxe3! Hvitur má ekki þiggja drottninguna: 14. Rxd8 — exd2 15. Kxd2 — Hxd8+ og svartur leikur riddara á d4 i næsta leik (nema eftir 16. Bd3 — Re5). Þvi iék hvitur 14. fxe3 — Dh4+ 15. Df2 — Dxf2 og jafntefli var samiö nokkrum leikjum slöar. ÖRLÍTIL TÆKNI. Eftir að suður hafði opnað utan hættu á þremur tlglum, ertu sagnhafi i 4 spöðum (vestur). Norður spilar út laufi. Hvernig ætlar þú aö fá þina tiu slagi? Vestur Austur 4 KDG109 4 A32 V K7 V A1098 ♦ T. A5432 ♦ 6 * A ■* D8754 Þú ert með niu slagi beint. j Vandamálið er að fá þann ti- unda. Þetta er ef til vill ekki stórt varidamál og þú kannski búinn að sjá lausnina. Bæöi sagnirnar og útspilið benda til þess, að norður eigi ekki tigul. Lausnin er að setja litinn tigul I öðrum slag. Að öilum likind- um fær suður slaginn, en nú getur þú trompaö tigul I boröi meö ásnum og færð á tigulás- inn eftir að trompið hefur ver- ið tekið. Takið eftir, að spili suöur laufi til baka, þá köstum við einfaldlega tigli I og tryggjum okkur þannig gegn hugsanlegri 5-0 legu I tromp- inu. Bændur ath. Ég er 15 ára, röskur drengur, sem er vanur sveitavinnu. Vonast til að einhver hafi áhuga á að ráða mig. Sími 1-23-70, Reykja- vík. Fimmtán ára stúlka vill í sveit. Sími 40-998 eftir kl. 7 sunnu- daginn 25. maí. Sveit 11 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit. Vön barnagæzlu. Sími 84953. 14 ára stelpa óskar eftir vinnu úti á landi í sumar. Upplýsingar í síma 7-64-75. 1933 Lárétt 1) Eflir,- 5) Samið.- ,7) Fangað.- 9) Beita,- 11) Greinir.- 13) Reyta.- 13) Tók.- 15) Hrópi,- 16) Ölga.- 18) Montin.- Lóðrétt 1) Tunglið.- 2) Likneski.- 3) Númer,- 4) óhreinka.- 6) Undinn.- 8) Kindina,- 10) Sjó,- 14) Fundur.- 15) Atlot,- 17) Þverslá,- Raðning á gátu No. 1932 Lárétt 1) Lokkar,- 5) Ell,- 7) Sút,- 9) Auk.-11) UT,-12) Na,-13) Gil,- 15) Bil,- 16) Æra,- 18) Skarti,- Lóðrétt 1) Lúsuga.- 2) Ket.- 3) Kl,- 4 Ala,- 6) Ákallai,- 8) Úti.- 10) Uni,- 14) Læk,- 15) Bar,- 17) Ra,- Útboð Tilboð óskast i grunnagröft og undirstöður fyrir orlofshús á vegum Landssambands isl. samvinnustarfsmanna að Hreðavatni. Útboðsgögn verða afhent á verkfræði- skrifstofu Ólafs Jenssonar að Þinghóls- braut 55, Kópavogi gegn kr. 3.000,00 skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð i Hamragörðum, Há- vallagötu 24, Reykjavik, þriðjudaginn 3. júni n.k. kl. 11.00 árd. Öldungadeild Skráning nýnema á haustönn 1975 fer fram þriðjudag og miðvikudag 27. og 28. mai kl. 17-18. Skrásetningargjald er 3500 krónur. Kennsla hefst mánudaginn 1. september n.k. Rektor. Sjómenn — Útgerðarmenn Hinir vinsælu portúgölsku TOGHLERAR fyrirliggjandi í öllum stærðum SQÍfjtHF. foffo Tryggvagata 10 Simi: 2 1 91 5-21 286 P O Box 5030 Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.