Tíminn - 24.05.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.05.1975, Blaðsíða 11
Laugardagur 24. mal 1975 'TÍMINN n jUmsjón: Sigmundur Ó. Steinarsson FRAKK- ARNIR ERU KOMNIR Forsala aðgöngu- Viðar ráðinn þjálfari Iram yfir HM 1978 miða er í fullum gangi og geta menn enn tryggt sér miða tímalega Franska landsliöiö, sem mætir Islendingum á Laugardalsvellin- um á morgun kl. 2 kom til landsins i gærkvöldi. Mikill áhugi er fyrit landsleiknum, sem er liöur I Evróplikeppíni landsliöa. Aö sögn Friöjóns Friöjónssonar, gjaldkera KSt, hefur mjög mlkiö af miöum nd þegar selst á lands- leikipn. Þeir sem hafa áhuga á aö tryggja .sér iniöa timalega, er bent á forsölu aögöngumiöa, sem er i dag viö Ctvegsbankann I Austurstræti og siöan veröa miðar seldir á mörgun á Laugar- dalsvellinum — frá kl. 9 i fyrra- máíiö, fram aö leiknum. yiÐAR SÍMONARSON hefur veriö ráöinn þjálfari landsliðsins i handknattleik til þriggja ára, eða fram yfir HM-keppnina 1978. Stjórn HSi ákvaö að setja. sitt traust á Viöar, eftir-aö útséð var, að ógjörningur var að fá góöan erlendan þjálfara til landsins. — „Eins og málin stóðu, þá þó.tti okkur farsælla að fá Viöar til aö sjá um landsliðiö, og gerá honum kleift að afla sér þekkingar er- lendis, héldur en aö halda áfram að leita eftir erlendum þjálfara. Viö gerðum heiöarlega tilraun, Stjórn HSÍ hefur ókveðið að senda hann til útlanda til að afla sér meiri menntunar í handknattleiksþjólfun - sem tókst ekki/’ sagöi Jón Magndsson, varaformaður HSt" þegar hann tilkynnU blaðamönn- um I gær, að V’iðar heföi verið ' ráöinn landsliðsþjálfari. — „Það er ætlun okkar -að setja traust - okkar á rViðar 'og gera honum kleift aö fara til dtlanda til að mennta sig meira i þjálfun-.” — .Viö iriunum senda hann til Jdgóslaviu eða Rúmeniu á þjálfáranáfriskéiín Þá mun Viöar einnig verða sendúr til að fygljast me"Ö þyi, sem er áð gerast hjá beitu þjóðum heims.I handknatt- leik, og fylgjast með keppnum,” sagði Jón. Viðar mun einnig þjálfá unglingalandslið pilta og aðstoða við þjálfun .hjá kvenna- landsliðinu. Þá mun hann einnig sjá um þjálfaram.áJ ogútbreiðslu- mál á vegum HSÍ. Fyrsta verk- efni Viðárs ' er undirbúningur landsliðsins fyrir 4-landa keppni i Júgóslaviu, sem hefst i júli, og mun hann algjörlega sjá um val og undirbúning liðsins. 1 ■ framtiðinni er áætlað, að komið ,'ver6i á land.sliðsnefnd, sem verður skipuð 1-2 mönnum auk Viðars, sem verður- sjálfkjörinn - formaður jiefndarinnar og valda- mesti maður. -VIÐAR SIMONARSOJJ.ií. landsliösþjálfari i handknatlleik, sést hér 'sk.ora ’gégn Frök'kum'i landsleik I Laugarþa)shöllinrii. Handknatt- leiksunnendur munu ekki sjá Viöar oftar-i iandsiiöspeysunni, held- ur sem stjórnanda landsliösins. LANDS- LIÐIÐ Á • • ' Það æfði q nýja grasvellinum í gærkvöldi . Lokaundirbdningurinn hjá lands- liðinu .er nu I. fullum gangi, og hafa leikmenn þess, undir stjórn -laridsliösþjálfaráns Tony Knapp . og landsliðsnéfndarmannanna Jens Sumarliöasonar og Arna Þorgrfmssonar haft oóg.að gera. Þéir vorp á^efingú á fimmtudags- ’ kvöldið á. grasy.éllmum i Keflavik og i gærkvöldi voru þeir á æfingu á riýjá grasvellin.urir í .Kópavögi, og eru þeir þvi fyrstu knatt- spýrnumenriirnir, sem háfa fengiö að stiga fótum á hann. Eftir æfinguna I gærkvöldi. hélt landsliðið til Þingvalla, þar sem það dvélst fram að landsleik. Þá mun liðið bregöa sér til Laugar- vatns i dag og æfa þar á gras- vellinum. Andinn er mjög góður hjá landsliöshópnum.seiri er eins og stór fjölskylda. Mvér er sá ni? Nd er bdið aö tilkynna hvaöa miöi kom upp, þegar dregiö var i ibdðahappdrætti HSt. Upp kom miði nr. 52740, sem er seldur miði. SÖGULEG LANDSLIÐS- ÆFING í KEFLAVÍK ★ Leikmenn Keflavíkurliðsins vildu ekki taka þátt í „brúðuleik" með landsliðinu Hann var heldur betur sögulegur æfingaleikurinn, sem landsliöiö lék gegn Keflavikurliðinu á gras- vellinum í Keflavik á fimmtu- dagskvöldið. Þá gekk allt Kefla- vikurliöiö af velli I miöjum leik, fór i bdningklefann og yfirgaf völlinn. Astæðan fyrir þessu var, aö Tony Knapp landsliðsþjálfari, hafði kvartað við Joe Hooley, að leikmenn Keflavíkurliðsins léku of fast gegn strákunum sínum. Knapp likaði ekki að Keflvikingar færu i návigi við landsliðsmenn- ina — hann vildi að Keflvikingar leyfðu landsliðsmönnunum að leika lausum hala, án þess að þeim væri veitt kcppni. Þetta likaði ekki Keflvikingum, • r — eða strax eftir helgi", sagði nýi . landsliðsþjdlfartnn Viðar Símonarson „Æfingar hy-rja fljótlega, eöa strax ef’tir helgi”, sagðj Viðar Sfihonárson, nýi lands- liðsþjálfarinn I handknattlcik. — Ég hef nd þegar haft sam- band við þá leíkmenn, serii hafá leik’ið meö landsliöinu að undan- förnu, og hef ég fengiö nokkuð góöár undirtektir ' hjá þeim.' Suiriir þeirra hafa beðið um um- þugsuparfrest. Ég get ekki nefnt ákveðinn hóp, eri ég ip.un hafa fund meö landsliösmönri- unum nd.fljótlega”: —• Hvað ætlar þd að velja marga leíkménn til keppninnar I júgóslaviu? — Það er ákveðið að 14' leikmenn faci. til Júgóslavfu og Ieiki þar i kepþni mgð Pólverj- um, Júgóslövum og Rússum. — En hvað hefur þd hugsað þér að hafa marga leikmenn á æfingunum i sumar? — Ég mun hafa eins stórari hóp og ég get fengið, þótt aðeins 14 fari til Júgóslaviu. Hinir- leik- mennirnir kæmu inn i æfingar- prógrammið I ágúst, og þess vegna er gott að þeir leikmenn æfi einnig með i sumar. — Verða einhverjir nýir menn i þinu landsliði? — Jú, .ég reikria iasiléga með . þyL Ég.tel að margir góöir leik- menn .hafi Sta-ðið .fyrir utan landsliðið sl.'yetúr'—Jeikménti, ' sem ég' • tel, að' settu- fiéim'a i randsliðhóprium . 'Menri Hafa misjaifnar skri'ðanir, þegar þeir velja landslið, eins óg gefur að skiljá. ' . ' — Viðar, hættir þd sjálfur áí le'iká handknattteik? — Sem lándsliðsm|iður mun ég hætia. En ég v.ona áð ég hafi eínhvern tima til áð sinna minú áhugamáli með félagsliði minu.'' En lándsliðið-’ gengur fyrir hjá mér, ef þvi gefur að skipta. — Hvenær férð þú af stað með lándsliðið? — Ég voriast eftir,. að æfingar geti byrjað strax I næstu viku, ogþá munum við æfa alla virka. daga frá kl. 5-7 sagði Viðar að lokum. Iþróttasiðan' óskar Viðari til hamingju með nýja starfið. Það er öruggt að Viðar mun gera allt sitt bezta og leggja krafta sina fram til að landsliðið geti veitt beztu þjóðum heims harða keppni, eins og það hefur gert undanfarin ár. þar sem þeir töldu að þeir ættu að leika æfingaleik gegn landsliðinu, en ekki að taka þátt I „brúðuleik”. Þeim varð að orði, þegar þeir yfirgáfu völlinn, að Knapp héldi örugglega að Frakkarnir væru einhverjar „brúður”, sem myndu ekki fara I nágvigi við leikmenn lands- liðsins. ÁSGEIR KRÝNDUR ASGEIR SIGURVINSSON, sem hlaut titilinn iþrótta- maður ársins 1974 I kosningu iþróttafréttaritara, veröur krýndur á morgun á Laugar- dalsvcllinum, fyrir lands- leikinn gegn Frökkum. Eins og menn muna, þá var Ásgeir staddur i Belgiu, þegar drslit kosninganna voru tilkynnt. Asgeir mun taka viö hinni fögru styttu, sem fylgir nafnbótinni íþróttamaöur ársins á morgun á Laugar- dalsvellinum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.