Tíminn - 27.05.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.05.1975, Blaðsíða 1
TARPAULIN RISSKEMMUR I HF HÖRÐUR GUNNARSSON .SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 Stjórnlokar Olíudælur Oliudrif Landvélar hf « mrtinvci uiuuiii, nann nreiniega missn knöttinn úr höndunum á sér”, sagði Teitur Þórðarson. Ég sá á eftir knettinum — hann var greinilega allur fyrir innan markiin- una. Myndin hér fyrir ofan, sem Róbert tók, sýnir hiö umdeilda atvik, augnabliki áður en knötturinn skoppaði yfir marklfnuna. — Franski markvöröurinn var þá ekki búinn að snúa sér við, til að handsama knöttinn. — Ég er algjörlega sammála Teiti, knött- urinn var allur kominn inn fyrir marklinuna, sagði Róbert. Frá þessu umdeilda atviki er sagt nánar á iþróttasiðunni I dag, og þar birtist önnur mynd, sem Róbert tók. Iþróttir bls. 16-17 FJORIR LÆKNAR VORU AÐVARAÐIR Gsal—Reykjavik— „Það var að mig minnir á árinu 1972, að Læknafélag Reykjavlkur óskaöi eftir þvf við saksóknara rikisins að fram færi rann- sókn vegna ummæla minna á þeim tfma, er laut að vltaveröu gáleysi lækna, varðandi lyfseðla á örvandi lyf, róandi lyf og svefnlyf. Hvað um þetta mál varð veit ég ekki”. Þannig fórust orð Kristjáni Péturssyni, tollverði, á Keflavíkurflugvelli Igær, en mál þetta reifaði hann I Kastljósþættinum s.l. föstudagskvöld. Timinn innti Halldór Þorbjörnsson, sakadómara eftir þvl, hvernig þessari rannsókn liöi. — Ég veit ekkert um þetta, og get þvl ekki svarað þessu. Tlminn innti þvl Halldór eftir þvl, hvort ekki væri til nein skrá hjá sakadómi um þau mál sem þeim bærust. — Jú, ég hef haldið skrá slðan ég tók við þessu embætti, en þetta mál hlýtur að vera eldra. Skráningin er yfirleitt miðuð við afgreidd mál. Málaskrá sakadóms er skrá yfir afgreidd mál, þvl mál fær ekki númer fy rr en það er afgreitt. Það er ekki til nein kærubók. En hvað varð þá um rannsókn þessa máls? Við komumst að þvl, að Jón Abraham ólafsson, fulltrú sakadómara heföi haft rannsóknina með höndum. — Já, ég minnist þess, að þeir óskuðu eftir rannsókn vegna ummæla Kristjáns Péturssonar, sagöi Jón er við töluðum viö hann. — Hvernig lyktaði þeirri rannsókn? — Ég veit ekki hvað skal segja um það, — það er ekki venja að tilkynna einu vitni I máli, hvernig málið gengi I sjálfu sér. En það liggur enginn læknir hér undir kæru eða neitt sllkt, — það er algjör misskilningur. Hins vegar veit ég að á þessum tlma beitti landtæknir tilteknum úrræðum við eina fjóra lækna, — en það var búið að afgreiða þaö áöur en þetta mál kom hingað. — Hvernig var þessari rannsókn háttað? — Það var aflað gagna frá landlæknisembættinu og þessi Kristján Pétursson kom fyrir dóm, og svo var aflaö gagna frá fleiri embættum, en þaö kom tiltölulega lltiö út úr þvl. Hvaö segir svo Kristján Pétursson um þessa niðurstööu, þ.e. enginn er kærður og málið látið niöur falla. — Ég átti sæti I nefnd sem kannaði þessi mál á slnum tlma og I skýrslu þeirrar nefndar kom fram, aö I nokkrum tilvikum höfðu læknar sýnt vls- vitandi gáleysi. Þessi skýrsla var undirrituð af ekki ómerkari manni en próf. Þorkeli Jóhannessyni. Seldu örvandi lyf fengin hjá læknum „SPIRAMALIÐ": „Rannsókn á dreifing- unni komin á lokastig Gsal—Reykjavík—Fyrir um það bil hálfu ári slðan varð upplýst um tvo lækna sem höfðu afhent mönnum lyfseðla á örvandi lyf, róandi lyf og svefnlyf, en i ljós kom að þessir menn stunduðu fikniefnasölu og seldu eitthvað af' þvl sem þeir fengu frá lækn- unum. Þetta mál kom m.a fram i Kastljósþætti sjónvarpsins á föstudagskvöld og greindi BH-Reykjavik. Mikill áhugi er nú á þvl á Suðurnesjum, að kannað verði, hvort ekki er unnt að reisa fiskimjölsverksmiðju á jaröhitasvæði á Svartseiigi eða i Eldvörpum, og nota þá gufu- hreinsun við fiskimjölsfram- leiðsluna. Meðan Hitaveita Suðurnesja hefur beðið svars landeigenda I Svartsengi, hafa verið kannaðir möguleikar á borun eftir heitu vatni I Eldvörpum, semér hraun- fláki i norðvestur frá Þorbjarnar- felli. Þar hafa þegar verið gerðar Kristján Pétursson frá þvl. Sagði Kristján I þættinum að sér hefði verið kunnugt um að máliö hefði verið sent saksóknara, en slðan hefði hann ekki haft neinar spurn- ir af því. Við eftirgrennslan Timans kom I ljós, að rannsókn þessa máls er nú I höndum Asgeirs Friðjónsson- ar, fikniefnadómara, og tjáði hann okkur að rannsókn væri ekki lokið. tilraunaboranir, sem leiddu til svipaðs árangurs og boranirnar i Svartsengi, eða um 260 stiga heitt vatn og saít. Þar sem ljóst er, að Hitaveita Suðurnesja þarf aðeins annan staðinn til sinna framkvæmda, hafa menn velt því fyrir sér, hvort ekki megi nota hinn til ein- hverra framkvæmda lika. Þar hefur hugmyndin um fiskimjöls- verksmiðju einna mest fylgi. Auk þess sem hún myndi losa ibúa þéttbýlisstaða við hvimleiðan fnyk.fylgja gufunni möguleikar á — Það er ekki enn farið að ræða við þá grunuðu, sagði Asgeir, — og liggja þar ýmsar ástæður að baki. Þegar við inntum hann eftir magni þeirra lyfja sem hér um ræðir, sagði hann: — Þegar menn nota hluta af lyfjunum til sölu, hlýtur það að teljast óeölilega mikið. að framleiða betra mjöl meö minni tilkostnaði en nu er gert með ollubrennslu. — Þaö er langr siðan fyrst var imprað á þessari hugmynd, sagði Ingimar Guðnason, verksmiðju- stjóri hjá Fiskiðjunni I Keflavik, i viðtali við Timann i gær. — En það er fyrst nú, að menn virðast vera að velta henni fyrir sér í ein- hverri alvöru. Ég tel, að nú sé al- veg gullið tækifæri til að reyna þetta hér á Suðurnesjum. Eins og Timinn hefur skýrt frá, hefur Fiskiðjunni verið gert að Gsal—Reykjavlk — Nú virðist loks vera séð fyrir endann á spíramálinu svokallaða, og veitti reisa 75 metra háan skorstein við fiskmjölsverksmiðjuna, og einnig hefur fiskimjölsverksmiðjunni i Hafnarfirði verið gert að reisa svipaðan stromp. — Mér finnst það alveg glap- ræði að fara að byggja þennan skorstein nú, sagði Ingimar Guðnason. — Það eru nú þegar uppi raddir um að láta okkur færa verksmiðjuna vegna angurs, sem ibúar Keflavikur og Njarðvik- anna nafa af henni, svo ég held, að bezta framtiðarlausnin væri að kanna möguleikana á að flytja verksmiðjuna á jarðhitasvæði. Kristján Pétursson tollvörður upplýsingar um niður- stöður málsins, en hann hefur, ásamt Hauki Guðmundssyni, Rúnari Sigurðssyni og Asgeiri Friöjónssyni, setudómara máls- ins, unnið að framhaldsrannsókn- inni. Smygl á 96% spiritus er um 3000 litrar, áfengismagnið er 4500 flöskur og vindlingalengjurnar eru á þriðja þúsund. — Sé þetta umreiknað, og mið- að við hvernig þetta er selt hér, þá er hver litri af spiritus tvær og hálf flaska, sem jafngildir 7500 flöskum. Þessar 4500 flöskur eru annað hvort75% áfengi eða 5 pela flöskur. — Það magn er, vægt reiknað, 9000 flöskur, þannig að hér er um 16.500 flöskur aö ræða. Heildarverömæti þessa smygl- varnings, miðað við útsöluverð nú, er 40 til 50 millj. kr., sagði Kristján. Dreifing þessa mikla magns er nú I rannsókn, sem er langt kom- in. SJÁ VIÐTAL VIÐ KRISTJÁN PÉTURSSON @ TOLLVÖRÐ Verður jarðgufa notuð í fiskimjölsverksmiðju á Suðurnesjunum?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.