Tíminn - 28.05.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.05.1975, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 28. mai 1875 TÍMINN 15 Húnvetningafélagið í Reykjavík Aðalfundur Húnvetningafélagsins i Reykjavik, verður haldinn mánudaginn 2. júni n.k. i félagsheimili félagsins að Lauf- ásvegi 25. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórn félagsins. 90 ára í dag Kristján V. Guðmundsson frá Miöseli er 90 ára i dag. UPPSETT silunganet Margar möskvastærðir bEIFDR H.F." Tryggvagötu 10 Simar: 21915 & 21286 EF — sjónvarpið eða útvarpið BILAR þá lagfærum við flestar tegundir. Kvöldþjónusta — Helgar- þjónusta. Komið heim ef með þarf. 11740 — dagsimi 14269 — kvöld- og helgarsimi 10% afsláttur til öryrkja og ellilifeyrisþega. SONY sjónvarpsviðgerðir Skúlagötu 26. Jeepster V 6, árgerð 1967, með talstöð 50 w. Allur yf ir- farinn, ný-ryðbættur og sprautaður. Til sýnis hjá Agli Vilhjálmssyni. Upplýsingar í síma 1-19-45. HVAÐ GAMALL TEMUR UNGUR ^ SAMVINNUBANKINN EMUR Auglýsiíf íTímanuin JOLBARÐAR K iara 825x20/12 Nylon 19.530 ver8 “00x20/14 1000x20/14 21.830 27.320 28.560 29.560 31.320 1000x20/16 1100x20/14 1100x20/16 Fu11 óbyrgð á sólningunni Sendum póstkröfu Nýbýlavegi 4 Kópavogi Simi 4-39-88 Framsóknar- ! félag Stykkishólms Framsóknarfélag Stykkishólms heldur almennan stjórnmála- fund i Lionshúsinu, Stykkishólmi, fimmtudaginn 29. maí. Fund- urinn hefst kl. 21.00. Halldór E. Sigurðsson, ráðherra og Jón Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri mæta á fundinum og ræða stjórnmálaviðhorfið. S2VK ÁRMÚLA 7 - SÍMI 84450 Puncture Pilot skyndiviðgerð ef springur á bílnum án þess að þurfa að skipta um hjól. Þér sprautið Puncture Pilot, sem er fljótandi gúmmíupplausn, í hjól- barðann, Brúsinn er með slöngu og tengingu til að tengja við ventil hjólbarð- ans. Efnið lokar fyrir lekann og þér akið áfram. Tvær brúsastærðir’og 2ja brúsa sett fyrir vörubíla. — íslenskar notkunarreglur fáanlegar með hverjum brúsa. Lögtaksúrskurður í Mosfellssveit Samkvæmt beiðni sveitarsjóðs Mosfells- hrepps úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram vegna gjaldfallinnar en ógreiddrar fyrirframgreiðslu, útsvara og aðstöðugjalda ársins 1975 svo og gjaldfall- inna en ógreiddra fasteignagjalda ársins 1975. Lögtökin geta farið fram að liðnum 8 dög- um frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, 27. mai 1975. Félag íslenzkra rafvirkja Freyjugötu 27 Reykjavík Félagsfundur verður haldinn i félagsheimili rafvirkja og múrara að Freyjugötu 27, fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 20.30. FUNDAREFNI: 1. Samningarnir. 2. Tillaga um boðun vinnustöðvunar. Stjórn Félags islenzkra rafvirkja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.