Tíminn - 29.05.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.05.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 29. mai 1975 TÍMINN Er þetta skoðun Sjálfstæðis- fíokksins? . Dagblaftið Visir er sem kunnugt er annaft aftalmál- gagn Sjálfstæftisflokksins. A undanförnum vikum og mán- uftum hefur leibarahöfundur blaösins ráoizt meö miklu offorsi gegn bœndastéttinni I landinu, sem hann hefur talio óalandi og óferjandi. En rit- stjóri Visis lætur sér ekki nægja krossferft gegn bænd- um. Nú er byggoastefnan komin á höggstokkinn, en i leiftara Visis á laugardaginn er komizt m.a. svo aö oröi: „Þrýstihópur lands- byggöarinnar er oroinn svo vel skipulagftur, ab hann minnir helzt á þrýstihóp land- búnaftarins, sem hingao til hefur borift ægishjálm yfir aftra slika. Svo er nii komift, aft byggba- stefna er komin I flokk hinna heilögu luía, sem menn skulu triia á i blindni og ekki mœla meft neinum tölum. Enda virbist ekki nokkur maftur gera sér grein fyrir hvaft byggbastefnan kosti og hvab hiin megi kosta. Ákvebin prósenta á fjdrlög- um til byggbasjóbs segir ekki alla söguna um byggftastefn- una. Hdnkemurlfka fram i meiri greibslum rfkisins á hvern IbUa til skóla, vega, brúa, flugvalia og hafna úti d landi, svo ab dœmi séu nefnd. Hún kemur lika fram i verb- jöl'nun á rafmagni, olium, se- menti og ýmsum ööruin vör- um og þjónustu. Einnig kemur hdn fram i hinum glfurlegu forréttindum landbdnaftarins umfram aftra atvinnuvegi i landinu. Mjög vffta má finna byggfta- stefnu f rekstri þjóftfélags okk- ar, án þess að nokkur sér- fræftingur, stjórnmálamaftur né almennur borgari hafi hug- mynd um heildarmagnift. Hvert einstakt tilfeili er réttlætt meft þvl, aft um sann- girnismál sé aft ræfta. Sií full- yrfting er oftast réttmæt aft vissu marki, en hitt er lika jafnrétt, aft allar tekjur þjóftarinnar duga skammt til ab fullnægja öllu réttlæti. Verulegur hluti byggba- stefnufjárins fer f Htt arbbæra eba darbbæra hluti, svo sem landbúnað og ýmsan atvinnu- bótaiftnaft efta I opinbera þjón- ustu, sem þjóftfélaginu er of- viba aft halda uppi á þeim stöftum, þar sem fdlkift er fæst." VIHKM VERKTAKADEILD Slmar 1-58-30 8. 8-54-66 Pósthússtrætl 13 ÁBYRGÐ Á EFNI OG VINNU uaLYHINQADCILO TIMANB Vísir heilög kýr? Þab er ekkert verift ab skafa utan af hlutunum i þessum leibara Visis. Og nd vita menn, hver eru helztu skab- ræbisöflin i þjdbfélaginu. En taiandi um heiiagar kyr þá er ástæða til ab spyrja, hvort Vísir sé kominn I hdp þeirra. Þessu öbru abalmálgagni Sjálfstæftisflokksins hefur haldizt uppi dátalift af forystu- lifti Sjálfstæftismanna að sverta bændur og lands- byggðarfólk hvað eftir annað, og verftur ekki annaft rdftift af þvi, en aft StjdlfstæOisflokkur- inn sé sammáia boOskap blaOsins. Er illt til þess aft vita. -a.þ. Tilkynning frá Hrafnistu Að marg gefnu tilefni vill stjórn Hrafnistu taka fram að þýðingarlaust er að senda inn nýjar umsóknir um vistun á allar deildir heimilisins. Kemur þetta til, bæði af löngum biðlista og siauknu álagi, auk óska frá yfirlækni og heilbrigðisyfirvöldum um mikla fækkun vistmanna, og aukið rými fyrir heilbrigðisþjónustu. Næsti byggingaráfangi i Hafnarfirði verður væntanlega tekinn i notkun sumarið 1977, og mun rúma um 80 konur og karla á vistdeild á einbýlis- og tvibýlisibúðum. A móti umsóknum um vist þar er þegar tekið. Stjórn Hrafnistu. O 0 0 0 0 0 0 G Hæ6: 240 cm. Breidd: 240 cm Dýpt: 65 cm. Vanti yður klædaskáp - þá komið til okkar Við bjóðum vandaða og góða, íslenzka framleiðslu, sem dvallt er fyrirliggjandi í mörgum staerðum. o o ¦ o o o o o o Hæö: 240 cm. Dýpt: 65 cm. \Breidd: 175 cm. Breidd: 200 cm O 0 0 o Hæ8: 240 cm. Breldd: 110 cm. Dýpt: 65 cm. Hæð: 175 cm. Breidd: 110 cm. Dýpt: 65 cm. Þér getið valið um viðaráferð eða verið hagsýn og máíab skápinn sjálf. Komið og skoðið - við bjóðum mesta húsgagna úrvaí landsins á einum stað. Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum 28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild 28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.