Tíminn - 29.05.1975, Qupperneq 5

Tíminn - 29.05.1975, Qupperneq 5
Flmmtudagur 29. mal 1975 TÍMINN 5 Verzlid þar sem úrvalid er mest og kjörin bezt Vanti yður klæðaskáp komið til okkar ■ þá Við bjóðum vandaða og góða, íslenzka framleiðslu, sem óvallt er fyrirliggjandi í mörgum stærðum. Vísir heilög kýr? Þaö er ekkert verift aft skafa utan af hlutunum i þessum . leiftara Visis. Og nií vita menn, hver eru helztu skaft- ræðisöflin i þjóftfélaginu. En talandi um heilagar kýr þá er ástæfta til aft spyrja, hvort Vfsir sé kominn 1 hóp þeirra. Þessu öftru aftalm álgagni Sjálfstæftisflokksins hefur haldizt uppi óátaliö af forystu- lifti Sjálfstæftism anna aft sverta bændur og iands- byggöarfólk hvaft eftir annaö, og verftur ekki annaft ráftift af þvi, en aft Stjálfstæftisflokkur- inn sé sammála boöskap blaftsins. Er illt til þess aft vlta. — a.þ. Er þetta skoðun Sjólfstæðis- fiokksins? Dagblaftift Visir er sem kunnugt er annaö aftalmál- gagn Sjálfstæftisflokksins. Á undanförnum vikum og mán- uftum hefur leiftarahöfundur blaftsins ráftizt meft miklu offorsi gegn bændastéttinni I landinu, sem hann hefur talift óalandi og óferjandi. En rit- stjóri VIsis lætur sér ekki nægja krossferft gegn bænd- um. Nú er byggftastefnan komin á höggstokkinn, en I leiftara Visis á laugardaginn er komizt m.a. svo aft orfti: „Þrýstihópur lands- byggftarinnar er orftinn svo vel skipulagftur, aft hann minnir helzt á þrýstihóp land- búnaftarins, sem hingaft til hefur borift ægishjálm yfir aftra slika. Svo er nú komift, aft byggfta- stefna er komin i flokk hinna heilögu kúa, sem menn skulu trúa á i blindni og ekki mæla meft neinum tölum. Enda virftist ekki nokkur maftur gera sér grein fyrir hvaft byggftastefnan kosti og hvaft hún megi kosta. Akveftin prósenta á fjáriög- um til byggftasjófts segir ekki alla söguna um byggftastefn- una. Hún kemur Ifka fram f meiri greiftsium rfkisins á hvern ibúa til skóla, vega, brúa, flugvalla og hafna úti á landi, svo aft dæmi séu nefnd. Hún kemur lika fram i verft- jöfnun á rafmagni, olfum, se- menti og ýmsum öftrum vör- um og þjónustu. Einnig kemur hún fram I 28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild 28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild VIllKNI VERKTAKADEILD simar 1-58-30 8, 8-54-66 Pósthússtrætl 13 ÁBYRGÐ Á EFNI OG VINNU AUOLYIINQADCILD TIMANB Hæ8: 240 cm. Breidd: 240 cm Dýpt: 65 cm. húsiö Hæð: Breldd: Dýpt: 175 cm. 110 cm. 65 cm. Komið og skoðið - við bjóðum mesta húsgagna úrval landsins á einum stað. Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum Þér getið valið um viðaróferð eða verið hagsýn og málað skápinn sjálf. hinum gffurlegu forréttindum landbúnaftarins umfram aftra atvinnuvegi i landinu. Mjög vifta má finna byggfta- stefnu I rekstri þjóftféiags okk- ar, án þess aft nokkur sér- fræftingur, stjórnmálamaftur né almennur borgari hafi hug- mynd um heildarmagnift. Hvert einstakt tilfelli er réttlætt meft þvi, aft um sann- girnismál sé aft ræfta. Sú full- yrfting er oftast réttmæt aft vissu marki, en hitt er lika jafnrétt, aft allar tekjur þjóftarinnar duga skammt til aft fullnægja öllu réttlæti. Verulegur hluti byggfta- stefnufjárins fer I litt arftbæra efta óarftbæra hluti, svo sem landbúnaft og ýmsan atvinnu- bótaiftnaft efta I opinbera þjón- ustu, sem þjóftfélaginu er of- vifta aft halda uppi á þeim stöftum, þar sem fólkift er fæst.” Tilkynning frá Hrafnistu Að marg gefnu tilefni vill stjórn Hrafnistu taka fram að þýðingarlaust er að senda inn nýjar umsóknir um vistun á allar deildir heimilisins. Kemur þetta til, bæði af löngum biðlista og siauknu álagi, auk óska frá yfirlækni og heilbrigðisyfirvöldum um mikla fækkun vistmanna, og aukið rými fyrir heilbrigðisþ jónustu. Næsti byggingaráfangi I Hafnarfirði verður væntanlega tekinn í notkun sumarið 1977, og mun rúma um 80 konur og karla á vistdeild á einbýlis- og tvibýlisibúðum. Á móti umsóknum um vist þar er þegar tekið. Stjórn Hrafnistu. Hæð: 240 cm. Dýpt: 65 cm. >Breidd: 175 cm. Brgidd: 200 cm Hæð: 240 cm. Breldd: 110 cm. Dýpt: 65 cm.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.