Tíminn - 29.05.1975, Qupperneq 12

Tíminn - 29.05.1975, Qupperneq 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 29. mai 1975 j/jf Fimmtudagur 29. maí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi ^81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjiíkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla Apóteka i Reykjavik vikuna 23—29. mai er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annasteitt vörzluna á sunnudagum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er ópið öll; kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en feknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- os lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477,’ 72016. Neyð 18013 Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 11575, simsvarí. Afmæli 70 ára er I dag, fimmtudaginn 29. mai, frú Sigriður Sigurðar- dóttir, Berunesi, Berunes- hreppi. Félagslíf Félagsstarf eldri borgara: Fimmtudaginn 29. mai verður opiöhús að Norðurbrún 1, frá kl. 1 til 6 e.h. Athygli er vakin á að gömlu dansarnir verða þá I siöasta sinn á þessu vori og hefjast kl. 4 e.h. Hvildarvika mæðrastyrks- nefndarinnar: Verður á Flúð- um dagana 16. til 23. júni n.k. Þær konur sem hafa hug á að sækja um dvölina, hafi sam- band við nefndina sem allra fyrst. Upplýsingar veittar i sima 14740, 22936 og á skrif- stofu nefndarinnar Njálsgötu 3, sem opin er þriðjudaga og föstudaga kl. 2 til 4. Simi 14349. Félagsstarf eldri borgara. Hreinn Lindal óperusöngvari kemur I heimsókn, og syngur fyrir okkur i „Opnu húsi” að Norðurbrún 1 fimmtudaginn 29. maí. kl. 3.15 e.h. og að Hallveigarstöðum mánudag- inn 2. júni kl. 3.30 e.h. Frá Arnesingafélaginu. Farið verður I gróðursetningar og eftirlitsferð að Áshildarmýri, laugardaginn 31. mai. Farið verður frá Búnaðarbankanum við Hlemmtorg kl. 13. Þátt- taka tilkynnist i sima 20741 eftir kl. 7 næstu kvöld. Kvenfélag Hreyfils: Fundur fimmtudagskvöld 29. mai kl. 8.30 I Hreyfilshúsinu. Fundar- efni: Sumarferðalag og fleira. Mætið vel og stundvislega. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaöra: Fundur, verður haldinn að Háaleitis- braut 13, fimmtudaginn 29. mai kl. 20.30. Stjórnin. FÖSTUDAGUR KL. 20.00. Þórsmörk. Farmiðar á skrif- stofunni. LAUGARDAG KL. 13.30. Ferð til Þingvalla. Jón Hnefill Aðalsteinsson, fil lic, lýsir staðháttum og kynnir sögu staðarins. Verð kr. 500.-. Brottfararstaður B.S.l. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar 19533—11798. Tilkynning Frá Kvennaskólanum i Reykjavik: Þær stúlkur, sem sótt hafa um skólavist i Kvennaskólanum i Reykjavik næsta vetur, eru beðnar að koma til viðtals i skólanum mánudaginn 2. júni kl. 20.00, og hafi með sér prófskirteini. Umsóknarfrestur rennur út á sama tima. Skólastjóri. Fyrrverandi nemendur Ingi- bjargar Jóhannsdóttur skóla- stjóra frá Löngumýri, vin- samlegast hringið i sima 81362 eða 32100 — 12701 — 30675 — 37896. Kynfræðsludeild. í júni og júli er kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánudaga kl. 17 til 18.30. Söfn og sýningar Kjarvalsstaöir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Minningarkort Liknarsjóöur Áslaugar Maack. M i n n i ng a r ko r t Liknarsjóðs Aslaugar Maack, eru seld á eftirtöldum stöðum: Hjá Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlið 25, simi 14139, Sigríður Gisladóttir, Kópa- vogsbraut 45, slmi 41286, Guðríði Arnadóttur, Kársnes- braut 55, sími 40612, Þuriði Einarsdóttur, Alfhólsvegi 44, simi 40790, Bókabúðinni Vedu, pósthúsinu Kópavogi, sjúkra- samlagi Kópavogs, verzluninni Hlið, Hliðarvegi 29, auk þess næstu daga I Reykjavlk I Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavöröustlg 2, og Bókabúð Sigfúsar Eymunds- sonar. Hér eru lok nokkuö snoturr- ar skákar, sem tefld var fyrir nær aldarfjóröungi. Svartur á leik. 1. — Rxe4! 2. Bxd8 — Bb4 + 3. Ke2 — Hxf2+ 4. Ke3 — Bc5+ 5. Kxe4 — Bf5+ 6. Kxe5 — Rd7 mát. Spilið i dag er frá Sunday Times-mótinu 1967. Vestur varð sagnhafi i 5 hjörtum eftir að mótherjarnir voru komnir i 4 spaða. Þótt það hljóði ótrú- lega, þá tókst sagnhafa að koma spilinu heim, en það var lika hinn þekkti spilamaður hollendingurinn Bobby Slav- enburg, sem sat við stjórnvöl- inn. Út kom spaðatvistur. Norður A D962 V 84 ♦ AG72 * D63 t.D 109652 iG97 Austur 4 K74 V.KG73 , ♦ KD84 * 104 Suður 4 ÁG853 *--------- ♦ 10953 ♦ K852 Þrir óumflýjanlegir tap- slagir virðast vera i spilinu, en... Á spaðatvistinn setti Slavenburg kónginn, sálfræði- legt bragð, sem lokkar suður til að halda áfram með spaða i stað laufs. Suður hlýddi, vest- ur trompaði og lét tigul, en norður var vel á verði, tók með ás og spilaði spaða. Nú hefði Slavenburg getað kastað tveimur laufum i tigulháspil- in, en hefði samt tapað spilinu. Svo hann lét tigulinn i borðinu eiga sig, renndi þess I staö niður öllu hjartanu, unz hann átti einungis ÁG97 i laufi eftir. Bæði norður og suður, sem höfðu engar upplýsingar, störöu á borðið, en þar var KD8 i tigli og héldu þvi sam- viskusamlega i þrjá tigla hvor, þannig að annar hélt i blanka drottningu, en hinn i blankann kóng og vestur átti afgang, þegar hann lagði lauf- ás niður. Nú væri auðvelt að segja, aö vörnin hafi brugðist, en beztu spilamenn feila og Slavenburg á skilið mikið hrós fyrir góða og árangursrika gervikastþröng. 1111 ALFNAÐ ER VÉRK ÞÁHAFIÐER & SAMVINNUÐANKINN BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SfMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbllar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bflar 1938 Lárétt 1) Bölvar,- 5) Tal.- 7) Eldiviður,- 9) Kraftur.- 11) Stormsveit.- 12) Röö.- 13) Tré.- 15) Mjólkurmat.- 16) Hulduveru,- 18) Sjónleysi.- Lóðrétt 1) Faraó,- 2) I kýrvömb. - 3) Númer.-4) Skel,-6) Þungaða,- 8) Reyki,- 10) Höfuðfat,- 14) Grænmeti.- 15) Hitunartæki.- 17) 51.- Ráðning á gátu no. 1937 Lárétt 1) Piltur.- 5) ösp,- 7) Arg,- 9) Sál,-11) Tá.-12) TU.- 13) Asa,- 15) Nag,- 16) Una,- 18) Prammi.- Lóðrétt 1) Platar,- 2) Lög.- 3) TS,- 4) Ups,- 6) Gluggi,- 8) Rás,- 10) Ata,- 14) Aur.- 15) Nam.- 17) Na,- BÍLALEIGAN— 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONJCECErí Útvarpog stereo, kasettutæki f Anœiíbur ckur á Skoda LOFTLEIÐIfí BÍLALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 LOFTLEIÐIR Shodr LEIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. I I I I I I I I I I I I I I Seljum í dag: 1975 Lancia ítalskur 1974 Chevrolet Malibu 2ja dyra 1974 Chevrolet Blazer V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1974 Chevrolet Impala 1974 Ford Cortina 4ra dyra, 1600. 1974 Ford Bronco 6 cyl. Klæddur. 1974 Fíat 128 Rally | 1974 Austin mini 1000 | 1974 Morris Marina | station. 1.1973 Vauxhall viva de ? luxe. < /MBljjjfcjjgg/ i GMC 1: CHEVROLET 1 TRUCKS | 1973 Volvo 142 1973 Ford Escort 1973 Opel Cadett 2ja dyra 1973 Volkswagen 1300 1973 Mazda 616 1972 Toyota Crown 4 cyl 1972 Datsun 1200 sjálfskiptur 1972 Opel Commadore. Sjá Ifskiptur með vökvastýri. 1972 Chevrolet Malibu 1972 Opel Rekord II 1972 Volvo 142 de luxe. 1971 Plymouth Valiant 1971 Vauxhali viva 1967 B.M.W. 1600. Samband Véladeild ARMULA 3 - SIMI 38900 Skólastjórastaða Skólastjórastaða við Gagnfræðaskólann á ísafirði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 5. júni 1975. Nánari upplýsingar veitir formaður fræðsluráðs ísafjarðar, Jón Páll Halldórsson, simar (94) 3222 og (94) 3407. Fræðsluráð ísafjarðar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.