Tíminn - 29.05.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.05.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Fimmtudagur 29. mai 1975 Síldveiðarnar: Fífill GK afla- hæstur gébé—Rvlk — Þrjú aflahæstu slldveiftiskipin frá 18. aprfl til 24. mal sl., voru Fifill GK, Súlan KA og Guömundur RE. 20. mal seldu nlu Islenzk skip afla slnn I Dan- mörku, 21. mal seldu fimm, og eitt skip seldi þar afla 23. mai. Heildarafli þessara skipa varft 505 lestir, aft verftmætl 18.591.445.00 kr. Þaft var Helga II RE, sem fékk beztu siiluna, efta 2.653.331.00 fyrir 60,7 lestir, meftalverft pr. kg 43.71. Fífill GK er nú aflahæstur skip- anna, sem stunda síldveiöar i Norftursjó, meft 219,9 lestir, aft verftmæti 7.466.577.00 kr., meftal- verft pr. kg 33.96. Sulan EA er meö 130,9 lestir aft verftmæti 7.249.785.00 kr. og mjög gott meöalverft pr. kg, efta 55,38 kr. Guömundur RE er meö 218.8 lest- ir aft verftmæti 5.567.695.00, meftalverft pr. kg 25,45 kr. A tlmabilinu 7.-25. mal 1974 höfftu Islenzku skipin selt 2.782,2 lestir af slld erlendis, aft verö- mæti 64.367.230.00 kr, meftalverft 23,14 kr. pr. kg, en á tlmabilinu 18. aprll til 24. mal I ár, 1.467 lestir, aft verftmæti 47.984.188.00, meftal- verft pr. kg 32.71. Ævar R. Kvaran: Tíminn er peningar Ásökunum svarað í mjög stórorftu bréfi til lista- deildar sjónvarpsins, sem dreift var afritun af til allra fjölmiftla höfuftstaftarins og undirritaft er af Sigurfti Arnalds og Böftvari Kvaran er hneykslast gífurlega á þeim breytingum, sem geröar hafa verift á atburftarás leikrits- ins Lénharfti fógeta vift gerft samnefndar kvikmyndar, sem á leikritinu er byggt. Aft þessi gagnrýni skuli ekki vera fyr fram komin er næsta furftulegt, þegar þess er gætt, aft handritift aft kvikmyndinni hefur staftift þessum mönnum opift til athugunar frá því á sift- astliftnu ári. Þannig fékk Böftvar Kvaran þaft til yfirlest- urs I september sl. og skilafti þvl sama daginn og hann undir- skrifafti fullt og ótakmarkaft umboft til undirritafts til hvers konar breytinga á atburftarás leikritsins. Enn heyrftist engin athugasemd frá þessum mönn- um eftir þá sérstöku sýningu, sem höfft var á kvikmyndinni I Laugarásbiói. Maftur skyldi þó ætla aft þeir hefftu viljaft forOa þvl aft myndin yroi sýnd I sjón- varpinu óbreytt. Nei, þaft er ekki fyrr en þeir hafa lesift hina hörftu gagnrýni, sem myndin fékk I dagblöftunum, aft þeir uppgötva, aft ekki megi breyta atburöarás leikritsins. Allan þennan tima er ekki sagt stakt orft vift undirritaftan um aft verk hans sé athugavert og þegar þessi heiftarlega árás loks kemur fram er henni dreift til allra fjölmiftla, svo undirrit- aftur fær þessar fréttir fyrst frá þeim. Seint og slftar meir er svo laumaft ófrlmerktu umslagi I pósthólf mitt og er þar komiö af- rit af þessu undarlega bréfi og. tilkynnt án nokkurra skýringa aft þaft hafi verift sent öllum fjöl- miftlum. 1 þessu bréfi er krafist endur- skoöunar á þrem veigamiklunv atriftum: þætti Freysteins bónda á Kotströnd, lokaþætti kvikmyndarinnar og vigi Ey- steins úr Mörk, sem kallaft er fölsun á leikritinu og sögunni. Ég hélt aft leikritift Lénharftur fógeti væri skáldverk en ekki sagnfræfti. Skal nú gerft grein fyrir þvl, hvers vegna þessar breytingar voru gerftar á atburöarásinni, sem svo mjög hefur veriö hneykslast á. Þá er fyrst aö benda á þaft, aft þaft var aldrei ætlunin aft kvikmynda Ieikritift Lénharft fógeta, heldur kvik- mynd byggfta á þvl, eins og skýrt er tekift fram. Þess vegna er ekki hægt aft ætlast til þess aft atburftarásinni verfti fylgt I einu og öllu. Lénharftur fógeti er rómantiskt verk samift fyrir meira en hálfri öld. Þaft var ekki meiningin aft semja rómantiska kvikmynd, heldur verk sem væri fremur I sam- ræmi vift raunsæi nútlmans. Þetta vilja greinarhöfundar af einhverjum ástæftum ekki skilja efta sætta sig vift. Til hvers halda þessir menn aft ég hafi fengift umboö þeirra til aft breyta atburöarásinni I leikrit- inu? Þaft ætti aft vera óþarfi aö taka þaö fram, aft I kvikmynd er Ævar R. Kvaran ekki hægt aft láta sér nægja aft menn komi fram og s'egi frá mikilvægum atriftum, þaft veröur aft sýna þau Um þátt Freysteins á Kot- strönd er þaft aft segja, aft frá- sögn hans af þvi ægilega ofbeldi sem hann og fjölskylda hans var beitt er þótt undarlegt sé grln- atrifti I leikritinu. Raunir þessa aumkvunarverfta manns eru þó tæplega tilefni til aöhláturs. 1 staft þess aft reyna aö vekja hlátur af þessu tilefni, voru at- burftirnir sem hentu hann sýnd- ir I öllu sinu miskunnarleysi. Meö þvi er Freysteini sýnd meiri samúO en meft þvl aft hlæja aft óförum hans. Hvers vegna var Eysteinn veginn? Þaft var vegna þess aft hann átti enga framtift fyrir sér. Ef horft er á atburftarásina frá sjónarmifti einhvers raunsæis, þá er alls ekki hægt aft Imynda sér aft Ingólfur á Selfossi, rikur bóndi um 1500, sem hefur al- gjört vald á gjaforfti dóttur sinn- ar, hafi farift aft gefa einkadótt- ur sfna ættlausum fátækum manni, sem auk þess haffti gengift I lift meft þjóftniftingi. Þetta er hægt i rómantisku leik- riti, en ekki raunsærri kvik- mynd. Þess vegna er Eysteinn látinn falla, þegar hann reynir aft bjarga Ingólfi undan ofbeldi Lénharðsmanna. Þaft er göfug- mannlegt, þvi sannarlega hefur Ingólfur ekki verift honum hlift- hollur. Og hvaft lokaatriftift snertir þá er horfift frá þvi aft breyta Lén- harfti i einu vetfangi I riddara og heiftursmann, enda þótt hann látist elska Guönýju. ÞaO er til of mikils ætlast samkvæmt þeim viöhorfum sem hér eru höfO. Myndi hann ekki sleppa henni, ef hann I rauninni elskaOi hana? En einnig i leikritinu er hún tekin af honum meO valdi. ÞaO er hægt aft sýna gildi góO- leika og • göfugmennsku meft mismunandi hætti, einnig meft þvi aft sýna andhverfu þess. Niöurstaöa þessarar kvikmynd- ar efnislega veröur, aö svo upp- skeri hver sem hann sáir. 27. mai 1975 ÆvarR.Kvaran Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins 1975 lagði mikla áherslu á, að á vegum flokksins fari jafnan fram skipuleg og öflug fjársöfnun, til þess ab standa undir þróttmiklu oa vaxandi flokksstarfi. Miðsfjórnarfundurinn beindi jafnframt þeirri áskorun til kjördæmisþinga flokksins, flokksfélaga og einstakra flokksmanna, að vinna ötullega að útbreiðslu og eflingu happdrættanna og þakkaði þeim fjölmörgu flokksmönnum 0^ * ^O um allt land, '" sem að þessum málum vinna. Oflugt flokksstarf byggist á mörgum áhugasömum flokksmönnum. í yfirstandandi happdrætti, sem dregið verður f 6. júni n.k. eru margir eigulegir vinningar, sem getur komið sér vel að hljóta. Hitt er þó ennþá meira um vert, að sem flestir sameinist um þá nauðsyn að kaupa miða og hafi með því dbrif á það, hvernig tekst til, að fylgja sameiginlegum stefnumálum fram til sigurs. Happdrættið hvetur því vinsamlega alla þá, sem fengið hafa senda miða í happdrættinu til aðgera skil sem allra fyrst og auðvelda þannig sem best fjáröflun þessa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.