Tíminn - 29.05.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.05.1975, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 29. mai 1975 HMINN 17 HERBERGI 213 í SÍÐASTA SINN Leikrit Jökuls Jakobssonar HERBERGI 213 eða Pétur mandólln vero- ur sýnt I siöasta skipti á litla sviðinu I Þjóðleikhúsinu á fimmtudags- kvöld. Leikritið hefur verið sýnt frá þvi um jól og veriö prýðisvel tekið, bæði af leiklistargagnrýnendum og áhorfendum. Jökull fléttar hér saman leikni sinni, lipurð og fyndni með sklrskotun til ýmissa fyrri verka sinna. Það eru þrjár af konunum kringum Pétur mandóTin, sem við sjáum á myndinni: Lovlsa, móðir Péturs (Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir), Dóra, ekkja Péturs (Sigrlður Þorvaldsdóttir), og Anna, systir Péturs (Briet Héðinsdóttir), hlúa hér að gestinum Albert, skólabróður Péturs (Gisla Alfreðssyni). Kristbjörg Kjeld er leikstjóri. Þær breyt- ingar hafa orðið á hlutverkaskipan, að Anna Kristin Arngrlmsdóttir leikur Stellu, ástkonu Péturs, I stað Brynju Benediktsdóttur, sem dvelst erlendis. Sýningin á fimmtudagskvöld hefst kl. 20,30. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkona óskast nú þegar að Sjúkrahúsinu i Keflavik. Upplýsingar gefur forstöðukona eða yfir- læknir i síma 92-1400 eða 1401. FRAMLEIÐUM RUNTAL OFNA Umboðsmenn: Velsmiðjan Logi, Sauðárkróki. Sigurður Jónsson plpu- lagningamaður, Húsavik. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS H.F. Kaldbaksgötu 5, — Akureyri — PósthóTf 155. Simi 2-18-60. Verkamannafélagið Dagsbrún Aðalfundur verður haldinn i Iðnó laugardaginn 31. mai 1975 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um heimild til vinnustöðvunar. Félagsmenn sýnið skirteini við inngang- inn. Stjórnin. Leikfélag Akureyrar Leikfélag Akureyrar mun ráða fólk til starfa fyrir næsta vetur. Til greina koma: Leikmyndateiknari Smiður (verkstjóri á sviði og verk- stæðum) Leikarar og leikstjórar Höfundar og þýðendur. Upplýsingar um þessi störf fást hjá leikhússtjóranum og stjórnarmönnum leikfélagsins. Umsóknum þarf að skila fyrir 1. júli næst- komandi. Utanáskriftin er: Leikfélag Akureyrar Hafnarstræti 57. Pósthólf 522. Slmi 11073. Borð, 2 legustólar, sófi með sólhlíf. Verð aðeins kr. 65.300 Góðir greiðstuskilmálar INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg Sólaéir hjólbar&ar til sölu á ýmsar stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full ábyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt lancí gegn póstkröfu. H F. ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK. Vantar yður starfsfólk? Atvinnumiolun menntaskólanna — Simi 8-26-98 Leiðrétting I TÍMANUM 16. mai sl. birtist grein, sem nefndist Liöinn vetur og afskræmi Hjaltastaðafjandans urBu prentvillur, sem hér með leiðréttast.: 1) I greininni stendur „... og höfðu þeir numið ný stæði norðan og norðaustan í hæðum ..." — en á að standa norðan og norðvestan. 2) ...... „með broslegum lát- bragðsklækjum ", — en á að vera látbragðskækjum...... 3) ..... er þeir héldu til við Sel- vog í Ósfjöllum.......en á að vera en.. ¦ 4) Því ber ekki að neita, að um- gangurinn núna var áður tengdur Geirfinnsmálinu...... — en á að vera óðar. MMWMtWWMMI......I»M>M \ AuglýsidT I l íTímanum I GMRO kastdreif- arinn fyrirliggjandi Traktorar Buvelar 13 AÐEINS KR: 43.900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.