Tíminn - 29.05.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 29.05.1975, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 29. mai 1975 TÍMINN 79 AÐAL- FUNDUR Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hefst að Hótel Sögu fimmtudaginn 29. mai 1975 kl. 14,00. Stjórnin. íbúð óskast Ung stúlka utan af landi, sem hvorki reyk- ir eða neytir áfengis, óskar eftir 2ja her- bergja ibúð. Má vera i gömlu húsi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist á afgreiðslu Timans fyrir 10. júni merkt íbúð 1594. Jarðeigendur Er einhver hugsjónamaður, sem vill selja jörð á sanngjörnu verði til að reisa á litið elli- og hjúkrunarheimili? Tilboð, ásamt upplýsingum um staðsetn- ingu, húsakost o.fl., sendist blaðinu, merkt Hugsjónastarf 1595, fyrir 17. júni n.k. AUGLÝSID I TIMANUM I BILAVARA- ^ HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTiR FLESTAR GERDIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar gírkassar drif hásingar fjaðrir öxlar hpiitugir i aflaiiikcrrui' bretti hurðir húdd rúbur o.fl. BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. EIR-ROR 1/8" 3 1/16" 1/4 "5/16" 7/16" 1/2" FITTINGS Gott úrval PÓSTSENDUAA UM ALLT LAND K> ARMULA 7 - SÍAAI 84450 © Nato-fundur framhaldandi stuöning Banda- rlkjanna, þ.á.m. að þau ætli sér að standa við allar skuldbinding- ar slnar gagnvart öðrum NATO- rfkjum. Þá ber veikari hernaðarstöðu NATO á Miðjarðarhafi eflaust á góma á fundinum. Sem kunnugt er hafa bæði Grikkland og Tyrk- land hótað að hætta allri hernað- arsamvinnu við NATO — jafnvel að segja með öllu skilið við bandalagið, takist ekki að leysa Kýpurdeiluna á farsælan hátt. Þá hafa ýmsir af leiðtogum NATO — þ.á.m. Ford forseti — vaxandi á- hyggjur af stjórnmálaþróuninni i Portúgal og áhrifum kommvinista á stjórn landsins. Vasco Goncalves, forsætisráð- herra PortUgals, sagði við frétta- menn á flugvellinum i Lissabon i gær,aðhann færi til fundarins i Brussel með þvi hugarfari að „hvltþvo" Portúgalsstjórn I aug- um umheimsins. Og hann kvaðst vonast til, að honum tækist að styrkja tengsl PortUgals við vin- samleg riki. Fréttaskýrendur i Washington álíta, að Evrópuför Fords forseta — en fundurinn i Brussel er upp- haf hennar — geti e.t.v. markað tlmamót I bandariskri utanrikis- stefnu. Þeir benda á, að bæði hafi ófarirnar I Indó-Kina haft djUp- stæð áhrif á forsetann, og eins sé hann nU sjálfstæðari en áður, þótt hann reiði sig enn að mestu leyti á Henry Kissinger utanrikisráð- herra. Kvennaskóli bekk, hlaut einnig verðlaun fyrir ágætár teikningar. Við skólauppsögn voru Kvenna- skólanum færðar góðar gjafir og heillaóskir. Fyrir hönd skóla- stUlkna, sem brautskráðust fyrir 50 árum, talaði Ellsabet Arnórs- dóttir, og gáfu þær peningagjöf I systrasjóð. Fyrir hönd skóla- stUlkna, sem brautskráðust fyrir 30 árum talaði Salóme Þorkels- dóttir, og gáfu þær fjárupphæð i Thomsenssjóð. FulltrUi 25 ára árg. var Guörun Bríem, og gáfu þær vandað sjUkrarUm sem notað verður við kennslu I verklegri hjUkrun. Fyrir hönd 20 ára ár- gangsins talaði Jóna Þórðardótt- ir, og gáfu þær einnig upphæð i Thomsenssjóð. Fyrir hönd 10 ára árg. talaði Soffía Akadóttir, en þær gáfu vandað hljómplötusafn til minningar um Hildi ólafs- dóttur, látna sktílasystur. Safnið er Utlánssafn fyrir nemendur skólans, og fylgir þvi skipulags- skrá.Fyrirhönd 5 ára árgangsins talaði Inga Jónsdóttir, og færðu þær skólanum fallega blóma- körfu. Leiðrétting 1 grein I blaðinu á þriðjudag um ráðstefnuna List tii lækninga, sem haldin verður i Norræna hUs- inu i jUnibyrjun, féllu niður nöfn þriggja aðila, sem stu lað hafa að komu fyrirlesara hingað, Reykja- vikurborgar, Menningarstofnun- ar Bandarikjanna og Háskóla ís* lands. Beðizt er velvirðingar á þessum mistökum. rafmagns- handverkfæri fási um allt lapd ÞORHF REYKJAVÍK SKÓLAVÖROUSTÍG 25 k> Aðalfundur F.U.F. Keflavík Aðalfundur F.U.F. Keflavlk. Verður haldinn mánudaginn 2. jUnl kl. 20,30 I Framsóknarhus- inu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrUa á þing S.U.F. Onnur mál. — Stjórnin. r Arnessýsla Félag ungra framsóknarmanna I Arnessýslu heldur almennan félagsfund að Eyarvegi 15, Selfossi föstudaginn 30. maí kl. 21. Inntaka nýrra félaga. Kjörnir fulltrUar á þing SUF, sem haldið veröur á HUsavIk 6. til 8. juni næstkomandi. Kynnt verða drög að ályktunum þingsins. Eggert Jóhannesson formaður SUF mætir á fundinum. Félagar fjölmenniö og takið með ykkur nýia félaga. Stjórnin. Fimmtánda þing SUF Fimmtánda þing Sambands ungra framsóknarmanna verður haldið á HUsavík dagana 6., 7. og 8. jUnl næstkomandi. Nánar auglýst síðar. Stjórn SUF. Framsóknar- félag Stykkishólms Framsóknarfélag Stykkishólms heldur almennan stjórnmála- fund I LionshUsinu, Stykkishólmi, fimmtudaginn 29. maí. Fund- urinn hefst kl. 21.00. Halldór E. Sigurðsson, ráðherra og Jón Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri mæta á fundinum og ræöa stjórnmálaviðhorfið. FUF Reykjavík FÉLAG úngra framsóknarmanna heldur félagsfund laugardag- inn 31. mal n.k. kl. 14.00 að Rauðarárstig 18. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning fulltrUa á 15. þing SUF, sem haldið verður á HUsavIk 6.-8. jUni n.k. Þeir félagsmenn, sem hug hafa á að sækja þingið eru beðnir að hafa samband við skrifstofu flokksins fyrir fundinn. Stjórn FUF Sjómannadagurinn í Reykjavík Sjómannahóf verður haldið að Hótel Sögu á sjómannadaginn sunnudaginn 1. júni og hefst kl. 19,30. Miðasala og borðapantanir i anddyri Súlnasalar Hótel Sögu fimmtudag, föstu- dag og laugardag frá kl. 17-19. Sjómannadagsráð. ttcukUMn TP 7 ET1 Jeppa og Drátlarvéla hjólbaroar VERDTILBOD 600-16/6 ET 1 m/slöngu Kr. 7.180,- 650-16/6 ET 1 m/slöngu — 7.650,- 650-16/6 NT 6 m/slöngu — 7.750,- 650-16/6 TP 7 m/slöngu — 7.290,- 750-16/6 TP 7 m/slöngu — 8.695,- 750-16/8 ET 1 m/slöngu — 11.580,- 5y aMveim |A'Á>IU°'™I ' dskkjnm IV7 d*kkjum f TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDIH/F AUÐBREKKU 44 -46 SIMI 42606 "€&CUkMMMn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.