Tíminn - 31.05.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.05.1975, Blaðsíða 1
TARPAULIN RISSKEMMUR Stjórnlokar Olíudælur Olíudrif fi HF HORÐUR GUNÍÍARSSON 'SKUl ATUNI <> SI'MÍ'í'.llllííÍH'/ 120. tbl. — Laugardagur31. mail975—59. árgangur 3 Landvélarhf AAALINU „HALPIÐ RÓLEGU" —fj—Reykjavlk. „Það má segja þaö, að þaö er fullur vilji fyrir hendi til að ræða málið," sagði Gunnar Thoroddsen, félagsmála- ráðherra, i viðtali við Timann I gærkvöldi, þegar blaðið spurðist fyrir um viðbrögð ríkisstjórnarinnar við þvl að starfsmenn rikis- verksmiðjanna tóku ekki til starfa I gær þrátt fyrir bráðabirgða- lög rfkisstjórnainnar I fyrradag." Ég vona I lengstu lög að menn hlýði lögunum og hef ji vinnu á nýjan leik," sagði ráðherrann. 1 sama streng tók Halldór E. Sigurðsson, ráðherra, I viðtali við Timann. „Ég trúi þvl ekki að menn átti sig ekki á hlutunum og sjái að það er ráðlegast fyrir þá að halda lögin," sagði ráðherr- ann. Hvorugur vildi tjá sig ákveðið um viðbrögð ríkisstjórnar- innar, en i gærkvöldi var helzt á mönnum að heyra, að málinu „yrði haldið rólegu" um helgina meðan kannað er, hvort ein- hverjar viðræður geta átt sér stað. Viðskipta- [)© ráðherra um ræðu sína í Genf: Tilgangurinn var að vekja athygli á vanda- málinu en ekki setja fram hótanir um að rjúfa samstarfið Myndin hér fyrir ofan sýnir skólapilta taka áburð aftur af bfl við Áburðarverksmiðjuna I gærmorgun. Tlmamynd G.E. BRETAR OG ÞJOÐVERJAR OSKUDU EFTIR FREKARI VÍDRÆDUM VH> OKKUR UM LANDHELGISMÁLIÐ Gsal-Reykjavlk — A fundi leið- toga Atlantshafsbandalagsins I Brussel slðustu tvo daga hafa Geir Hallgrimsson forsætisráð- herra og Einar Agústsson utan- rikisráðherra átt viðræður við fjölda leiðtoga NATO-rikja, og hafa einkaviðræður þeirra eink- um smiizt um landhelgismálin, þar sem þeir skýrðu m.a. frá þeirri ákvörðun tslendinga að færa landhelgina út i 200 milur á þessu ári. 1 fyrradag áttu forsætisráð- herra og utanrikisráðherra viðfæöur við James Callaghan, utanrikisráðherra Bretlands, og I gær ræddu þeir við Helmut Sch- midt, kanslara V-Þýzkalands, og Genscher, utanríkisráðherra V- Þýzkakands. Skömmu áður en leiðtogafundinum lauk í gær, áttu Islenzku fulltrUarnir á fundinum viðræður við Ford Bandarlkjafor- seta og Kissinger utanrikisráð- herra. Auk þessa áttu þeir sam- eiginlega og hvor i sinu lagi við- ræður við fulltrúa Norðmanna, GULLBRÚÐKAUP HERMANNS JÓNASSONAR OG VIGDÍSAR STEINGRÍMS- DOHUR í gær, 30. mai áttu gullbrUð- kaup þau hjón, sem á þriðja tug ára skipuðu lengst það sæti hérlendis, er virðulegast var og mestu þykir varða, hvernig skipað er — Vigdis Steingrimsdóttir og Hermann Jönasson, fyrrverandi for- sætisráðherra. Hermann var forsætisráð- herra þeirrar stjórnar, sem fékk það hlutverk árið 1934 að takast á viö geigvænlegar af- leiöingar kreppunnar og sneri vörn I sókn, og hann var enn forsætisráðherra, er þjóðin varð að bregðast við margvls- legum vandkvæðum, sem fylgdu heimsstyrjöldinni og hernáminu árið 1940. Meöal pólitlskra afreksverka Her- manns verður þess jafnan get- ið, að hann kom á afurðasölu- lögunum, sem staðizt hafa tlmans tönn fram á þennan dag, og visaði á bug kröfu nasistastjórnarinnar þýzku um aðstöðu hér á landi, nokkr- um misserum áður en heims- styrjöldin hófst. Þótt ekki kæmi, annað til en þetta tvennt, má hann heita bjarg- vættur þjóðarinnar. Þótt hljóðara hafi veriö um konu hans, Vigdisi Stein- grfmsdóttur, hefur hún ekki siöur gegnt hlutverki sínu af röggsemd og þreki, jafnt á þeim árum, er mestur styr stóð um mann hennar á stjómmálasviðinu og á henni hvildi sU skylda að koma fram við hlið' hans utan lands og innarn sem og slöar. Tíminn sendir þeim hjónum alUöarkveðjur, og mun fjöldi fólks I landinu taka þar undir. Vigdls Steingrlmsdóttir og Her- mann Jónasson I lýðveldisveizl- unni að Hótei Borg árið 1944. J |IIIIIIIIIIIIIII!I1IIIIIIIIIIIUIIIIIII!IIIII!IIII1||IIII!IIIIIII! I LEIÐTOGA- 1 FUNDURINN I TALINN HAFA I HEPPNAZT I MJÖGVEL I ,--------^© mlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Dana og Kanadamanna, auk ann- arra fulltrúa á fundinum. Timinn hafði f gær tal af Einari Agustssyni utanrlkisráðherra og Geir Hallgrfmssyni forsætisráð- herra, skömmu eftir aö leiðtoga- fundinum lauk I Brussel I gærdag. — Það kom þeim ekki á óvart, að við hugðumst stækka land- helgina Ut i 200 milur á þessu ári, sagði Einar Agústsson um við- brögð áðurnefndra þjóðarleið- toga. — Hins vegar tjáðu þeir sig Htiöum málið, en við töldum rétt að nota þetta tækifæri til að greina þessum mönnum frá fyrir- ætlunum okkar hvað landhelgis- málin áhrærir. James Callaghan, brezki utanrikisráðherrann, og Helmut Schmidt kanslari óskuðu báðir eftir frekari viðræðum milli rlkisstjórna landanna siðar, varöandi útfærsluna. — Við greindum þeim aðeins frá ákvörðun okkar varðandi út- færsluna, og hvernig við myndum standa að henni. Onnur atriði komu ekki inn I þær umræður sagði Geir Hallgrímsson forsætis- ráðherra. — Ot af fyrir sig var máli okkar tekið með skilningi. án þess að menn gæfu skuldbind- andi yfirlýsingar i þeim efnum. Geir Hallgrimsson kvað við- ræður þeirra við Bandarikjafor- seta og utanrikisráðherra Banda- rlkjanna hafa snúizt um fiskveiði- málið, svo og varnarmálin, bæði varnarsamstarfið milli landanna og innan Atlantshafsbandalags- ins. — í viðræðum okkar við Bandarikjamenn um fiskveiöi- málið, svo og varnarmálin, bæði varnarsamstarfiö milli landanna og innan Atlantshafsbandalags- ins. — 1 viðræðum okkar við Bandartkjamenn um fiskveiði- málin kom fram, að þeir leggja rlka áherzlu á, að hafréttarráð- stefnunni verði lokið sem allra fyrst. 1 viðræðum okkar um varn- armálin kom fram, að engin sér- stök vandamál eru milli þjóðanna hvað varnarsamstarfið áhrærir. — 1 þvl sambandi væri unnið samkvæmt þvi sem ráð væri fyrir gert i varnarsamningnum frá s.l. hausti. Einar AgUstsson utanrikisráð- herra er væntanlegur heim i dag, en Geir Hallgrimsson forsætis- ráðherra er væntanlegur heim i nótt. anle

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.