Tíminn - 31.05.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.05.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Laugardagur 31. mai 1975 Reykjafoss studdur I sæti sitt i Sundahöfn. Tlmamynd: Róbert '<*»*■** ** ■ i i mm IW* •****■> 1 . LaMKÆa Mm« Stöðvun á almennrí útlánaaukningu bank- anna framlengd í þrjá mánuði ennþá BH-Reykjavik. — Reykjafoss fór á flakk í fyrradag, þegar búizt haföi verið við því, að vinna hæf- istí ríkisverksmiðjunum. En þeg- ar ljóst var orðið í gær, að ekkert myndi verða unnið, hélt hann aft- ur til slns heima og lagðist við festar að nýju. Astæðan fyrir flakkinu — i fylgd með dráttarbátnum Magna, að sjálfsögðu — var sú, að i Reykja- fossi er talsvert af lausum áburði, sem ekki hefur verið fluttur i land ennþá, vegna skorts á geymslu- rými. Nú þegar útlit var fyrir lausn verkfallsins, var farið með Reykjafoss upp að Gufunesi, en þar fékkst ekki losað neitt af áburðinum, svo að Reykjafossi var baksað inn í Sundahöfn og hann bundinn rammlega, þar til verkfallið I Aburðarverksmiðj- unni leysist og hann losnar við farm sinn. ÍLOKfebrúar sl. var gert um það samkomulag milli Seðlabankans og viðskiptabankanna, að ekki skyidi verða aukning á útlánum viðskiptabankanna fram til loka malmánaðar. Þessi stöðvun á út- lánaaukningu hefur að dómi bankanna gefið góða raun við þær aðstæður, sem nú rikja i efna- hagsmálum og teija þeir nauð- synlegt að halda henni áfram enn um sinn, bæði vegna erfiðrar lausafjárstöðu bankanna og áframhaldandi jafnvægisleysis i þjóöarbúskapnum. Það hefur þvi orðið að samkomulagi milli Seðlabankans og viðskiptabank- anna, að framhald verði á stöðv- un útlánaaukningar til loka ágústmánaðar. 1 hinu nýja samkomulagi felst, að engin hækkun verði næstu þrjá mánuði á almennum útlánum viðskiptabankanna, öðrum en endurkaupanlegum afurða- og birgðalánum, einkum til sjávar- útvegs, iðnaðar og landbún- aðar, og reglubundnum við- bótarlánum til sömu greina. Hins vegar hefur jafnframt verið ákveðið, að einstakir bankar, sem til þess hafa svigrúm vegna lausafjárstöðusinnar, geti á fyrr- greindu timabili (júní til ágúst) varið f járhæð, er nemi allt að 3% af heildarinnstæðum i lok april, til þess að leysa sérstök rekstrar- vandamál atvinnulifsins. Með þessu er stefnt að nokkrum sveigjanleika til lausnar á slfkum vandamálum innan þeirrar heild- arstöðvunar á aukningu útlána, sem I samkomulaginu felst. Með framangreindum undantekning- um munu bankarnir á þessu timabili þvi aðeins hafa til ráð- stöfunar til almennra útlána það fé, sem endurgreiðist af eldri lán- um, og munu þeir eins og áður láta nauðsynlegustu rekstrarlán ganga fyrir við ráðstöfun þess fjár.sem þannig losnar til útlána. Seðlabankinn hefur mælzt til þess við sparisjóði, að þéir hagi útlán- um sinum i samræmi við framan- greint samkomulag. 1 tilefni ofangreindra ráðstaf- ana er ástæða til að leggja áherzlu á það, að ekki er siður nauðsyn aðhalds I öðrum grein- um, svo sem fjármálum rikisins, rlkisstofnana og opinberra sjóða, og án þess sé ekki að vænta tilætl- aðs árangurs af aðhaldi i útlánum bankann'a. (Fréttatilkynning)1 AIR VIKING VILL FLJÚGA AÆTLUNAR- FLUG TIL KAUPMANNAHAFNAR BÝÐUR SAMSVARANDI FARGJÖLD OG Á LEIÐINNI NEW YORK - LUXEMBORG FB—Reykjavlk— Flugfélagið Air Viking hefur sent samgönguráðu- neytinu beiðni um að félaginu verði veitt leyfi til þess að fljúga eina til tvær áætlunarferðir til Kaupmannahafnar á viku i tvö ár, á lágum fargjöldum, mun lægri en þeim, sem nú eru i gildi á þessari flugleið frá Flugleiðum. Samkvæmt upplýsingum frá Guðna Þórðarsyni eiganda Air Vikings er hér um að ræða far- gjöld frá 12.000 i 18 þúsund krón- ur, fram og til baka, misjafnt eft- ir þvi á hvaða árstima flogið verður. Guðni sagði, að þetta væru samsvarandi fargjöld og þau, sem útlendingum eru boðin á flugleiðinni Luxemborg New York, með millilendingu i Kefla- vik, og Flugleiðir selja. Sú leið er um 3600 sjómilur, en leiðin Kefla- vik Kaupmannahöfn er um 1200 sjómilur. Þannig ætti að vera hægt að bjóða upp á fargjöld á þeirri leið, samsvarandi NY-Lux- emborgar-fargjöldunum. 1 dag kostar farið fram og til baka Reykjavlk-Kaupmannahöfn, 52 þús. kr. og er þriðjungur þess verðþvi röskar 17 þúsund krónur. Ekki telja Air Vikings-menn, að ein til tvær áætlunarferðir þeirra myndu hafa nein veruleg áhrif á flug Flugleiða á sömu leiðum, þar sem Flugleiðir hafa 6-14 ferðir á viku þessa leið. Telja þeir enn- fremur að lág flugfargjöld séu Vestur-lslendingur fær viðurkenningu BH-Reykjavik. — Dr. Baldur R. Stefansson er annar tveggja vis- indamanna, sem hlotið hafa 50 þúsund dollara verðlaun sam- eiginlega frá Royal Bank i Kan- ada. Voru þessir tveir valdir úr hópi fjölmargra, sem skarað hafa fram úr á ýmsum sviðum, en þeir hafa unnið að þróun plöntuteg- undar, sem olia er unnin úr til fæðu. Dr. Baldur R. Stefánsson er prófessor i grasafræði við Land- búnaðarháskólann i Manitoba og vinnur að kynbótum jurta. Allt starf Baldurs á þessu visindasviði hefur borið frábæran árangur, og hafa viðs vegar að úr heiminum borizt pantanir á fræi plöntuteg- undarinnar, er hann hefur þróað til manneldis, og er ljóst, að þeg- ar timar liða, veröur hér um stór- kostlegt framlag að ræða I matar- forða heimsins. Dr. Baldur R. Stefánsson er fæddur og uppalinn i grennd við Westfold I Manitoba. Hann er sonur Guðmundar heitins Stefánssonar og Jóninu Jónsdótt- ur. Kona hans er Sigriður, dóttir Páls og Helgu Westal. SKÓLAAAEISTARI FLENSBORGAR- SKÓLANS FORSETI Islands hefur að tillögu menntamálaráðherra skipað Kristján Bersa Ólafsson skóla- meistara við Flensborgarskólann i Hafnarfirði, fjölbrautaskóla, frá 30. mai 1975 að telja, en Kristján var skólastjóri Flensborgarskól- ans. Flensborgarskóla verður sagt upp sem fjölbrautaskóla i fyrsta skipti á morgun. mjög mikið hagsmunamál allra þeirra sem ferðast, og almenn- ingi I flestum löndum er nú gefinn kostur á að hagnýta sér framfarir flugtækninnar i lágum fargjöld- um milli landa. „Engum er þetta brýnna hagsmunamál en þjóðum þeim.sem eylöndbyggja.” segir i bréfinu til ráðuneytisins. Grasmaðkurinn á undanhaldi Skordýraeitur notað á Galtalæk Öryggishlið sett upp við Kópavogsbrú SJ— Reykjavik — Ég þori ekkert aö segja um, hve mikið tjónið verðurog hvað brúarsmiðin tefst, sagði Arni Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri verktakafyrirtæk- isins Brúnar h.f., sem vinnur við gerð nýju Kópavogsbrúarinnar, sem féll niður að hluta á fimmtu- dagskvöld. — Talað hefur verið um tugmilljónatjón, en það er vissulega fjarri lagi, þar sem brúin öll á að kosta 25 milljónir samkvæmt útboði, sem gert var fyrri hluta sl. vetrar. — En það er eins og sérstakt lán hafi verið i sambandi við þetta slys, bætti Arni við. Þetta var á mesta umferðartimanum milli 17 og 17.30 og mátti merkilegt heita, að einungis einn bill skyldi vera undir brúnni fyrir utan þann, sem slysinu olli. Þá voru 10-12 menn að vinna uppi á brúnni nokkrum mlnútum áður, en voru nýgengnir burt, þeir hefðu hrapað niður ella. Að sögn Ama er tjónið minna en á horfðist i fyrstu. Litið tjón varð á tækjum og engin slys á mönnum. Fimm stálbitar féllu niður i Kópavogsgjána, sem svo hefur veriðkölluð. — Við löguðum þetta strax á fimmtudagskvöld, sagði Ami. Tókum dekkið ofan af og hlfðum bitana upp aftur. Voru þeir óskemmdir, nema einn hafði bognað litils háttar. Umferð er þvi komin i sama horf og áður. Á brúnni eru merki þar sem segir að hæðin undir hana sé fjór- ir metrar. Hún er i raun fjórir og hálfur metri, en svona var merkt, með ráði i öryggisskyni. Saman- lögð hæö vörubilsins og Broyt gröfunnar frá Miðfelli, sem rák- ust I bitana var 4.70 m. — Það verður gert við þetta og haldið áfram framkvæmdum, sagði Ámi. Ennfremur geri ég ráð fyrir að sett verði upp öryggishlið báðum megin brú- arinnar til að hindra, að slys sem þetta geti endurtekið sig. SJ—Reykjavik— Við höfum verið að skoða þetta hér með þeim á Galtalæk og okkur virðist gras- maðksfaraldurinn vera að ganga yfir, sagði Jónas Jónsson ritstjóri Freys i slmtali I gærkvöldi, en hann ásamt þrem búvisinda- mönnum öðrum fóru austur i Landssveit i gærdag. — Hagarnir hér á Galtalæk lita mjög illa út, og Sigurjón bóndi álitur að hann hafi herjað i 80% af sinum högum, en það merkir ekki að þeir séu eyðilagðir að 80 hundraðshlutum. Það er erfitt að segja hve miklar skemmdirnar hafa orðið á beiti- landinu, en við teljum að þær séu ekki varanlegar og landið grói til- tölulega fljótt. Grasmaðkurinn hefur verið mestur i mosa en minni i grasi. Fuglar hafa tint mikið af honum og stuðlað að eyðingu hans, þeir valda að visu nokkrum skemmd- um sjálfir, en þeir eru hættu- minni. — Mér er ekki kunnugt um hve Frh. á bls. 15 Ásgeir Magnússon framkvæmdastjóri Járnblendifélagsins Á FUNDI stjórnar íslenzka jámblendifélagsins h/f 29. mai 1975 var Asgeir Magnússon, lög- fræðingur, ráðinn viðskiptalegur framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Auk hans voru verkfræðingarnir Guðlaugur Hjörleifsson og Jón Steingrimsson ráðnir til starfa i vinnuhóp, sem sér um hönnun og byggingu verksmiðjunnar. Auk þeirra munu þrir verkfræðingar úr byggingadeild Union Carbide starfa í þessum vinnuhópi. Aður hafði verkfræðingurinn Cato Eide verið ráðinn tæknilegur framkvæmdastjóri íslenzka járn- blendifélagsins. Cato Eide er Norðmaður, og hefur um árabil verið verksmiðjustjóri I járn- blendiverksmiðju Union Carbide I Asgeir Magnússon. Sauda I Noregi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.