Tíminn - 31.05.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.05.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Laugardagur 31. mal 1975 Viö afgreiöslu á rfkisábyrgö til Flugleiöa I efri deild I lok þingsins fluttu Halldór Ás- grfmsson og Steingrímur Her- mannsson allltariegar ræöur um máliö. Halldór var fram- sögumaötir viöskipta- og fjár- hagsnefndar og veröur ræöu hans getiö f blaöinu á næstunni. Hins vegar veröa hér á eftir birtir kaflar úr ræöu Steingrims Hermannssonar. Óskabarn Steingrimur Hermannsson rakti í nokkrum oröum þróun flugfélaganna, og sagöi þá m.a.: „Ég hygg, aö flestir minnist þess, hvemig þessi flugfélög risu upp fyrir mikinn dugnaö einstak- linga. Viö minnumst þess, þegar ungir menn, sem stofnuöu Loft- leiöir, fóru upp á jökul og sóttu þangaö vél, og byggöu upp stórt og glæsilegt flugfélag. Svipaö má segja um hugsjónamenn, sem stóöu aö baki Flugfélags Islands. Ég hygg, aö raunar megi segja, aö þessi flugfélög hafi veriö óska- börn þessarar þjóðar. Þvl miöur er nU oröiö ljóst, aö upp á síökastiö hefur reksturinn ekki gengiö svo sem sem horföi. Flugfélögin hafa bæöi veriö rekin meö töluveröum halla um lengri tlma. Þó er því ekki neitað, aö á þessari þróunarbraut hafa þau eflzt mikiö og stækkaö, og eignir þeirra hafa aukizt, þótt ekki hafi tekizt, I sambandi viö athugun á þessu máli, aö fá þar um glöggar upplýsingar. Ljóst er einnig, aö töluveröu af þvl fjármagni, sem inn hefur komiö, hefur veriö ráö- stafaö hér á landi. Þaö eru miklar eignir, eins og t.d. I hótelum o.fl. Óer aö fagna því, aö nokkuö af þessu fjármagni hefur komiö heim, ef ég má oröa þaö svo, þótt ég sé þeirrar skoöunar, aö þaö mætti gjama vera meira. Ljóster.aö þá fyrst fór aö halla verulega undan fæti, þegar hin skefjalausa samkeppni þessara flugfélaga á Noröurlandaleiöinni hófst, eöa u.þ.b. Þá átti rlkisvald- iö aö grípa I taumana og koma I veg fyrir þá samkeppni, eða setja henni a.m.k. einhvern skynsam- legan ramma. i Svo var ekki gert, heldur var horfiö aö því ráöi aö sameina þessi flugfélög. Ég var þvl fylgj- andi á sfnum tlma, en hef mlnar efasemdir nú. Ef til vill hefur I þvl sambandi ekki veriö alls þess gætt sem skyldi. Hvaö geröist viö sameiningu flugfélaganna, hvaö er komiö á eina hendi viö samein- inguna? AUt á einni hendi Varla kemur nokkur farþegi til þessa lands án þess aö koma fyrst inn á söluskrifstofu Flugleiöa er- lendis. Þar leitar hann upplýs- inga. Þar bókar hann sitt far, og þar bóka líklega flestir slna gist- ingu hér, o.fl., sem hann notar I þessari ferö sinni. Hann flýgur slöan hingaö meö flugvél Loft- leiöa, tekiö er á móti honum á Keflavikurflugvelli I móttöku Loftleiöa, honum er ekiö inn á Reykjavikurflugvöll I bifreiöum, sem Flugleiöir eiga ekki enn, en leigja, og hann stlgur Ut Ur bif- reiöunum I móttöku Flugleiöa I Loftleiöahótelinu. Liklegt er, aö hann gisti I einu af hótelherbergj- um Flugleiöa. Þeir ráöa, eins og r-1 1 « \ • - Flugleioir — hætta á eino 1 O kun? Steingrímur Hermannsson alþm. lét í Ijós efasemdir vegna reksturs Flugleiða í umræðum á Alþingi og benti á þá hættu, að félagið gæti orðið óeðlilega öflugt. Benti hann á nokkur dæmi, máli sínu til sönnunar komiö hefur fram, yfir 70 af hundraöi af öllu hótelrými hér I bæ, eöa u.þ.b. Ef hann vantar bif- reiö, er mjög llklegt, aö hann leigi hana hjá bílaleigu Flugleiöa. Mér er tjáö, aö Flugleiöir og ferða- skrifstofa þeirra, Orval, séu orönir stórir aöilar aö fyrirtæki hér I bæ, sem heitir Kynningar- feröir og er einá fyrirtækiö, sem býöur upp á kynningarferðir um Reykjavlkurborg og nágrenni. A allt þetta hefur hinum erlenda gesti ef til vill veriö vlsað, þegar hann I upphafi leit inn á skrifstofu Flugleiöa erlendis. Ef einhver skyldi þó sleppa framhjá ein- hverju af þessu, þá reka þeir jafnframt sérstaka feröaskrif- stofu I samkeppni viö aörar feröaskrifstofur. Misnotkun Ég held, að engum dyljist, aö hér er oröin gífurlega mikill hringur og öflugur, en sumir kunna aö segja sem svo, aö lítil hætta sé á þvi, aö þetta óskabarn okkar misnoti slna aöstööu. Ég vildi, aö þaö væri rétt. Því miöur sýnist mér, aö svo sé ekki. Ég ætla aö leyfa mér aö nefna nokkur dæmi um sllkt. Ég gæti nefnt langtum fleiri, en ég held, aö þessi dæmi sýni betur en margt annaö, hvernig ástandiö er oröiö. Ég hef leyfi til aö skýra frá þvi, aö áriö 1974 pantaöi ferða- skrifstofan Travecoa 2000 gisti- nætur I Hótel Sögu. Hótel Saga haföi haft viðskipti viö þessa feröaskrifstofu íþrjil ár. Skömmu áöur en gestirnir áttu aö byrja aö koma, var þetta allt afpantaö og upplýst, aö fengizt heföi tilboö annars staöar frá á 50% lægra veröi. Viö eftirgrennslan kom I ljós, aö þessir farþegar fóru á Hótel Loftleiöir. Ráunár 'hef ég sjáífur svipaöa reynslu. Ég reyndi aö bóka 30 vls- indamenn frá Noröurlöndum á Hótel Sögu, en þrátt fyrir á- kveöna viöleitni mlna tókst þaö ekki. Þeir lentu á Hótel Esju, enda flugu þeir meö flugvél Flug- leiöa. Ég held, aö ekki fari framhjá neinum hin óheilbrigöa og skefja- lausa samkeppni I leigufluginu þessa dagana. Ég hef reynt að kynna mér þaö eins og ég bezt get, hvort endar geti meö nokkru móti náö þar saman meö þeim fargjöldum, sem boöin eru. Ég vil taka fram, aö ekki hefur tekizt aö fá upplýsingar frá Flugleiöum. en ég hef þær frá manni, sem er mjög kunnugur rekstri vélanna. Flugiö Reykjavlk-Mallorka og Loftlelöahóteiiö — nýtur góös af Flugleiöum. Stelngrlmur Hermannsson til baka er selt á kr. 16.000,00 á mann. Flogið er I vélum Flugfé- lagsins, sem taka um 119—123 farþega. 80 af hundraöi sætanýt- ing aömeöaltali er ekki óeölileg, þvl vélarnar fljúga a.m.k. tómar aöra leiöina I upphafi og aöra leiöina I lok þessa flugtímabils. Þá veröa farþegar 90 aö meöaltali og tekjur kr. 1.440.000,00 fram og aftur. Mér er tjáö, aö olíukostnaö- ur sé um kr. 125.000,00 á klst. og flugiö tekur um 8 tíma. Þvl veröur eldsneytiskostnaöurinn um 1 milljón króna. Lendingar- gjöld á Spáni eru um 70 þús. pesetar, eöa um kr. 200.000,00. Lendingargjöld hér eru svip- uö. Samtals veröa þetta u.þ.b. 1,4 milljónir króna, eöa nokkurn veg- inn þaö sama og tekjurnar. Er þá þó ógreiddur allur launakostnaö- ur, afskriftir o.fl. af vélunum. Ég vildi athuga þessar tölur nánár. Ég fékk uppgefiö hjá flugstjóra, aö gefiö muni vera upp erlendis, aö flugkostnaöur slíkra véla sé kr. 225.000,00 á klst., þ.e. annar kostnaöur en laun. Þaö yröi 1,925.000,00 fyrir 8 tlma flug. Þetta getur þvl staöizt. Ég fagna því sannarlega, ef menn geta flogiö ódýrt, en ég held aö hér sé ekki um heilbrigöa sam- keppni aö ræöa. Þegar hiö opin- bera er oröiö svo stór aöili aö rekstri þessa félags, eins og þaö óneitanlega er meö þessa ríkis- ábyrgö, þá ber þvl skylda til aö skoöa slíkt niöur I kjölinn og tryggja.aösú aðstaöa, sem félag- inu er veitt, sé ekki misnotuö. Ég ætla aö nefna eitt dæmi um ákaflega leiöinlega misnotkun. Feröaskrifstofan Sunna og Air Viking flytja hingaö hópa erlendis frá. Ég hef í höndunum tvö telex. Hiö fyrra er sent frá feröaskrif- stofu I Þýzkalandi til skrifstofu Flugleiöa I Hamborg og dagsett 6. mals.l. Þar er farið fram á bókun fyrir farþegana, Lachenmann, Rudolf og Ursulu, fyrir flug frá Reykjavík til Akureyrar og til baka. Slðan ersagt I lokin, aö þeir komi 12/7 meö Air Viking. Svar berst 9. maí 1975. Þaö er á þýsku, en þýöist svo: „Þar sem þér upplýsiö aö komið er meö Air Viking, sjá- um viö okkur þvi miöur ekki fært aö sjá um þessa bókun fyrir yöur, þvl hér er litiö starfsliö og viö erum mjög önn- um kafin viö bókun eigin far- þega”. Ég er raunar meö fleiri telex, sem eru i svipuöum dúr, en eitt dæmi læt ég nægja. Það er ákaf- lega leitt aö sjá sllkt, ekki slzt frá félagi, sem maöur vill geta veriö stoltur af.” Fargjöldin Steingrímur ræddi um fleiri atriöi, m.a. samkeppni Flugleiöa og ISCARGO, en sagöi slðan: „Eitt atriöi enn vil ég nefna, sem mér viröist umhugsunar- vert. Fargjald New York-Luxem- borg er ódýrara heldur en far- gjald Reykjavik-Luxemborg. Ég er ekki út af fyrir sig aö áfellast Flugleiöir fyrir aö geta lækkað fargjöld, en þetta sýnir hins veg- ar, hve samkeppnin er mikilvæg- ur þáttur I þessu sambandi. Ég hef hér blaöiö Sunday News frá 27. april, 1975. Þar eru auglýst I fargjöld frá New York-Luxem- borg og til baka. Þau eru frá 290 I dollurum og upp f 510 dollara, en Iflest á $360. 360 dollara fargjöld samsvara kr. 54.360.00 frá New York tilLuxemborgarog til baka, en hins vegar er fargjaldiö héöan til Luxemborgar og til baka kr. 58.560,00, og hinn hlutinn, þ.e. til New York og til baka, er kr. 47.530,00, eöa samtals sama vega- lengd kr. 105.790,00. Fargjaldiö er þvl nálægt þvl tvöfalt hærra fyrir islendinga, sem vilja fljúga þess- ar sömu milur.” Steingrlmur nefndi fleiri dæmi um undarleg fargjöld, en sagöi slöan um aögeröir til úrbóta: Aðgerðir til úrbóta „t sambandi viö þessa gifur- legu rlkisábyrgö ber hinu opin- bera rlk skylda til aö skoöa þetta allt mjög vandlega. Ég tel, aö gera megi ýmsar lagfæringar. Þaö væri t.d. mjög eölilegt, miöaö viö þá yfirgnæfandi aö- stööu, sem þetta félag hefur á gistirými hér I borg, aö hótel- reksturinn væri aöskilinn og und- irsérstakri stjóm. Ég teldi koma til greina aö hafa sjálfstæöa bók- un fyrir gistingu hér á landi, og væri þaö I höndum hins opinbera, t.d. Feröaskrifstofu rlkisins. Ég tel sjálfsagt aö skattleggja hin einstöku fyrirtæki sérstaklega. Hæstvirtur samgönguráöherra hefur lýst þvf yfir, aö hann vilji koma á lágmarksveröi á flugi til aö koma I veg fyrir óeölilega samkeppni. Vel má vera, aö þaö sé rétt, þótt þaö sé ef til vill dálltiö varhugavert og athuga ber, hvort ekki er unnt aö finna aörar leiðir til þess aö koma I veg fyrir sllka samkeppni. Þaö ber tvímælalaust aö gera, það veröur aö gera, og þaö verða þessi flugfélög aö skilja aö gert veröur, ef aðstaöan, sem veitt er, er misnotuð. Ég tel einn- ig óeölilegt, aö Flugleiðir reki eigin feröaskrifstotu. Þá er nauö- synlegt aö strangt eftirlit veröi meö fjárfestingu Flugleiða, bæöi hérlendis og erlendis. Ekki er þol- andi aö meö þessa miklu aöstoö hins opinbera sé sllkt frjálst. Ýmsar spurningar vakna. Til dæmis væri gaman að vita, hvort miklar fjárfestingar erlendis eru allar meö leyfi yfirvalda. Athygli mín hefur verið vakin á þvl, aö Flugleiöir tryggja yfirleitt erlendis, næstum þvl allt sitt, flugvélamar a.m.k. Er ekki eöli- legt, aö þaö sé fært heím? Þannig mætti lengi telja. Til dæmis er skiljanlegt, aö flugmenn séu ó- ánægöir meö þá staöreynd, aö er- lendir flugmenn fljúga vélum Air Bahamas, á sama tíma og hér er sagt upp áhöfnum. Þetta þarf að skoöast nákvæmlega. Ég tel eöli- legt, aö Islenzkir flugliöar gangi fyrir um vinnu.” Samþykkur með skilyrðum Steingrlmur lýsti þvl slöan, aö hann væri fylgjandi frumvarpinu, þvl hann teldi ekki um annað að ræöa eins og á stæöi. Viö hættum ekki aö fljúga áætlunarflug. Þvl er rlkisábyrgöin’ ill nauösyn, sagöi hann. Hins vegar taldi hann rlkissjóö þurfa aö vera undir þaö búinn að gerast stór hluthafi, og varpaði fram þeirri spurningu, hvort sllkt hefði átt aö gerast strax. Hann sagði síöan um þau skilyröi, sem sett eru: „Ég legg rlkasta áherzlu á það ákvæöi I þeim skilyrðum, sem fylgja, aö trúnaöarmönnum veröi gert kleift aö fylgjast mjög náiö meö þessari starfsemi allri, og þessir trúnaöarmenn geri viö- komandi yfirvöldum grein fyrir þvl.hvernig ástandiö er og hvern- ig málin þróast. Ég set mitt traust á hæstvirtan samgöngu- ráöherra, sem hefur þessi mál i slnum höndum. Ég tel einnig mikilvægtaöauka hlutaféö. Eigiö fé I þessu fyrirtæki er ákaflega lltiö, og nálgast hvergi nærri þaö, sem ætti að vera I sambærilegum fyrirtækjum. Þaö þyrfti a.m.k. aö tvöfaldazt frá þvi sem er, ef ekki meira. Ég tel einnig oröiö mjög tima- bært, aö viöhald á vegum Flug- leiöa veröi flutt heim. Ég hef rætt um þetta viö fróöa menn, m.a. viögeröarmenn, og ég er sann- færöur um, aö hér má sinna viö- haldinu meö ágætum. Viö eigum prýðilega fagmenn á þessu sviöi. Hér er um mjög mikið fjármagn aö ræöa, og þaö má alls ekki dragast, aö þetta veröi vandlega skoöaö.” Steingrlmúr sagöi aö lokum: „Ég samþykki rlkisábyrgöina meö þeirri forsendu, aö mjög náiö og nákvæmlega veröi fylgzt meö þessum rekstri og Flugleiöum gert þaö ljóst, aö ekki veröi liöinn neinn yfirgangur. Ég vona, aö rekstur Flugleiöa lagist, og viö treystum á mikilvæga þjónustu fyrirtækisins, en allur yfirgangur veröur aö skoöast i ljósi þeirrar miklu aöstoöar, sem rikiö veitir. Þvi hvllir á rikisvaldinu mikil á- byrgö I þessu sambandi. íafæ ^ ■ Hótel Saga — missir viösklptavinina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.