Tíminn - 31.05.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 31.05.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 31. mal 1975 í&ÞJÖOLEIKHÚSIfl ,a'n.200 SILFURTCNGLIÐ I kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir. ÞJÓÐNIÐINGUR 5. sýning sunnudag ki. 20. NEMENDASÝNING LIST- DANSSKÓLA ÞJÓÐLEIK- HUSSINS ASAMT ISL- ENZKA DANSFLOKKNUM sunnudag kl. 15. Slöast sinn. Miöasala 13,15-20. leikfkiac; REYKJAVÍKUR 3* 1-66-20 FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20,30. 263. sýning. örfáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. 2. sýningar eftir. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HURRA KRAKKI Miðnætursýning Austur- bæjarbiói i kvöld kl. 23,30. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 1-13-84. MEIRI VANDI ER AÐ GÆTA 0 SAMVINNUBANKINN KCÍPAVOGSBÍQ 3*4-19-85 Fullkomið bankarán Spennandi og gamansöm sakamálamynd með Staniey Baker og Ursulu Andress. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 8. Hörkutólið Hörkuspennandi litmynd með John Wayne og Glen Campeli. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. Opið til kl. 2. Hafrót BLÁber KLÚBBURINN ftoxopxximZZ Lífeyrissjóður Austurlands Umsóknir um lón Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands hefur ákveðið að veita sjóðsfélögum lán úr sjóðnum i júni og júli n.k. Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum aðildarfélaga sjóðsins og á skrifstofu sjóðsins að Egilsbraut 11 i Neskaupstað. Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fullkomlega fyllt út og að umbeðin gögn fylgi. Umsóknir um lán skulu hafa borizt til skrifstofu sjóðsins fyrir 20. júni n.k. Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands. Tilboð óskast í Ford Cortina XL árgerð 1974, bifreiöin er skemmd eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis á B.S.A. Akureyri, 2-3 júnl n.k. Upplýsingar gefur Svanlaugur Ólafsson verkstjóri á B.S.A. Tilboðum sé skilaö til Sigmundar Björnssonar Vátryggingadeild K.E.A. Ahrifamikil og vel leikin ný amerisk kvikmynd i litum um keppni og vináttu tveggja iþróttamanna, ann- ars svarts og hins hvits. Handrit eftir William Blinn skv. endurminningum Gale Sayers I am Third. Leik- stjóri: Buzz Kulik. Aðalhlut- verk: James Caan.Billy Deen Wiiiiams, Shelley Fabares, Judy Pace. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. 3*3-20-75 Fræg bandarisk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýning- um. UPPSETT silunganet \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ Margar möskvastærðir SEIFUR H.F/ Tryggvagötu 10 Símar: 21915 & 21286 ÚRAVIÐGERÐIR \herzla liigö á fljóta algreiðslu póstsendra úra. II jálniar Pétursson Crsniiöur. Box 110. Akurevri. 3*2-21-40 Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Morðið í Austurlanda hraðlestinni Glæný litmynd byggö á sam- nefndri sögu eftir Agatha Christie.sem komiö hefur út i Islenzkri þýöingu. Fjöldi heimsfrægra leikara er I myndinni m.a. Albert Finn- ey og Ingrid Bergman, sem fékk Oscars verölaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd ki. 5 og 9. Miöasala frá ki. 4. hafnnrbíó 3* 16-444 “GOODBYC Gcminr Spennandi og sérstæð ný ensk litkvikmynd, byggð á sögu eftir Jenni Hill, um afar náið og dularfullt samband tvibura og óhugnanlegar af- leiöingar þess. ÍSLENZKUR TEXTI. Judy Geeson, Martin Potter. Leikstjóri: Alan Gibson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. Tviburarnir A JOSEF SHAFTEL PRODUCTION "lonabíó 3*3-11-82 Gefðu duglega á 'ann All the way boys. Þið höfðuð góða skemmtun af Nafn mitt er Trinity — hlóguö svo undir tók af Enn heiti ég Trinity. Nú eru Trinity-bræðurnir i Gefðu duglega á ’ann, sem er ný i- tölsk kvikmynd með ensku tali og ÍSLENZKUM TEXTA. Þessi ■ kvikmynd hefur hvarvetna hlotið frá- bærar viðtökur. Aðalhlutverk: Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. M6il 3*1-13-84 Magnum Force Æsispennandi og viðburöa- rik, ný, bandarísk saka- málamynd i litum og Pana- vision, er fjallar um ný ævintýri lögreglumannsins Dirty Harry. Aöalhlutverk: Ciint East- wood, Hal Holbrook Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Keisari flakkaranna EMPEROR OFTHE NORTH ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný banda- risk ævintýramynd i litum. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Lee Marvin, ErnestBorgnine. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tíminn er peningar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.