Tíminn - 03.06.1975, Side 1

Tíminn - 03.06.1975, Side 1
TARPAULIN RISSKEMMUR HF KÖRÐUR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 - SIMI (91)19460 RIKISVERKSMIÐJURNAR: SAMKOMULAG? -fj. Reykjavik. „Samninga- viðræðurnar eru nú i fullum gangi og ég vonast fastlega eftir þvi að samkomulag náist i nótt,” sagði Gunnar Thoroddsen, félagsmála- ráðherra, þegar Timinn ræddi við hann i gærkvöldi um rikis- verksmiðjumálið.” Rikisstjórnin lýsti þvi strax yfir, að hún væri reiðubúin til viðræðna og þegar starfsmenn verksmiðjanna óskuðu eftir viðræðum fyrir helgina voru þær að sjálfsögðu áuðsótt mál, en þó setti rikis- stjórnin það skilyrði, að af- greiðsla hæfist hindrunarlaust á áburði og sementi.”. Samninga- nefnd verksmið justarfs - mannanna féllst á þetta skilyrði, þannig að unnið yrði til kl. 17. (Sjá nánar i frétt á blá. 3) 1 bráðabirgðalögunum er ákvæði um það að þau skuli gilda til áramóta, nema nýir samningar verði gerðir fyrr. Félagsmálaráðherra sagði i gær- kvöldi að ef svo færi að samningar tækjust ekki i nótt, tryði hann ekki öðru en að starfs- menn verksmiðjanna mættu til starfa i dag. „Eftir að samninga- málin sigidu i strand á fimmtu- dagsmorgun,” sagði félagsmála- ráðherra, „hafa bráðabrigða- lögin orðið til að koma aftur hreyfingu á málin.” Afgreiðsla sements og óburðar var skilyrði samningaviðræðna af hólfu ríkisstjórnarinnar Heildarverðmæti síldaraflans úr Norðursjó: Rúmleqg níutíu milliónir gébé—Rvik. — Sildveiðin i Norðursjó gekk mjög vel i siðustu viku. Samtals seldu 16 sildveiði- skip afla sinn i Danmörku i 28 söluferðum. Heildaraflamagnið frá 26.-31. mai var 1.243.2 lestir að verðmæti 45.298.514.00. Meðal- verð á kiló var 36.44. Enn er Fífill GK aflahæsta skipið, hvað verð- mæti snertir, en Faxaborg GK fylgir fast á eftir, svo og Súlan EA. Rúm tvö þúsund tonn eru nú eftir af sildveiðikvótanum, og sagði Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri Ltú,að þegar til greina væri tekin veiðin i sið- ustu viku, virtist enginn vafi leika á þvi að skipunum tækist að fylla kvótann fyrir 30. júni, en þá tekur nýr kvóti gildi. Ekki er enn ákveðið hver sá kvóti verð’Ur en eins og kunnugt er mótmæltu ts- land, Danmörk og Sviþjóð tillögu Norð-Austur Atlantshafsnefndar- innar um hina geysilegu lækkun kvótans, auk þess sem lenging veiðitimans var gerð, frá 12 mánuðum upp i 18 mánuði. Eitt af þessum þrem löndum þarf aðeins að senda formleg mótmæli innan 60 daga frá þvi að fundur nefnd- arinnar var haldinn, og fellur þá tillagan sjálfkrafa. Kristján Ragnarsson sagði, að enginn ákvörðun hefði enn verið tekin um, hvort mótmæla skuli tillögunni, en ef að þvi' yrði, myndum viðsennilega koma með aðra tillögu um kvóta, sem við teldum hæfilegan. Fifill GK hafði 31. mai, fengið 299.9 lestir sildar að verðmæti 12.204.129.00 meðalverð 40.69. Faxaborg GK hefur fengið 416.4 lestir að verðmæti 11.911.785.00, meðalverð 28.61. Súlan EA hefur fengið 166.3 lestir að verðmæti 9.443.124.00 meðalverð 56.78 pr. kg. A timabilinu 7. mai til 1. júni 1974, höfðu isl sildveiðiskipin selt 2.961.1 tonn að verðmæti 70.039.920.00, meðalverð 23.65 pr. kg. Frá 18. april til 31. mai 1975, var heildaraflinn 2.710.2 að verð- mæti 93.282.702.00, meðalverð 34.42 pr. kg. OBREYTT VERÐ r A NIÐUR- GREIDDUM BÚVÖRUM? Gsal—Reykjavik. — Rikisstjórnin situr á fundi i dag til að fjalla um frekari niðurgreiðslur á búvöru- verði, en búvörur áttu að hækka i gær um 13.24% vegna kostnaðar- hækkana i búrekstri, og á áburðarverðhækkunin þar stærstan hlut að máli. Fasilega er búizt við, að rikisstjórnin muni ákveða frekari niðurgreiðslur á þeim laridbúnaðarvörum, sem þegar eru greiddar niður. Ef rikisstjórnin ákveður niður- greiðslur munu flestar mjólkur- afurðir, svo og kindakjöt verða áfram á óbreyttu verði, en nauta- kjöt, skyr, mysuostur, og þurr- mjólk, svo nokkuð sé nefnt, mun hækka um rúm 13%. Nánar verður greint frá þvi á morgun hvaða búvörur hækka og hverjar ekki. ■nTVIrp^ 30 laxar úr Norðuró fyrsta veiði- daginn -----► O n n Fyrsti billinn fær afgreiddan áburð i Áburðarverksmiðju rikisins i gærmorgun. ( Timamynd: G.E.) ---------------► o BÍLAEIGENDUR LEGGJA BÍLUNUM ! 0 — fj. Reykjavik.— Það var bara áskipzt á skoðunum á þessum pfundi, en ekkert var ákveðið, ^sagði Ólafur Jóhannesson, p dómsmálaráðherra, þegar Tim- pinn spurði hann um fund rikis- 0 stjórnarinnar og stjórnarand- pstöðunnar, sem var i gær- 0 morgun. p Af hálfu rikisstjórnarinnar 0 sátu fundinn Geir Hallgrimsson, & FUNDUR STJORNARINNAR OG STJÓRNARANDSTÖÐUNNAR: „Bara skipzt ó skoðunum" forsætisráðherra, og ólafur Jó hannesson, og stjórnarandstöðunnar, sem ósk-f§ aði eftir þessum fundi, Benedikt Gröndal, I $ fulltrúar 0 voru ^ I Magnús p ...... m_ci % Kjartansson og Magnús Torfi p Ólafsson. Forsætisráðherra hefur þvi yfir, að hann telji ástæðu til að kveðja Alþingi til 0 aukafundar nú. 1 lýst | ekki É Gsal-Reykjavik — Að sögn Guðna Karlssonar, forstöðumanns bif- reiðaeftirlits rfkisins hafa óvenjumargir bifreiðaeigendur gripið til þess ráðs, að hætta allri ^EnH^bilniun^^ei^^^gú^ notkun ökutækja sinna og lagt númer bifreiðanna inn hjá Bif- reiðaeftirlitinu. Þá hafa Strætis- vagnar Reykjavikur tilkynnt að merkja megifjölgun farþega með strætisvögnum upp á siðkastið. Guðni Karlsson sagði, að bif- reiðar kæmu mjög dræmt til skoðunar núna, og sagði hann að menn hefðu borið við fjárhags- örðugleikum. Tryggingar væru orðnar talsvert dýrar, og þessa væru mörg dæmi að bifreiðaeig- endur væru ekki búnir að greiða tryggingar af bifreiðunum. — Svo virðist sem menn biði með það i lengstu lög að láta skoða bifreiðarnar. Við i eftirlit- inu höfum alveg getað annað allri skoðun fram að þessu og hefðum raunar getað tekið við fleiri bif- reiðum suma dagana. Guðni kvað ástand þeirra bif- reiða, sem komið hefði verið með i skoðun mjög svipað og verið hefði á undanförnum árum, en hins vegar virtist ástand bifreiða al- mennt vera nokkuð lakara nú en á slðustu árum. — Svo virðist sem fólk annað hvort hafi ekki efni á þvi að fara með bifreiðar sinar á verkstæði eða láti annað sem það telur brýnna sitja fyrir. .. og ferðast með strætó.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.