Tíminn - 03.06.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.06.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 3. júní 1975 Þriðjudagur 3. júní 1975 DAÍ HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi >81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 30. mai til 5. júni er i Borgarapóteki og Reykja- vikurapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annazt eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri'dög- um. Kópavogs Apótek er öpið ölT kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en Tæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Réykjavik og Kópavogi i sima, 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013-. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 11575, simsvari. Félagslíf Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins I Reykjavikminnir fé- lagskonur á umræðufundinn að Hávallagötu 24 i dag, þriðjudaginn 3. júni kl. 21.00. Stjómin. KVÖLDFERÐ. Miðvikudag- inn 4/6, kl. 20.00. Gönguferð i Þverárdalinn. Brottfararstað- ur BSl. Ferðafélag Islands. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Disarfell fór i gær frá Kotka til Islands. M/s Helga- fell er i Reykjavik. M/s Mæli- fell fór frá Haröya 31/5 til Is- lands. M/s Skaftafell er I Reykjavik. M/s Hvassafell er á Akureyri. M/s Stapafell ios- ar á Vestfjarðahöfnum. M/s Litlafe 11 losar á Vestfjarða- höfnum. Tilkynning Sumarbasar: 17. júni-fö.tin á börnin, mjög lágt verð. Gjöriö svo vel að lita inn milli kl. 2 og 5 laugardaginn 31. maí I kjall- ara Laugarneskirkju. Basar- nefnd. Fella- og Hólasóknir: Frá 1. júni veröur viðtalstimi minn að Keilufelli 1, kl. 11-12 alla virka daga nema mánudag og laugardaga simi 73200. Hreinn Hjartarson sóknarprestur. Söfn og sýningar Arbæjarsafn er ópið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar I Dillonshúsi. Leið 10. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Árnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Þegar svisslendingurinn Hug varð heimsmeistari unglinga 1971, tefldi hann margar góðar skákir. Hér sjáum við lok skákar hans við Haik. Hug hefur svart og á leik. 20. — Bxe4! 21. Bxe4 — He5 22. Hh4 — Hc8! 23. Dd2 (svartur hótaöi Dc2+) - Dg3 24. Hf4 - Hxc2 25. Dxc2 — Dxf4 26. Kdl — Hxe4 og hvitur gafst upp. Þú situr i vestur og ert sagn- hafi i 7 hjörtum. Norður spilar út tigulkóng. Hvernig viltu fá þina þrettán slagi? Vestur Austur ▲ 432 i ÁK5 V AK432 f. DG10 +------------- * 65432 * ADG103 * K2 Það eina, sem þarf til að þessi góði samningur komi heim, er að trompið liggji 3-2 eða um 68% likur. Vinnings- leiðin er fólgin i tækni, sem nefnd er „Dummy reversal” eða á islensku „öfugur blind- ur”. Ispili sem þessu, þar sem þú getur ekkert trompað i blindum, er venjan að fá fimm slagi á tromp. En nú snúum við þessu við, notum trompin heima til trompunar, en trompin i borði til að taka trompin af mótherjunum. Sem sagt: Útspiliðer trompað lágt. litiö tromp að drottningunni, tigull trompaður með ás, inn á blindan á trompgosa, tigull trompaður með kóng, inn i borð á spaða, tekur siðasta trompið af mótherjunum (verða að liggja 3-2) og átt af- gang. Eyrarbakkakirkju- garður Ákveðið hefur verið að skipuleggja og lag- færa nýrri hluta kirkjugarðsins nú þegar. Nauðsynlegt reynist að hreyfa legsteina til samræmingar, breyta hæð leiða og lengd. Kortlagning alls kirkjugarðsins er einnig fyrirhuguð. Viðkomandi aðilar eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við formann sóknarnefndar, ólaf Gislason, eða sóknar- prest fyrir 12. júni 1975. Sóknarnefnd Eyrarbakkakirkju. IJI ÚTBOÐ U| Tilboð óskast i að setja upp girðingar kringum iþróttavelli i Laugardal. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 5.000,- króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, mánudaginn 16. júnl 1975, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 SHODtt __ICIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ef þig Mantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu í okkur ál át, \ n j át ] L0FTLEIDIR 3ÍLÁLEIGA GAR RENTAL ^21190 Stærsta bilalelga landsins Lárétt 1) Atvinnuegur,- 5) Snæða.- 7) Farða,- 9) Ungviði,- 11) Nafar,- 12) Eins.- 13) Sjó,- 15) Himinlit- 16) Kassi,- 18) Venjunnar.- Lóðrétt 1) Grettir,- 2) Orka,- 3) Borða.- 4) Dreif,- 6) Bráðlynds,- 8) Vond,- 10) Af- leit.- 14) Spýja- 15) Andamál.- Ráðning á gátu No. 1941 Lárétt 1) Umbuna.- 5) Óða,- 7) Dal - 9) Mót,- 11) RS,- 12) La,- 13) Uin,- 15) Hik,- 16) AAA,- 18) Smáðra. 1) Undrun.- 2) Ból,- 3) Uð.- 4) Nam,- 6) Stakka.- 8) Asi,- 10) Óli,- 14) Nám,- 15) Háð.- 17) AA,- Allar ‘konur Wl ast með Tímanum r N BÍLALEIGAN BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibilar VW-fólksbnar Datsun-fólks- bilar Bifreiðasmiðir Varnarliðið óskar að ráða 2 bifreiðasmiði eða menn vana réttingum og bílasprautun. Upplýsingar gefur ráðningarskrifstofa varnarmáladeildar, simi 92-1973. Útför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa. Einars Bárðarsonar Vik i Mýrdal fer fram i Vikurkirkju 6. júni. Athöfnin hefst með hús- kveðju að heimili hins látna kl. 13.30. Svanhvit Sveinsdóttir Sveinn Brynjólfsson, Tove Hvaale, Matthiidur Einarsdóttir, Lars Erik Björk, Garðar Einarsson, Hanna Hannesdóttir, Svanhvit Einarsdóttir, Reynir Samúelsson, Svanhvit M. Sveinsdóttir og barnabörn. Guðrún Jóhannesdóttir fyrrverandi ljósmóðir verður jarðsungin frá Eskifjarðarkirkju miðvikudaginn 4. júni kl. 2. Kristinn Karlsson. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Margrét Einarsdóttir hjúkrunarkona, Freyjugötu 32 lést að morgni 31. mai s.l. Jón Ármann Jakobsson, Hafdis Einarsdóttir, Hrefna Pétursdóttir, Bolli Kjartansson og barnabörn. Faðir minn Dagbjartur Sigurðsson kaupmaður andaðist að Hrafnistu 1. júni s.l. Edda Dagbjartsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.