Tíminn - 04.06.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.06.1975, Blaðsíða 5
Miftvikudagur 4. júni 1975 TÍMINN 5 Alþýðuflokk urinn dttar sig Sem kunnugt er studdu stjórnarandstöðuflokkarnir áskorun forystumanna verka- lýöshreyfingarinnar til verk- fallsmanna i rikisverksmiðj- unum, að þeir virtu að vettugi bráðabirgðalög rikisstjórnar- innar. Þarf vart að fara um það mörgum orðum, hversu alvarlegt athæfi þetta er. Vitaskuld kemur það ekki á ó- vart, að kommúnistarnir i Alþýöubandalaginu hvetji til lögbrota, en hins vegar vakti það undrun manna, að for- ystulið Alþýðuflokksins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna skyldi láta leiða sig i þá gildru að veikja lýð- ræðið i landinu. En sem betur fer virðist forysta Alþýðu- flokksins hafa áttað sig á þvi, að hún hafi hlaupið illa á sig, þvi að i leiöara Alþýðublaðsins i gær eru öll stóru orðin dregin til baka og blaðið segist vilja taka það skýrt fram, að Alþýðuflokkurinn sé lýðræðis- legur flokkur, sem hvetji ekki til lögbrota. Yfirlýsing frd Samtökunum ? Með þessari yfirlýsingu Alþýðublaðsins er brostin sú samstaða stjórnarandstöðu- flokkanna til þessa máls, sem Magnús Kjartansson gumar svo mjög af. Vonandi sér Magnús Torfi ólafsson formaður Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna að sér lika, og gefur hliðstæða yfir- lýsingu fyrir hönd slns flokks. Hvorki Samtökin né Alþýðu- flokkurinn eiga nokkra sam- leið með lögbrjótum Alþýðu- bandalagsins, enda þótt þessir FramkvKmdaitie*. RlUIJórl: Síp^ ,----------- FréUa.ti' *g\ LcW . alþýðuj Afgrr' AV^ \+\uaa kamrrn WA& Vö^ . stmi bibm 111HMIl!vV> '-“Sgötu 9-10, *Im -iríisgötu 8-10, alml slmar 28660 og 14906 & jirlftarverft kr. 160.M i mánufti. Verft I lau.asftlu kr. 4«.. flokkar geti lýst andstöðu við bráðabirgðalögin. Frjáls skoðanamyndun er, og hefur alltaf verið, aðall lýðræðis- skipulagsins. Og vist er um það, að þó að samstaða hafi verið meðal stjórnarfiokk- anna um að setja bráða- birgðalög vegna verkfallsins i rikisverksmiðjunum með það fyriraugum að forða frá frek- ara tjóni en orðið var, þá þýðir það ekki endilega að slik lög hafi verið sett með glöðu geði. Bráðabirgðalög hafa ætið ver- ið talin neyðarráðstöfun. Og andstæðingum bráðabirgða- laganna nú var fullkunnugt um það eins og öðrum, að slikt neyðarástand var að skapast hjá bændum á Suðurlandi, að nauðsynlegt var, að hjól Áburðarverksmiðjunnar tækju að snúast aftur. Sömu sögu er að segja vegna stöðvunar sementsverksmiðj- unnar og kísilgúrverksmiðj- unnar. Til hreinna vandræða horfði. Allir flokkar hafa staðið að brdðabirgðalögum Það er svo sem ekki nein ný bóla, að sett séu bráðabirgða- lög. Frá 1960 hefur 10 sinnum verið gripið til þess ráðs að leysa kjaradeilur með bráða- birgðalögum. Ráðherrar Alþýðuflokksins i tið við- reisnarstjórnarinnar og ráð- herra Samtaka frjálslyndra og vinstri manna i tið siðustu rikisstjórnar hafa staðið að bráðabirgðalögum til að leysa kjaradeilur. Allir fslenzku stjórnmálaflokkarnir — Alþýðubandalagið meðtalið — hafa samþykkt bráðabirgða- lög til lausnar kjaradeilu. Með þá staðreynd I huga er ljóst, að andstæðan gegn bráðabirgða- lögunum nú er fyrst og fremst póiitisks eðlis. — a.þ. sundbolir bikini O Útlönd að sanna að hann hafi sætt rangri læknismeðferð. LöGFRÆÐINGAR eru and- vfgir öllum meiriháttar breyt- ingum og halda fram, að þær gætu skert lagalegan rétt sjúklinga, sem hafa sannar og sanngjarnar kröfur fram að bera. Lögfræðingunum hættir til að gera litið úr því, að skaðabótamál vegna rangrar læknismeðferðar eru meðal ábatasömustu mála fyrir þá, enda krefjast þeir venjulega i sinn hlut þriðjungs og stund- um helmings þeirra skaða- bóta, sem kröfuhafa eru dæmdar. Hækkun á bótakröf- um stafar auðvitað að nokkru leyti af þvi, að þóknun lög- fræðinganna er miðuð við fjárhæð skaðabótanna. Deil- urnar um þessi mál hafa valdið þvi, að læknar og trygg- ingafélög taka höndum saman gegn lögfræðingastéttinni. Illvigar deilur milli tveggja tekjuhárra sérréttindastétta kynnu ef til vill að veita hinum óbreytta borgara eilitið grátt gaman, ef ekki stæði svo á, að heilsa og afkoma hinnar óbreyttu fjölskyldu er i húfi. Raunar má segja, að ef ástandið versnar frá þvi sem nú er, muni engir hafa efni á að leita læknis nema lækn- amir sjálfir, — auðvitað þó að þvi tilskildu, að finna megi lækna, sem fást til að sinna þeim. Heimilis ánægjan eykst með Tímanum Kennara vantar Nokkra kennara vantar að Barna- og gagnfræðaskóla Eskifjarðar. Æskilegar kennslugreinar: islenzka, stærðfræði, eðlisfræði, iþróttir og almenn barnakennsla. Umsóknarfrestur til 22. júni. Skólanefnd. frá Marks & Spencer úrval lita og geróa GEFJUN DOMUS Vöruhús KEA Kaupfélögin ^ > _ G-vara er mjólkurvara sem geyma má i4 manuði án kælingar. Það kemur sér víða vel.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.