Tíminn - 04.06.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.06.1975, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 4. júni 1975 TÍMINN 15 BILAVARA- ^ HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTiR I FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar gírkassar drif hásingar. f jaðrir BÍLAPARTASALAN Hötöatúni 10, slmi 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. öxlar lieutugir i aftanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. 1. ferð verður 2. ferð verður 3. ferð verður 4. ferð verður 5. ferð verður 6. ferð verður 7. ferð verður 8. ferð verður 25. júnl 2. júli 9. júli 16. júli 23. júlí 30. júli til til til til til til /ALLEN TESTPRODUCTS DIVISION á fslandi. GÓÐ TÆ.KI, GÓÐ ÞJÓNUSTA. ÁNÆGÐIR BIFREIÐAEIGENDUR. Kwfitbyygf mótontillingutMln ón myndlampa Trantittor tmVi O. ENGILBERTSSON H/F. hefur tekið að sér einkaumboð á sölu ALLEN TESTPRODUCTS DIVISION á ísjandi. Við munum veita fullkomna sölu- og viðgerðarþjónuslu á margvislegum mæli- og stillitækjum fyrir bifreiðar. Aðeins með fullkomnum tækjum er hægt að veita fullkomna þjónustu. Orlofsnefnd hús- mæðra í Reykjavík auglýsir Sumarheimilið verður að Laugum i Dala- sýslu i ár Umsóknum um dvöl verður veitt móttaka frá 5. júni, alla virka daga kl. 3 - 6, að Traðarkotssundi 6, simi 12617. 2. júlí 9. júli 16. júli 23. júli 30. júli 6. ágúst 6. ágúst til 13. ágúst 13. ágúst til 20. ágúst Brottfarartimi er kl. 9 árdegis frá Um- f erðarmiðstöðinni. Rétt til orlofs hefur hver sú kona, sem veitir, eða veitt nefir heimili forstöðu, á hvaða aldri sem hún er. Barnaheimili er rekið á vegum nefndar- innar i ágústmánuði, sem auðvelda á kon- um dvöl með orlofi húsmæðra. d? o r * * V K , | Cv*ihium»lingortMki 'VsgF22-180 ! i 21-32C * f Mwtguiw 21 320 43-010 RafgeymahUStlu- og gangtefningotMki 6-12-24 Voll 40-80-120' Ampei GÓÐ TÆKI, GÓÐ ÞJÓNUSTA, - ÁNÆGÐlR BIFREIÐAEIGENDUR. Aukinn stuðningur ekki nóg, þróunar löndin þurfa sjólf að leggja aukna óherzlu ó landbúnað SJ—Reykjavlk. Fæðubirgðir i heiminum hafa aldrei verið minni en nú, en útlitið er ekki sem verst, sagði Dr. A.H. Boerma aðalforstöðumaður FAO, Matvæla- og land- búnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, sem hér var i heimsökn i siðustu viku, á fundi með fréttamönnum, sem hald- inn var I tilefni komu hans. I tið Dr. Boerma hjá FAO hefur verið komið upp kerfi fæðubirgðastöðva til notkunar f neyðartilfellum. Boerma sagði, að_á ráðstefnu um fæðuvanda- málið, sem haldin var i Róm I haust, hefðu menn komizt að þeirri niðurstöðu, að 7-8 milljónir tonna af korni þyrfti að hafa til reiðu á svæðum þar sem hungurvofan er ávallt á næsta leiti. Þessar birgðir væru fyrir hendi i Bandarikjunum. Kanada og annars staðar og hefðu þær þjóðir heitið að auka stuðning sinn við þróunarlöndin. En það eitt væri ekki nóg, — löndin yrðu sjálf að leggja aukna áherzlu á landbúnað. Til þessa hefðu margar þjóðir þró- unarlanda eytt of miklu i óþarfa svo sem flugfélög, stórbygging- ar og heri. Auk þess þyrftu vest- rænar þjóðir og oliuríkin að auka stuðning sinn frá þvi sem verið hefur. Réttlát dreifing matvæla er að dómi Dr. Boerma ekki siður efnahagslegt vandamal en und- ir þvi komið að nóg sé'framleitt af mat i heiminum. Það væri oft flókið mál að leysa. Kvað hann mikilvægt, að menn gerðu sér fæðuvandamálið ljóst nógu snemma og brygðust við þvi á réttan hátt. Hann gat um, að stofnaður hefði verið á vegum SÞ landbúnaðarþróunarsjóður i Genf i Sviss. Dr. Boerma hefur heimsótt 125 af 131 aðildarlandi SÞ. Boerma hefur starfað hjá FAO i 27 ár. 12 Islendingar starfa nú á vegum stofnunar- innar, flestir við kennslu og leið- beiningar um fiskveiðar. Dr. Boerma ræddi við ráð- herrana Halldór E. Sigurðsson og Gunnar Thoroddsen, svo og Jón Arnalds ráðuneytisstjóra. Hann heimsótti Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins og Haf- rannsóknastofnunina, Rannsóknastofnun land- búnaðarins að Keldnaholti og Garðyrkjuskóla rikisins I Hveragerði. r- j" i ' om li'ílilt SSa, i.l v Almennur stjórnmálafundur á Akureyri 8. júní Kjördæmissamband framsóknarmanna I Norðurlandskjör- dæmi eystra efnir til almenns stjórnmálafundar á Akureyri sunnudaginn 8. júni og hefst hann kl. 14.00. Formaður Framsóknarflokksins, Ólafur Jóhannesson, ráð- herra, verður frummælandi á fundinum og ræðir hann stjórn- málaviðhorfið. Fimmtánda þing SUF Fimmtánda þing Sambands ungra framsóknarmanna verður haldið á Húsavík dagana 6., 7. og 8. júni næstkomandi. Nánar auglýst siðar. Stjórn SUF. Allir yilja ftigjast með tunanum! r • w líminn íS@/er ml eina dagblaóió sem ekki hefur hækkaói í áskrift og kostar nú kr. í lausasöhi en til áskrifenda H I) l^kr. Gerist ás|rifendur og kaupiö ^ÉSlímann og þió komist fljótt aó raun um þió sparió * nieó § rsiminri /ér 12:23 Bf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.