Tíminn - 05.06.1975, Page 2

Tíminn - 05.06.1975, Page 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 5. júni 1975 40 m____• - _______________________________ ________________________ __________________________________________________ 11« 40= 440 m Hér aö ofan birtist hliöarmynd af brúnni, sem áformaö er aö byggja yfir Borgarfjörö. Teikninguna fengum viö til birtingar hjá Vegamálastjórninni i gær, en nánari lýsingu af brúnni er aö finna i viötali viö Helga Hallgrimsson, deildarverkfræöing, en viötalið birtist á næstu siöu. ÓDÝRAR Spánarferðir Samband eigenda íslenzkra hesta halda mót í Graz í haust: Sjö hestar héðan keppa í Evrópumótl íslenzkra hesta MALAGA ALMERIA Benidorm Ferðamiöstöðin hf. Aðalstræti 9 Símar 11255 og 12940 KJÖTSKROKKAR * nauta % svin ^2 folöld 45 5 /kg 588 /Rg 270 /kg H nmb 297 ,/kg UTB, PÖKKUN, MERKING innifalið í verði. tii Ri'nn DScT^Tr[AV]D[Ð)©Tl^{T)Dö^£l LAUQALÆK S. aíml 3SOHO FB-Reykjavik. Um helgina fór fram úrtaksmót fyrir islenzka hesta, scm næsta haust munu svo taka þátt i móti, sem haldið er á vegum Sambands eigenda is- lenzkra hesta í Evropu. Mótiö er þaö þriöja i röðinni, sem sam- bandiö efnir til, og verður að þessu sinni i Graz i Austurriki. Áður hafa veriö haldin mót i Þýzkalandi og Sviss. Mótið í Graz verður dagana 12. til 14. septem- ber. Úrtaksmótið var haldið á Kjóa- völlum, félagssvæði Gusts i Kópavogi, og fór fram milli kl. 14 og 18 sunnudaginn 1. júni. 1 mótinu tóku þátt fimmtán hestar. Bezti gæðingurinn var valinn Gammurfrá Hofsstöðum, brúnn, átta vetra. Faðir hans er Sómi 670, móðir Jóna frá Dýrfinnu- stöðum. Eigandi er Pétur Bernts, Keldnaholti, knapi Ragnheiður Sigurgrimsdóttir. Annar bezti gæðingurinn varð Ljóski frá Hofsstöðum, leirljós, sjö vetra. Eigandi er Sigurbjörn Eiriksson Reykjavik, knapi Albert Jónsson Stóra-Hofi. Faðir Ljóska er Sómi 670. Bezti töltarinn reyndist Léttir frá Álfsnesi, rauður, 8 vetra. Móðir hans er Brúnka Alfsnesi. Eigandi er Sigurbjörn Eiriksson. Knapi var Eyjólfur Isólfsson Stóra Hofi. Annar bezti töltarinn varð stóðhesturinn Hrafn 737, frá Kröggólfsstöðum, brúnn átta vetra. Faðir er Hörður 591, móðir Reykjabrúnka. Eigandi er Sigur- björn Eiriksson Reykjavik en knapi var Aðalsteinn Aðalsteins- son, Mosfellssveit. Þriðji bezti töltarinn varð Stefnir frá Hreðavatni, jarpsokkóttur, átta vetra. Eig- andi og knapi — Trausti Guðmundsson, Reykjavik. Bezti skeiðhesturinn varð Skúmur frá Hellulandi, sót- rauður, 6 vetra. Eigandi er Halldór Sigurðsson, Reykjavik, en knapi var Reynir Aðalsteins- son, Sigmundarstöðum. Sjöundi hesturinn, sem valinn var til þátttöku i Evrópumótinu er nú i Þýzkalandi, en hann er Dagurfrá Núpum, eigandi Sigur- björn Eiriksson knapi Reynir Aðalsteinsson. Dómarar á úrtaksmótinu voru Siguröur Haraldsson, Kirkjubæ , Armann Gunnarsson, dýra- læknir, Dalvik, Guðmundur Pétursson, ráðunautur, Gullberu- stöðum, Einar Magnússon, Gamla Hrauni, Friðþjófur Þor- kelsson, Reykjavik. Þulur á mótinu var Pétur Hjálmsson. Alls mættu fimmtán hestar til keppni. Félag tamningamanna var beðiö að sjá um keppnina, en að þátttöku i mótinu standa Sam- band ísl. samvinnufélaga, Búnaðarfélag tslands og Félag tamningamanna. Timinn hafði samband við Friðþjóf Þorkelsson i Félagi tamningamanna, og veitti hann þær upplýsingar, sem hér hafa birzt. Hann sagði enn- fremur, að ráðgert væri að efna til hópferðar á mótið i Austurriki og væri þegar gengið frá hópferð fyrir 20 manns, en reyndust fleiri hafa áhuga á aö fara til Austur- rikis yrði það mál kannað frekar. Hann sagði einnig, aö hestarnir yrðu ekki sendir úr landi fyrr en skömmu áður en mótið fer fram i september, þvi að dvöl erlendis hefði ekki góð áhrif á þá. Þætti bezt reynast að þeir færu með til- tölulega stuttum fyrirvara, t.d. viku áður en mótið hefst. Þátttakendur i Graz-mótinu verða frá Islandi, Noregi, Dan- mörku, Þýzkalandi, Hollandi, • Sviss og Austurriki, eins og á þeim tveimur mótum, sem haldin hafa verið til þessa. Friðþjófur sagði, að áhugi færi stöðugt vax- andi á islenzkum hestum i Frakklandi, en ekki væri enn komið til þess að þaðan kæmu þátttakendur. Þá sagði hann að eigendur islenzkra hesta i Sviþjóð hefðu bundizt samtökum, en þeir væru^ þó ekki komnir inn i Evro'pusambandið enn sem komið væri. Hlutur Sjávarafurda deildar SÍS útflutningi Gsal-Reykjavik. — Heildarum- setning sjávarafuröardeildar Sambands Islenzkra samvinnu- félaga nam tæpum fjórum milljörðum isl. króna á siðasta ári og var aukningin frá árinu áður 8,8%. Hlutdeild sjávaraf- urðadeildarinnar I heildar- útflutningi landsmanna var 9,5% en af heildarútflutningi sjávarafurða 12,7%. Fram- leiösla allra frystra afurða hafði aukizt um 2,2% miöað viö áriö 1973. Þetta kom m.a. fram á aðal- fundi Félags Sambandsfisk- framleiðenda, sem er félag fisk- vinnslustöðva, er selja afurðir sinar i gegnum Sjávarafurða- í heildar- 9,5% deild SIS. Stjo'rn SAFF var endur- kjörin á fundinum, en hana skipa sem aðalmenn Árni Benediktsson, Benedikt Jóns- son, Marteinn Friðriksson, Páll Andreasson og Rfkharð Jóns- son, en til vara Asgrimur Halldórsson, Jón Karlsson og Tryggvi Finnsson. Istjórn Iceland Products voru endurkjörnir Erlendur Einars- son, Benedikt Jónsson, Guðjón B. ólafsson, Marteinn Friðriks- son og William D. Boswell. Þá tók sæti i stjórninni Sigurður Markússon, framkvæmdastjóri Sjávarafurðadeildar Sam- bandsins. Nýr hæstaréttarlög- maður FB—Reykjavik. 1 siðasta mánuði lauk Kristinn Ólafsson tollgæzlu- stjóri flutningi siðasta prófmáls fyrir hæstarétti, og öðlaðist þar með réttindi sem hæstaréttarlög- maður. Kristinn lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1959. Lögfræðiprófi frá Háskóla Islands lauk hann i janú- ar 1966. Hann starfaði um eins árs skeið, eftir að hann lauk lögfræði- prófinu, á lögfræðiskrifstofu Páls Fara ber varlega i veitingu síld- veiðileyfa í haust Timanum hefur borist eftirfar- andi yfirlýsing frá Verðandi i Vestmannaeyjum, sem nýlega hélt fund um sildveiðileyfi: „Fundur i Skipstjóra- og stýri- manafélaginu Verðandi I Vest- mannaeyjum telur, að fara þurfi varlega I veitingu leyfa til sild- veiða á komandi hausti, en fari svo að einhverjar veiðar verði leyfðar, þá telur fundurinn óeðli- legt, að þau íjkip sitji að veiðun- um, sem hafi aðstöðu til að koma aflanum til hafnar i þvi ástandi, að hægt verði að fullnýta hann til manneldis.” S. Pálssonar hrl., en siðan i f jögur og hálft ár sem fulltrúi og aðal- fulltrúi lögreglustjórans i Reykjavik. Stöðu sinni þar sagði hann lausri 1. júni 1971, og var þá ráðinn lögfræðingur Vegagerðar rikisins. Kristinn var settur toll- gæzlustjóri 1. marz 1973, og skipaður i það embætti 1. janúar 1974. Héraðsdómslögmaður varð Kristinn 10. mai 1966. Kristinn er kvæntur Ingibjörgu Hallgrimsdóttur frá Grundar- firði, og eiga þau þrjú börn. Kristinn Ólafsson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.