Tíminn - 05.06.1975, Qupperneq 6

Tíminn - 05.06.1975, Qupperneq 6
6 TÍMINN Fimmtudagur 5. júnl 1975 Stéttarfélag verkfræðinga Verkfræðingar Vegna yfirstandandi kjaradeilu Stéttar- félags verkfræðinga við Reykjavikurborg eru verkfræðingar vinsamlega beðnir að ráða sig ekki til starfa hjá Reykjavíkur- borg nema að höfðu samráði við skrifstofu félagsins. Stéttarfélag verkfræðinga. Tilkynning um fyrirframgreiðslu þinggjalda í Hafnarfirði og Kjósarsýslu Hinn 2. júní s.l. átti aö vera að fullu lokið fyrirfram- greiðslu þinggjalda ársins 1975, þ.e. 66,7% af álögðum gjöldum ársins 1974. Dráttarvextir af ógreiddri febrúargreiðslu eru nú 3% af ógreiddri marzgreiðslu 1 1/2%. Er hér með skorað á alla þá, sem eru i vanskilum með fyrirframgreiðslur að greiða þær nú þegar, til þess að komist verði hjá frekari dráttar- vöxtum og þeim innheimtuaðgerðum, sem af vanskilum leiða. Hafnarfirði, 3. júnl 1975. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. ' Sýslumaður Kjósarsýslu. Laus fulltrúastaða Verzlunarskóla- eða Samvinnuskóla- menntun æskileg. Nokkur bókhaldsþekk- ing nauðsynleg. Umsókn, er tilgreini ald- ur, menntun og fyrri störf sendist Trygg- ingastofnuninni fyrir 26. júni n.k. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmr.nna. Nánari upplýsingar hjá forstjóra. 2. júni 1975. Tryggingastofnun ríkisins ••c | AuglýsicT USnmmsnJ Kalt fyrir norðan BS—Ólafsfirði. — Hér er mjög kalt ennþá og norð-austan hriðar fjúk öðru hvoru. Eru það mikil viðbrigði frá þvi i fyrri viku, en þá var hitiflesta dagana 12-20 stig. Er hætt við, að gróður sá, er kom- inn var, fari mjög illa, ef þessum kulda linnir ekki. 1 vikunni lyrir hvitasunnu var afli á togveiðibátum hér mjög góður, og einnig var hann mjög góður i vikunni eftir hátiðina, en siðan hefur bara litið sem ekkert fiskazt. Siðastliðinn laugardag komu Sólberg og Sigurbjörg inn með sárafá tonn. Ólafur bekkur er bilaður og kemst hann sennilega ekki á sjó þennan mánuð. Það er þvi hætt við, að það verði heldur litið um atvinnu þessa viku og jafnvel einnig þá næstu. Sauðburði er nú alls staðar lok- ið, og hefur hann viðast hvar gengiö vel. Fimmtudagsleikritið Anna Soffía Heiðveig Anna Soffia Heiðveig heitir út- varpsleikritið, sem flutt verður i kvöld. Það er eftir danska höfundinn Kjell Abel, og mun þetta vera þekktasta verk hans. Leikritið þýddi Asgeir Hjartar- son, en það var fyrst flutt i út- varpinu fyrir átján árum. Leik- stjóri er Lárus Pálsson, en með helztu hlutverk fara Regina Þórðardóttir, Inga Þórðardóttir, Þorsteinn ö. Stephensen, Harald- ur Björnsson, Baldvin Halldórs- son, Ævar Kvaran, Lárus Páls- son, Kristbjörg Kjeld o.fl. Segja má, að leikurinn Anna Soffia Heiðveig fjalli um hina ei- lifu spurningu mannsins um hvort hann hafi rétt til að deyða, ef hann er i varnarstöðu, sem hann hefur komizt i gagnvart öflum of- beldisins. Leikurinn er ekki að- eins málflutningur skálds á of- rikisöld, heldur hefur hann al- mennt og tlmabundiö gildi. i HAPPDRÆTTI D.A.S. Vinningar í 2. flokki 1975 - 1976 íbúð eftir vali kr. 2.OOO.OOO.00. 40587 Bifreið eftir vali kr. I.OOO.OOO.00 17560 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 1677 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 11481 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 20997 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 48720 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 54459 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 56194 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 63688 tltanlandsferð kr. 250 þús. 57451 Utanlandsferð kr. 100 þús. Húsbúnaður eftir vali kr. 50 þús. 5072 11851 30349 31595 44548 20933 29283 50680 21701 30411 56011 27707 41538 60078 28158 45564 64121 Húsbúnaður eftir vali kr. 25 þús. 9210 16297 28060 36573 42052 43807 45950 48420 61014 62260 Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús. 101 7632 16617 23214 29983 37222 43766 50843 58891 199 7652 16620 23275 29994 37408 43976 50886 59009 240 7769 16821 23423 30067 37665 44141 51184 59099 243 7873 16823 24602 30113 37901 44241 51345 59310 299 8018 16863 24022 30218 38018 44264 51511 59347 522 8193 17247 24758 30550 38065 44648 52096 59697 871 8811 17540 25201 30639 38084 44677 52104 59703 1055 8942 17555 25209 31167 38149 44784 52135 59899 1081 8946 17587 25224 31185 38386 45059 52702 60039 1576 9252 17682 25906 31295 38562 ’ 45520 52725 60133 1736 9319 17913 26154 31318 38659 45701 53125 60310 1770 9344 17994 26197 31368 39069 45743 53203 60402 1842 10943 18273 26203 31650 39545 45979 53349 60996 1891 11182 18280 26544 31970 39587 46535 53562 61036 2273 11761 18458 26617 32022 39641 46653 53986 61114 2352 11825 18645 27032 32546 39646 46720 54110 61176 2440 11875 18994 27035 32552 39678 46835 54880 61503 2507 12046 19318 27157 32701 39716 47116 55060 62051 2637 12290 19887 27538 32720 40227 47124 55116 62186 2725 12444 20096 27700 32931 40424 47268 55357 62310 2962 12730 20149 27774 33308 40454 47331 55642 62316 3438 13171 20291 27906 33979 40636 47419 55975 62407 3928 13452 20405 28037 34157 40784 47929 56001 62683 4199 13490 20485 28317 34160 40944 47994 56015 62867 4617 13568 20499 28347 34320 41144 48254 56019 62900 '4626 13756 20527 28412 34376 41301 48467 5G256 62934 4881 14174 20537 28418 34705 41631 48735 56299 62996 4910 14192 20821 28452 34720 41954 48938 56305 63242 5182 14258 20915 28733 35176 42041 49018 56699 63403 5487 14474 21054 28809 35476 42092 49102 56943 63441 5612 14571 21063 28868 35574 42217 49G24 57428 63497 5771 14577 21147 28911 35649 42290 49748 57733 63520 5952 14819 21907 28915 35990 42554 49941 57873 63851 6265 15046 21924 29041 36218 42579 50123 57910 64038 6402 15408 22397 29149 36288 42619 50235 57911 64240 6490 15419 22435 29198 36289 43022 50240 58266 64371 6643 15750 22436 29330 36835 43118 50277 58331 64385 6674 15788 22616 29478 36936 43131 50310 58781 64542 6783 15894 22662 29544 37001 43138 50366 58783 64873 6978 7057 15999 16159 22753 22869 29773 37058 43309 50539 58839 64883 Höfum opnað fatamarkað að Snorrabraut 56. Allar stærðir karlmannafata á mjög hagstæöu veröi. Fataverksmiðjan GEFJUN Snorrabraut 56. SEPJunnn- fatomarkaður! Sólaóir hjölbarÓar til sölu á ýmsar stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full óbyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK - /■ . / ■ ■ ; •....••••..• • ..-.’.V.V.:'.' pr 'íí&íW&Wííííí Aðvörun til búfjáreigenda í Gullbringusýslu Athygli búfjáreigenda (sauðfjár, hrossa, kúa, alifugla, o.fl.) i Gullbringusýslu er hér með vakin á þvi, að samkvæmt lög- reglusamþykkt fyrir Gullbringusýslu nr. 160/1943 25. gr. og fjallskilareglugerð fyrir Gullbringusýslu nr. 121/1965 39. gr. skal þeim skylt að stuðla að þvi, að búpeningur þeirra gangi ekki i löndum annarra og valdi þar usla og tjóni. í þessu skyni skal þeim, sem hafa fénað sinn á heimahögum að sumrinu skylt að halda honum i afgirtum löndum, enda bera búfjáreigendur, auk sekta, fulla á- byrgð á þvi tjóni, sem gripir þeirra kunna að valda. Búfé, sem laust gengur gegn framan- greindum ákvæðum er heimilt að hand- sama og ráðstafa, sem óskilafénaði lögum samkvæmt. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu, 2. júni 1975.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.