Tíminn - 05.06.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.06.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 5. júnl 1975 //// Fimmtudagur 5. júní 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi •»81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 30. mai til 5. júni er i Borgarapóteki og Reykja- vikurapóteki.Það apótek, sem fyrr er nefnt, annazt eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri'dög- um. Kópavogs Apótek er ópið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en fæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 1801 ^ Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi (1575, simsvarí. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SÍS. M/s Disarfell fór frá Kotka 2/6 til tslands. M/s Helgafell er i Reykjavik. M/s Mælifell losar á Akureyri. M/s Skaftafell er i Reykjavik. M/s Hvassafell er á Akureyri. M/s Stapafell fór i gær frá Reykja- vik til Norðurlandshafna. M/s Litlafell fór i gær frá Hafnar- firði til Austfjarðahafna. Föstudagskvöld 6/6 kl. 20.00. 1. Þórsmörk. 2. Hreppar — Laxárgljúfur. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands. Frá Farfugladeild Reykjavik- ur. Sunnudaginn 8. júni. Gönguferð i' Brúarárskörð. Brottför frá bilastæðinu við Amarhvol kl. 9.30. Farfuglar Laufásvegi 41. simi 24950. Kvöldvaka á Hjálpræðishern- um i kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Veitingar, happdrætti, kvikmyndasýning, söngur og hljóðfærasláttur m.m. Verið velkomin að eiga með okkur ánægjulega kvöldstund. Tilkynning Ónæmisaögerðir fyrir full- oröna i Kópavogi: Ónæmisaö- gerðir gegn mænusótt fara fram á Digranesvegi 12 kl. 4 til 6daglega, fyrst um sinn. Hafið samband við hjúkrunarkonu. Aðgerðirnar eru ókeypis. Hér- aðslæknir. Kópavogur: Þeir, sem hafa fengið heimsenda miða i happdrætti framsóknarfélag- anna, geri vinsamlega skil sem fyrst. Skrifstofa fram- sóknarfélaganna að Alfhóls- vegi 5 verður opin næstu daga frá kl. 17—18.30. Laugardaga 2—3. Sumarbasar: 17. júni-fötin á börnin, mjög lágt verð. Gjörið svo vel að lita inn milli kl. 2og 5 laugardaginn 31. maí i kjall- ara Laugarneskirkju. Basar- nefnd. Fella- og Hólasóknir: Frá 1. júni verður viðtalstimi minn að Keilufelli 1, kl. 11-12 alla virka daga nema mánudag og laugardaga simi 73200. Hreinn Hjartarson sóknarprestur. Blöð. og tímarit Verðlaunakrossgátu- ritið NÝLEGA kom út fjórða hefti af Verðlaunakrossgáturitinu. Er þetta mikill reki fyrir þá, sem unna góðum krossgátum. Það er vel til fundið að hafa annað efni en krossgátur I rit- inu. Þau nýmæli hafa verið tekin upp, að kaupendur rits- ins taka þátt i verðlaununum, þótt þeir leysi ekki eina ein- ustu krossgátu. Þetta er sjálf- sagt gert til þess, að sem flest- ir kaupi ritið, en margir, sem kaupa svona rit, hafa að visu gaman af krossgátum, en treysta sér varla til að fást við erfiðar krossgátur til vinn- ings. Verðlaunin, sem kaup- endur Verðlaunakrossgátu- ritsins eiga kost á, eru i fyrsta lagi ferð til Lundúna i viku, i öðru lagi kassettusegulbands- tæki, I þriðja lagi vandað skrifborðssett úr ekta leðri og I fjórða lagi fimm þúsund krónur i peningum. Þetta gildir fyrir þá, sem hafa keypt 3. og 4. tölublað Verð- launakrossgáturitsins og senda nöfn sfn og heimilisfang til ritsins fyrir 1. júli 1975. Vegna tafa á að 4. tbl. bærist út um land, þótti sanngjarnt að fresta skilum um einn mán- uð, en áður hafði verið ákveðið að fresturinn væri til 1. júni. Otgefandi Verðlaunakross- gáturitsins er Prentverk hf. Bolholti 6. Söfn og sýningar Arbæjarsafn er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar I Dillonshúsi. Leið 10. Kja rvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. islenska dýrasafniö er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Eínars Jónssonaf er ' opið daglega kl. 13.30-16. AAinningarkort Minningarspjöld Styrktar- sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. A meistaramóti Sviþjóðar 1971 fékk skákin L.Isaksson — A. Andersson fegurðarverð- laun. Var það hin klassiska riddarafórn á d5, i Sikileyjar- vörn, sem heillaði dómendur svo mjög. Isaksson lék i 17. leik Rd5! og staðan var þá orðin þannig: m m, mmx <*«* mm • mrn ?m>,^ Framhaldið tefldist þannig: 17. — exd5 18. Hc3+ — Kd7 19. exd5 — Hhe8 20. De6+ og svartur gaf (mát i næsta leik). Hann hefði betur leikið 17. — Bxd5, en hefði þó engu siður lent i slæmri stöðu (takið eftir c6-reitnum). Vestur er sagnhafi I 5 tigl- um. Norður lætur út hjarta- drottningu og suður fylgir. Getur þú nú verið 100% örugg- ur um ellefu slagi, þótt laufið liggi 5-0 eða 4-1? Vestur ▲ Á3 V K4 ♦ AD1096 * D754 Austur ▲ K5 * Á8 * KG842 * K632 Vitanlega ertu öruggur, jafnvel þótt laufið brotni illa. Þú tekur trompin af mótherj- unum, spaðaslagina, hjarta- slaginn, spilar litlu laufi og gefur andstæðingunum slaginn. Nú er sama hvor á út. Sé komið út i hjarta eða spaða (út i tföfalda eyðu), tromp- arðu og færð siðan ellefta slaginn á laufháspil. Komi lauf, þá lætur þú litið og fylgi hinn, þá brotnar liturinn 3-2 og þú færð tvo slagi á lauf. Fyigi hann ekki, þá færðu á háspilið og getur spilað að hinu háspil- inu, vitandi þess að ásinn ligg- ur rétt. BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bílar cf þi< Nantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu í okkur ál áí, IfT j áL ] LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilalelga landsins RENTAL ^21190 iui 1944 Lárétt 1) Þrep.- 5) Barn,- 7) Nögl,- 9) Orka.- 11) Stafur.- 12) Kyrrð.- 13) Elska.- 15) Narta.- 16) Málmur.- 18) Rika.- Lóðrétt 1) Hundar,- 2) Grönn.- 3) Kusk.- 4) Skel,- 6) Undan- komu. - 88) Happ.- 10) Leyfi,- 14) Rani.- 15) Fuglamál.- 17) Greinir.- Ráðning á gátu no. 1943. Lárétt 1) Vaknar,- 5) Ótt,- 7) Nöf.- 9) Tál.- 11) DL,- 12) Si.- 13) Ull.- 15) Tað,-16) Ási.- 18) Snúnar.- Lóðrétt 1) Vindur,- 2) Kóf.- 3) NT,- 4) Att,- 6) Sliður,- 8) 011,- 10) Ása.~ 14) Lán,- 15) Tin,- 17) Sú,- Fjórtdn óra duglegur drengur ósk- ar eftir plássi í sveit. Upplýsingar í síma 5- 32-62 eftir kl. 6. § 1 ■ in /" ■ ckur ti Skodu Shodr LEIGAN Is CAR RENTAL AUÐBREKKU '44, KÓPAV. ® 4-2600 ■0- OPEla CHEVROLET GMC TRUCKS Seljum í dag: 74 Chevrolet Malibu 2ja dyra. 74 Chevrolet Impala 74 Chevrolet Blazer V 8 sjálfskiptur meö vökvastýri 74 Vauxhall station Magnum 2300 74 Chevrolet Nova sjálfskiptur með vökvastýri 74 Bronco 6 cyl. klæddur. 74 Fiat 128 Rally 74 Morris Marina station 74 Chevrolet Vega 74 Austin Mini 1000 74 Datsun 120 Y sjálf- skiptur 73 Volkswagen 1300 73 Vauxhall Viva De luxe 73 Opel Cadett 73 Mazda 616 72 Scout 11 4ra cyl. 72 Datsun 1200 sjálf- skiptur 72 Opel Record 11 72 Toyota Crown 4ra cyl. 71 Vauxhall Viva 71 Toyota Crown 6 cyl. sjálfskiptur. 72 Opel Caravan 71 Plymouth Valiant 70 Opel Record 4ra dyra L '67 BMW 1600 Samband Véladeild ARMULA 3 - SIMI 38900 + Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts syst- ur okkar Gerðar Helgadóttur, myndhöggvara Sérstaklega þökkum við læknum og öðru starfsfólki Land- spitalans góða hjúkrun og umönnun. Systkini hinnar látnu. Þökkum vináttu og samúð við andlát og útför séra Jóns Guðnasonar fyrrverandi skjalavaröar. Guölaug Bjartmarsdóttir börn, tengdabörn, barnabörn og systkini hins iátna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.