Tíminn - 05.06.1975, Side 11

Tíminn - 05.06.1975, Side 11
Fimmtudagur 5. júni 1975 TíMINN 11 ÍSLAND VERÐUR í SVIÐSLJÓSINU Knattspyrnuunnendur um alla Evrópu bíða eftir úrslitum fró Laugardalsvellinum tslenzka landsliðið verður i sviðsljósinu á Laugardalsvellin- um i kvöld, þegar liðið leikur gegn hinu geysisterka liði A-Þjóð- verja. Það eru ekki eingöngu ís- iendingar sem biða spenntir eftir leiknum, heldur biða einnig allir knattspyrnuunnendur i Evrópu eftir þessum leik, með það efst i huga, að islendingar náðu jafn- tefli gegn A-Þjóðverjuin í Magde- burg. Það er vitað, að A-Þjóð- verjar leika stift til vinnings i kvöld — ákveðnir i, að hefna ófar- anna i Magdeburg og útmá þann leik úr hjörtum knattspyrnuunn- enda i Evrópu. Það verður þvi erfiður róður hjá leikmönnum islenzka liðsins, sem hafa allt að vinna, til að Sigurmögu- leikar gegn Portúgölum og írum Landslið íslands í frjólsum íþróttum, sem - tekur þdtt í Evrópubikarkeppninni í Lissabon, var tilkynnt í gær 13 frjálsiþróttamenn hafa verið valdir í landslið tslands, sem tek- ur þátt i Evrópubikarkeppninni i frjálsum iþróttum i Lissabon i Portúgal 14. og 15. júni n.k. ls- lenzka liðið tekur þar þátt i keppni ásamt Portúgal, Hollandi, Belgiu, írlandi, Spáni og Sviss. Ekki er vitað mikið um árangur þessara þjóða i ár, en eftir árangri þjóðanna sl. sumar, þá eigum við möguieika á að bera sigurorð af Portúgalsmönnum og trum, en Beigia, Spánn og Sviss eru Ifklegustu þjóðirnar til að komast i undanúrslit Evrópu- bikarkeppninnar, sem fer fram i júli. Eins og menn muna, þá töpuð- um við aðeins með einu stigi fyrir trum i fyrra i landskeppni, en þá kepptu tveir menn i hverri grein. tslenzka liðið er sterkara en það Irska, ef einn maður frá þjóð keppir ihverri grein. Þá má geta þess, að trar töpuðu aðeins með einu stigi i landskeppni gegn Portúgölum i fyrra. A þessu sést, að Island, trland og Portúgal eiga mjög svipuð lið að styrkleika. tslenzka liðið er skipað snjöll- um frjálsiþróttamönnum. Ef þeir ná góðum árangri, þá eru þeir til alls liklegir, þegar stig þeirra eru reiknuð saman. Liðið sem keppir I Portúgal, er skipað þessum mönnum: r -— > PELE TIL Sigurður Sigurðsson: 100 m hlaup og boðhlaup. Bjarni Stefánsson: 200 m hlaup og boðhlaup. Vilmundur Vilhjálmsson: 400 m hlaup og boðhlaup. Jón Diðriksson: 800 m hlaup. Agúst Asgeirsson: 1500 m hlaup og 3000 m hindrunarhlaup. Sigfús Jónsson: 10.000 m hlaup. Stefán Hallgrimsson: 110 m og 400 m grindahlaup og boðhlaup. EHas Sveinsson: hástökk og stangarstökk. Friðrik Þór óskarsson: iangstökk og þrístökk. Erlendur Valdimarsson: kringlu- kast og sleggjukast. Iireinn Haiidórsson: Kúluvarp. Óskar Jakobsson: spjótkast. Sigurður P. Sigmundsson: 5000 m hlaup. Fararstjóri verður Einar Fri- mannsson og þjálfari Guðmundur Þórarinsson. KOSMOS Brasillski knattspyrnusniiiing- urinn PELE hefur skrifað undir samning við bandariska knatt- spyrnufélagið Kosmos frá New Vork. Pele fær 7 milljónir dala fyrir að leika með Kosmos næstu þrjú árin, en New York- liðið sér um að greiða skatta fyrir hann. Skattfrjálst mun Pele fá 4,5 miiljónir daia, eða um 670 milljónir isienzkra króna — dágóð fúlga það. Eins og við höfum sagt frá áður, þá voru mjög litlir möguleikar á, að Peletækiboði Kosmos, og hann var búinn að afþakka boð félagsins, sem hefur sótzt eftir honum sl. fjóra mánuði. En i sl. viku flugu þær fréttir út, að Pele, sem rekur mörg fyrirtæki i Brasiliu, væri að fara á hausinn með allt. Fjárhags- erfiðleikar hans heima fyrir urðu þess valdandi að Pele skrifaði undir samninginn við Kosmos. Eins og stendur er hann búinn að bjarga sér úr fjárhagsklipunni. )■■■■! ILMI ■!■■■■ halda þvi nafni, sem þeir hafa skapað sér i heimsknattspyrn- unni. Þeir verða þvi að berjast eins og grenjandi ljón og ekkert að gefa eftir, — að hika er sama og tapa. Það verður vel sloppið, ef þeim tekst að halda I við A-Þjóö- verjana og tapa ekki með nema 1- 2 marka mun. Áhorfendur geta veitt islenzku leikmönnunum ómetanlega að- stoð, með þvi að styðja við bakið á þeim og hvetja þá til dáða með hvatningarhrópum. Látum „áfram Island!” hljóma rösklega i Laugardalnum i kvöld — ekki bara i tima og ótima, heldur allan leikinn. AFRAM ISLAND! Albert aftur eftirlitsmaður ALBERT GUÐMUNDSSON hefur verið skipaður eftirlitsmaður með Evrópuleik islands og A- Þýzkalands. Það er UEFA — knattspyrnusamband Evrópu, sem sneri sér til Alberts og bað hann að táka starf eftirlitsmanns að sér. Eins og menn muna, þá var Albert einnig eftirlitsmaður með landsleik islands og Frakk- lands á dögunum. ALBERT GUÐMUNDSSON... og ELLERT B. SCHRAM virða hér fyrir sér hina fögru gripi, sem Al- bert afhenti KSÍ i gær. (Tima- mynd Róbert). ALBERT KOM MED GLÆSILEGA GRIPI FRÁ FRAKKLANDI — sem verða veittir þeim 1. og 2. deildarliðum, sem sýna drengilegustu framkomu á keppnistímabilinu „Albert kom færandi óvenjulega glæsilega gripi, þegar hann kom frá Frakklandi fyrir stuttu”, sagði Ellert B. Schram, formaður KSi, þegar hann tilkynnti frétta- mönnum i gær, að Albert Guð- mundsson, fyrrum formaður KSÍ, hafði komið með glæsilcga gjöf frá franska knattspyrnuáhuga- manninum og guílsmiðnum Drago, sem hefði gefið Knatt- spyrnusambandi islands til varð- veizlu og ráðstöfunar. Albert Guðmundsson sagði, að gefandinn Drago væri mikill knattspyrnuunnandi og þekktur gullsmiður iFrakklandi, þar sem hann er þekktur fyrir afskipti sin af knattspyrnu, og fyrir hönnun sina á félagsmerkjum og verð- launastyttum og bikurum. „Ég Aðalfundur Aðalfundur Fimleikafélags Hafnarfjarðar verður haldinn i samkomusal Rafha 12. júni n.k. Fundurinn hefst kl. 20.30. — Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. hitti hann i Nizza fyrir stuttu, þar sem hann sagði, að hann hefði mikinn áhuga á þvi, að Island gengi i samtök, sem stuðla að þvi, að hvetja til drengilegrar fram- komu knattspyrnumanna á leik- velli, — og einnig áhorfenda sem sækja knattspyrnuleiki. Nú þegar eru 34 lönd i þessum samtökum, og I þeim löndum eru félagsliðum veittar I verðlaun styttur eins og þær, sem Drago bað mig að af- henda KSt. Drago lét mig fá tvo farand- gripi og tvær eignarstyttur, sem skal veita þeim 1. og 2. deildarlið- um. sem sýna drengilegasta framkomu á keppnistimabilinu og koma bezt fram á leikvelli. Þar er einnig tekið tillit til fram- komu áhorfenda, sem sækja leiki þessara verðlaunaliða," sagði Al- bert um leið og hann afhenti Ell- ert B. Schram verðlaunastytturn- ar til varðveizlu og ráðstafanna. Eliert þakkaði Albert milli- göngu hans og sagði siðan: „Svo segir mér hugur um, að þessir fögru gripir eigi eftir að verða eftirsóttir hjá knattspyrnu- félögum okkar. Stjórn KSl mun að sjálfsögðu ráðstafa þessum gripum eftir beztu getu, og verða þeir veittir þeim liðum, sem sýna heiðarlegastan leik á keppnis- timabilinu. Ekki er enn búið að ákveða, hvort farið verði eftir skýrslum aganefndar KSI, eða hvort sérstakri nefnd verði komið á fót til að skera úr um það, hvaða liö skuli hljóta gripina hverju sinni,” sagði Ellert að lokum. NÝTT MET HJÁ RAGN- HILDI í ÁRÓSUM Ragnhildur Pálsdóttir, Stjörn unni úr Garðahreppi, setti nýt' met í 1500 m hlaupi I Arhus- leikvanginum I Danmörku i þriðjudagskvöldiö. Ragnhildui hljóp vegalengdina á 4:46,3 min Hún átti sjálf gamla metið — 4:47,0 min. „EINS OG VILLIMENN" — sagði Albert Guðmundsson um óhangendurLeeds „Það leikur enginn vafi á þvi, að Leeds-Iiðið fær strangan dóm fyrir framkomu áhangenda liðs- ins, sem komu til að sjá úrslita- leik Bayern Munchen og Leeds i Evrópukeppni meistaraliða i Paris”, sagði Albert Guðmunds- son, fyrrum formaður KSÍ — en hann var á meðal áhorfenda, sem sáu hinn sögulega úrslitaleik I Paris. — „Ég hef aldrei verið vitni að öðru eins, völlurinn var útlitandi eins og eftir sprengju- árás að leiknum loknum. — Ahangendur Leeds höguðu sér eins og villimenn frá fyrsta deginum, er þeir komu til Parisarborgar. Þeir gengu um götur borgarinnar með barsmið- um og látum og eyðilögðu allt, sem fyrir þeim var — brutu, brömluðu og lumbruðu á sak- lausu fólki. Hámark þessara skrilsláta varð svo á vellinum sjálfum, þegar þeir byrjuðu að grýta harðplast-sessum inn á völlinn, með þeim afleiðingum að fjöldi manna stórslasaðist. T.d. missti einn sjónvarpsmaður aug- að, þegar hann fékk sessu i and- litið. Þessi skrill frá Leeds setti ljótan svip á úrslitaleikinn, sem Frakkar voru búnir að vanda mikið til. Það kemur mér ekkert á óvart, þótt að Leeds-liðið verði útilokað frá Evrópukeppni næstu árin”, sagði Albert að lokum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.