Tíminn - 05.06.1975, Page 15

Tíminn - 05.06.1975, Page 15
Fimmtudagur 5. júni 1975 TÍMINN 15 Vörubíla hjólbaröar ll—B illi NB 27 NB 32 VERÐTILBOÐ 825-20/12 Kr. 22.470,- 1.000-20/16 Kr. 35.630,- 825-20/14 — 26.850,- 1.100-20/14 — 35.900,- 1.000-20/14 — 34.210,- 1.400-24/16 — 59.440,- TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDIH/E AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606 Almennur stjórnmálafundur á Akureyri 8. júní AÐEINS KR. 1500 Denim-blátt rúskinn — Stærðir 36-45 Blátt rúskinn - Brúnt rúskinn — Stærðir 36-45 ALLAR STÆRÐIR Á AÐEINS 1500 KRÓNUR m$m AUSTiURSTiRWil Bændur Vantar ykkur vinnu- kraft í sumar? Ég er 15 ára og er vön. Upplýs- ingar í síma 4-04-99. Kjördæmissamband framsóknarmanna i Noröurlandskjör- dæmi eystra efnir til almenns stjórnmálafundar á Akureyri sunnudaginn 8. júni og hefst hann kl. 14.00. Formaður Framsóknarflokksins, ólafur Jóhannesson, ráð- herra, verður frummælandi á fundinum og ræðir hann stjórn- málaviðhorfið. Stúlka 21 árs óskar eftir vinnu í sveit. Upplýsingar í síma 1-95-87. Scania Vabis 76 Varahlutir, afturfjaðr- ir, f ramf jarðrir, f elg ur, öxla r, felgulyklar. Símar 1-88-81 og 1-88- 70. Fimmtánda þing SUF Fimmtánda þing Sambands ungra framsóknarmanna verður haldið á HUsavik dagana 6., 7. og 8. jUnl næstkomandi. Nánar auglýst siðar. Stjórn SUF. HERRAÖEILD við Hlemm REYKJAVÍK ARÐURí STAÐ § SAMVINNUBANKINN KSI - ISI ^ LANDS- LEIKURINN ísland — Þýzka Alþýðulýðveldið fer fram á Laugardalsvellinum í kvöld — fimmtudaginn 5. júní og hefst kl. 20 Knattspyrnumenn Þýzka Úrslit í Magdeburg 1974: Alþýðulýðveldisins eru Þýzka Alþýðulýðveldið— ísland l-l. ... . . .. Úrslit í Reykjavik 1974: meðal beztu knattspyrnu- ísiand - Þýzka Alþýðulýðveldið? manna heims ~ Það er spurning dagsins. W Aðgöngumiðar eru seldir við Útvegsbankann til kl. 18 og í Laugardal frá kl. 13 /O LSk I- M. o p frá Sk„i, Foofe ftsSr* °9 'dridi. Fjölmennið á völlinn og hvetjið fs- lenzka landsliðið og látið „Áfram Island" hljóma af röddum þúsund- anna, er heimsækja Laugardals- völlinn i dag, sem hvatningu fyrir islenzkum sigri. Skólahljómsveit Kópavogs leikur frá kl. 19,30 t-1 •» - . KNATTSPYRNUSAMBAND ISLANDS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.