Tíminn - 07.06.1975, Qupperneq 1

Tíminn - 07.06.1975, Qupperneq 1
Svíar gefa okkur blað úr Kringlu FRYSTIHÚSIN HAFA EKKI VIÐ SKUT- TOGARAFLOTANUAA fiskgæðin fara minnkandi hjá okkur, vegna þess að við ísum ekki alltaf nóg Sú tilkynning barst fyrir nokkru aö Sviar vildu færa íslendingum að gjöf eitt skinnblaö úr hand- ritinu Kringlu, sem á er kafli úr Ólafs sögu helga, hiö eina sem varðveitzt hefur úr þessu elzta handriti Heimskringlu. Takmörkun- um aflétt af Hvítárbrú Gsal-Réykjavik. i gærmorgun var þungatakmörkunum aflétt af Hvfta'rbrúnni hjá Ferjukoti, en eins og frá var skýrt i Timanum I gær, var brúnni lokað fyrir allri þungaumferö, vegna þess að plata brúarinnar haföi sigiö niöur á kafla. Skömmu eftir aö brúnni haföi veriö lokaö I fyrradag hófst bráðabirgðaviðgerö, og lauk henni um nóttina. Að sögn Helga Hallgrlmssonar deildarverkfræöings hjá Vega- gerð rikisins, var aukastoöum bætt undir brúna, þ.e.a.s. á þeim kafla,er sigiö haföi.Ekki kvaöst Helgi geta sagt til um þaö, hvenær fullnaðarviögerð færi fram, en vonazt væri til aö bráöa- birgðaviögerðin dygöi sem lengst, þvi óneitanlega myndi fullnaöarviögerö hafa i för meö sér lengri lokun brúarinnar, og þar af leiðandi meiri röskun á umferö. Allur bókaforöi háskólabók- hlöðunnar i Kaupmannahöfn brann I brunanum mikla haustiö 1728 og þar á meöal Kringla. Enginn veit nú meö hverjum hætti Kringlublaðið barst til Sviþjóðar seint á 17. öld, en sú hending aö það varð viöskila viö handritiö, hefur oröiö þvi til bjargar. Kringlublaöið hefur um langan aldur veriö varöveitt i Konungs- bókhlööu I Stokkhólmi, Cod. Holm. Isl. perg. fol. nr. 9. Konungsbókhlaða er landsbóka- safn Svia. Gsal-Reykjavik. — Aö undan- förnu hefur vcrið mikiö rætt um vöruvöndun fslenzkra fiskafuröa i fjölmiðlum og þá ekki sfzt meöferö hráefnisins I togurunum. Margir hafa bent á, aö gæöi hráefnis úr nýju togskipunum væru langt frá þvf aö vera nægi- leg. Skemmst er aö minnast um- mæla Guöjóns B. Ólafssonar, framkvæmdastjóra Iceland Products, en hann taidi aö svo virtist sem margir heföu oftrú á þvf aö ný skip, útbúin meö kassa, kældar lestar og jafnvel isframleiöslu um borö, myndu leysa öll gæöavandamál. Svo væri þó ekki. Reynslan sýndi aö mjög vandmeöfariö væri meö fisk þótt þessar aöstæöur væru fyrir hendi. Rannsoknastofnun fisk- iönaöarins hefur nýlega látið rannsaka áhrif Isunar og gogg- skemmda á geymsluþol þorsks, en geymsla i Is er sem kunnugt er langalgengasta aöferðin til aö koma I veg fyrir skemmdir i fiski, sem þarf aö geyma, — og alkunna er, aö mikilvægt er, aö Isa fiskinn vel ef góöur árangur á aö nást. Páll Ólafsson segir i grein sem hann skrifar um þessar rannsóknir, aö notkun þessarar geymsluaöferöar hafi aukizt mjög hér á landi siöustu árin. Hún hafi mikla kosti, en einnig sin tak- mörk. „Þetta hefir einkum komiö i ljós viö tilkomu nýju skut- togaranna, sem oft koma meö mikinn afla aö landi, en afkasta- geta frystihúsanna er oft ekki nógu mikil til þess aö auöiö sé aö verka aflann svo fljótt sem skyldi”, segir Páll, og hann bætir viö: ,,Þá hefir oft viljaö bera á þvi, aö fiskurinn sé ekki Isaöur nægilega vel.” Þaö þarf ekki aö orölengja þaö, að niöurstööur þessara rannsókna sýndu, aö mjög mikil- vægt er aö Isa veí þann fisk, sem þarf aö geyma, t.d. meira en I eina viku — og ennfremur aö goggstungur spilla gæöum fisksins. — Bæöi þessi atriði voru vel kunn en eru áréttuö meö þess- um rannsóknum, segir I grein Páls. r bANNIG A A bls- 3 segjum viö frá ■ * * , * " * ^ * * byggðaþróunaráætlun fyrir kDAI IKI A A N-Þingeyjarsýslu, sem |*|\ vl 1^1 unnin hefur veriö á vegum _ _ _ _ _ £ Framkvæmdastofnunar VERÐA 1 N-ÞING. Aðalfundur SÍS t> 2 i>3 l>5 FUNDIR — OG AFTUR FUNDIR BH-Reykjavik. — Fundur ASt og vinnuveitenda hófst um tiu-leytið i gærkvöldi, og þá hélt einnig áfram fundur flugmanna og viösemjenda þeirra hjá sáttasemjara, er hófst kl. 2 I gærdag. Var búizt viö löngum fundi meö flugmönnum, en um ASl-fundinn var allt i lausu lofti. Fundur i Grafiska sveinafélaginu, sem fiogiö haföi fyrir, aö haldinn yröi I gærkvöldi veröur ekki haldinn fyrr en nk. þriöjudag kl. 17.15. Hvassafell til [ • jjc ,,Ekki með öllu óvanur" VIOm segir Sigurður Þórarins- gerðar í Kiel. Kost- ar 100 milljónir kr. son, sem verður leiðsögu maður Svíakonungs hér gébé Rvik — Ákveöiö hefur veriö, aö Hvassafelliö fari til Þýzka- lands I viögerö. Brezka dráttar- skipið Seainan, hélt af staö frá Akureyri I gærkvöldi meö Hvassafellið I togi, áleiöis til Þýzkalands. Aö sögn Ómars Jó- hannssonar, a ðs toöarfra m - kvæmdastjóra Skipadeildar SÍS, bárust sjö eriend tilboö, en þaö hagstæöasta reyndist frá Kiel i Þýzkalandi. Buöu þeir styzta viö- geröartfmann, eöa aðeins 36 daga. Ómar Jóhannsson sagöi aö þetta væri mun styttri viögeröar- timi en nokkur heföi þorað að vona. — Sjö tilboð bárust, eitt frá Hollandi, tvö frá Þýzkalandi, eitt frá Danmörku og tvö frá Eng- landi, sagöi Ómar. Ekki er unnt á þessu stigi málsins að gefa upp hve há tilboðin voru, né heldur það sem við tókum frá Howaldts- werke Deutsche Wert I Kiel. Þó sagði Ómar aö þaö tilboö heföi veriö lægst og hagstæöast, sökum þess hve timinn, sem fer til viö- gerðanna, er stuttur. Aöalviögerðin viö skipiö er aö sjálfsögðu botninn, svo og vélar- rúmið. Skipta þarf um allar vélar sem fóru undir sjó, og margt ann- að þarf að gera. Það tekur um 6-7 daga aö draga Hvassafellið til Kiel, þannig aö ef viögeröin tekur 36 daga, ætti skip- iö aö veröa tilbúiö seinni hluta júlimánaðar. Fjórir menn veröa um borö I Hvassafellinu á leið til Kiel, 1 stýrimaður, 2 vélstjórar og mat- sveinn. Hjörtur Hjartar, framkvæmda- stjóri skipadeildar SIS, sagði i gærkvöldi, að áætlaður kostnaður viö viðgerð Hvassafells væri i kringum 100 milljónir króna. Hjörtur Hjartar sagði, að tilboö Howaldtswerke i Kiel hefði gert ráö fyrir stytztum tima, hin til- bobin hefðu hljóðað upp á 49, 70 og allt upp i 150 daga. ASK-Reykjavík. Eins og flestum mun kunnugt, kemur Svia- konungur til Islands næst- komandi þriöjudag, og dvelst hér til föstudagsins 13. júni. Sigurður Þórarinsson jaröfræöingur veröur fylgdar- maður konungs á feröalagi hans hér um land. t viðtali við Timann sagði Sig- urður, aö hann væri ekki með öllu óvanur þvi aö vera leiðsögu - maöur háttsettra gesta. Þegar Gústaf Adolf kom hingaö fyrir nokkrum árum, var Sigurður leiðsögumaður hans á Þingvöll, og einnig hefur hann veriö fylgdarmaður ýmissa erlendra ráðherra er þeir hafa sótt ísland heim. „Vestmanna ey jar veröa heimsóttar og ýmsar gosstöövar, auk ýmissa náttúruundra, er ég hef haft afskipti af, þannig að þaö kann aö vera ástæöan fyrir vali á mér sem leiðsögumanni I þessu tilfelli. Einnig lærbi ég á sínum tima i Sviþjóö, og hef þvi nokkra þekkingu á málinu,” sagði Sig- urður aö lokum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.