Tíminn - 07.06.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.06.1975, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. júni 1975 TtMINN Leið tii ófarnaðar Ungu fólki veröur llklega fátt verr gert en láta það ganga um aðgerðalaust. Þess vegna er óhugnanlegttil þess að hugsa, ef margt af þeim unglingum, sem ná hafa staöið upp af skóla- bekkjunum, fær ekki vinnu við sitt hæfi. Þaö sviptir þá ekki einungis sumartekjum, sem oft eru að meira eða minna teyti forsenda áframhaldandi náms, heldur hlýtur slfkt að vekja gremju og sárindi, sem ekki verður séö fyrir, til hvers getur dregið. Það væri þess vegna meira en litill ábyrgðarhluti að reyna ekki að ráða bót á þeim vand- kvæðum, sem það er bundiö fyr- ir unglinga að komast að ein- hverju sumarstarfi, ef þá þjóðin öll ætlar ekki að ganga meö hendur f vösum í sumar. Friðun og landgræðsla Þetta er hér reifaö I tilefni af þeirri tillögu, sem Kristján Benediktsson og Guömundur G. Þórarinsson fiuttu á fundi borgarstjórnar Reykjavfkur á fimmtudaginn um fjáröflun til þess. aö girða og friða land Nesjavalla I Grafningi og hefja þar landgræðslustörf, þar sem hvort tveggja var haft f huga samtlmis — úrbætur á atvinnu- leysi meðal unglinga f Keykja- vik og viðnám gegn uppblæstri, sem kvað vera áberandi á þvf svæði, sem þarna er rætt um. Vegur til þroska Ef tiilaga þeL.'a Kristjáns og Guömundar nær fram að ganga, og vinnufriöur veröur I sumar, yrði hlutskipti þeirra unglinga, sem þar kæmust að, allt annað ella. Þeir fengju vinnu og kaup fyrir störf, sem eru þess eölis, að þau ættu beinlfnis að hafa uppeldisgildi, ef vel er að öllu staöið: Glæða skilning á sam- bandi lands og manns og vekja áhuga á þvi að hlúa að gróandi Ilfi. Landgræösla er starf, sem öðrum fremur er lfklegt að auka þroska og stuðla að heilbrigðum lifsviðhorfum. —JH Frá aðalfundi StS. Fráfarandi formaður Sambandsstjórnar, Jakob Frimannsson f ræðustóli. Aðalfundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga: Samvinnuhreyfingin gegnir þýðingarmiklu hlutverki í að skapa jafnvægi í byggð landsins Aöalfundi Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga lauk aö Bifröst á hádegi i gær. Að loknum skýrslum Jakobs Frimannssonar stjórnarfor- manns og Erlendar Einarsson- ar forstjóra og umræðum um þær var tekið til meðferöar aðalefni fundarins „Byggðaþró- un og samvinnufélögin”. Fram- sögumaöur var Bjarni Einars- son bæjarstjóri á Akureyri og flutti hann yfirgripsmikiö og fróðlegt erindi. Kom hann viða við, rakti m.a. þróun byggöar á Islandi frá landnámsöld, og geröi glögga grein fyrir mikil- vægi samvinnuhreyfingarinnar að efla og viöhalda byggöajafn- vægi. Aö loknu erindi hans uröu nokkrar umræöur. Kom m.a. fram, að átta kaupfélög höfðu samþykkt ályktanir um byggöamálá aöalfundum sinum nú I vor. Fundurinn samþykkti svohljóðandi ályktanir um þetta efni: 1. „í tilefni af þvi að nú er unnið aö gerö iönþróunaráætlunar fyrir Island vill aðalfundur Sambands Islenzkra sam- vinnufélaga leggja áherzlu á nauðsyn þess aö efla iönaö I hinum ýmsu kaupstööum og kauptúnum á landsbyggöinni sem eru miöstöövar ákveö- inna héraöa. Bjóöa Samband- iö og kaupfélögin fram reynslu sina á iönaðarsviöinu til stuönings slikri viöleitni.” 2. „Aöalfundur Sambands Is- lenzkra samvinnufélaga, haldinn að Bifröst dagana 5. og 6. júnl 1975 litur svo á, aö kaupfélögin og samvinnu- hreyfingin I heild gegni ennþá, og kannske aldrei fremur en nú, þýðingarmiklu hlutverki I þeirri mikilsveröu viöleitni aö skapa jafnvægi I byggö landsins. Meö eflingu byggöasjóös, sem stjórnvöld hafa nú ákveöiö, ættu aö myndast möguleikar til nýrr- ar byggöaþróunar, sem sam- vinnuhreyfingin mun leggja sig fram um aö styöja. Sam- vinnufélögin hafa sýnt, aö þau nýta fjármagn þaö sem þau fá til ráöstöfunar öörum fremur skynsamlega til al- menningsheilla I lifsbarátt- unni i anda byggöastefnu. Þaö er þvi von fundarins, aö hagkvæmt veröi taliö aö fela samvinnuhreyfingunni rif- lega hlutdeild I nýtingu þess fjármagns sem frá byggöa- sjóöi kemur og öörum fjár- magnsstofnunum I þessu skyni. Jafnframt er þaö von fundarins, aö landsmenn styöji og efli samvinnu- hreyfinguna til stærri átaka og aö stjórnvöld lands og þjóöar sýni skilning á þessu hlutverki samvinnuhreyfing- arinnar.” FLESTAR STÆRÐIR HJÓLBARÐA Vörubila- Fólksbila- Vinnuvélá- Jeppa- Traktorsdekk Vörubiladekk á Tollvörugeymsluverði gegn sta&greiðslu ALHLIOA HJÖLBARÐAÞJÓNUSTA OPID 8 til 7 HJÓLBARDAR HÖFÐATÚNI 8 Simi 16740 Véladeild Sambandsins Simi 38900 Safnaðarfélög Nessóknar efna til sumarferða- lags til Vestmannaeyja Flogið verður frá Reykjavik sunnudaginn 15. júni ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar hjá kirkjuverði Neskirkju i sima 16783 kl. 5-6 daglega til þriðjudags- kvölds. Laus staða Staða eins lögreglumanns, i lögregluliði Kópavogs er laus til umsóknar. Umsókn- arfrestur er til 30. júni 1975. Upplýsingar um starfið gefur Ásmundur Guðmundsson, aðstoðaryfirlögreglu- þjónn. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Dóms- og kirkj umá laráðuney tið 5. júni 1975. Skrifstofu- og verkstæðishúsnæði Ráöuneytið leitar eftir húsnæöi d Reykjavikursvæöinu fyrir rlkisstofnun ca. 150—200 fermetra.Hluti húsnæöisins þarf aö vera meö innkeyrslumöguleikum. Húsnæöiö þarf ekki aö vera allt á sömu hæö. Tilboö sendis ráöuneytinu fyrir 12 þ.m. ®SK0DA1975 SÖLUSÝNING í dag kl. 13,00—18,00 kynnum við SKODA 1975 í sýningarsal okkar að Auðbrekku 44—46, Kópavogi TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDf H/E AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SÍMI 42600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.