Tíminn - 11.06.1975, Page 1

Tíminn - 11.06.1975, Page 1
FELL S.F. Egils- stöðurri Sími 97-1179 Slöngur og tengi Heildsala Smásala TARPAULIN RISSKEMMUR HF HÖRÐOR GUNNARSSON SKÚL'ATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 VERKFOLLUM FRESTAÐ í 2 SÓLARHRINGA TOGARADEILAN VERÐI LEYST UM LEIÐ -Yflrlýslng SamningQnefnd Alþýöuaarabands lalanda hefur ákveöiö aö tilnrolura aáttanefndar aöfreata £elra vinnuatöövunura,oera boöaöar voru af félögum innan A.S.l frá og ra_-ö 11. þeaaa raánaöar og frá og meö 12.þeaaa mánaöar til klukkan 24 firarntudaglnn 12.þeasa raánaöar. Jafnfrarat aaraþykkja Vinnuveitendasaraband lalands og Vlnnuraálaoaraband aaravinnufélaganna,aö vinnuatöövanir þær,aera freataö er aarakvŒrat framan- greindu,koml til framkvtEmda á tllgrelndum tíma,án frekarl tilkynninga eöa boöunar,hafi samningar eigl tekizt áöur. Reykjavík,10.júní 1975 F;h. saraninganefndar A.S.l jKtí'ipUHl Samþykk ofangrelndu : P.h. Vinnuveltendasarabands lalands ‘•útcn, P.h. Vinnuraálasamþ^nds'* saravinnufálaganna BH—Reykjavík — Aö tilmælum sáttanefndar þeirrar, sem skipuð var Ikjaradeilu AStog Vinnuveit- endasambands islands og Vinnu- málasambands samvinnuféiag- anna hefur samninganefnd Al- þýðusambandsins ákveðið að fresta verkfaili þvi, sem boðað hafði verið til frá miðnætti sl. um tvo sólarhringa, og kemur það þá til framkvæmda, án frekari til- kynninga eða boðana, hafi samn- ingar ekki tekizt áður. Þetta var tilkynnt i gærkvöldi af fulltrúum samninganefndanna og sátta- nefndarinnar. — Samninganefnd ASt hefur umboð allra félaga innan ASI, og hefur beint þeim tilmælum til að- ildarfélaganna að fresta verkfall- inu, sagði Björn Jónsson, forseti Alþýðusambandsins i gærkvöldi, er Timinn ræddi við hann eftir undirritun yfirlýsingarinnar, og innti hann eftir þvi, hvort Mjólk- urfræðingafélag íslands félli und- ir þetta samkomulag. — Hitt er svo annað mál, bætti Björn við, — hvort öll félögin hlýta þessum til- mælum okkar. Annars gengu samningamálin þannig i gær, að fundur var hald- inn i baknefnd samninganefndar ASt kl. 18.00 i gær. Að sögn Guð- mundar J. Guðmundssonar eftir þann fund var á þeim fundi sam- þykkt 2 sólarhringa frestun á verkfallinu, til þess að skapa um- ræðugrundvöll til lausnar kjara- deilunni, að eindregnum tilmæl- um sáttanefndar. Þá var lögð þung áherzla á, að togaradeilan yrði leyst jafnframt, og myndu viöræður aðila i togaradeilunni þá hefjast strax i dag, miðvikudag. Annars sagði Guðmundur, að ekki væri unnt að tala um tillögur sáttanefndar, þvi að þær lægju engan veginn ljósar fyrir sem sáttagrundvöllur. Mörg atriði væru með öllu órædd, svo sem ýmis atriði i verðlagsmálum, og þá mætti sérstaklega nefna verð á landbúnaðarvörum. Það yrði að tryggja, að allt að 20% hækkun á þeim kæmi ekki beint i kjölfar samninga. Jón Sigurðsson, forseti Sjó- -------------------:---------> Við undirritun yfirlýsingar- innar i gær. Við hringborðið sitja frá vinstri: Björn Jóns- son, Gunnar Guðjónsson, Guömundur Hjartarson, Jón Þorsteinsson, Skúli J. Pálmason og Snorri Jónsson. ----------------------------- mannasambandsins, fagnaði þessari ákvörðun varðandi tog- araverkfallið og kvaðst vonast til, að þetta yrði til þess, að þungur skriður kæmist loks á það mál. Við inntum Jón eftir því, hvort verkfallsfrestunin hefði nokkur áhrif á togaraverkfallið. — Ekki önnur en þau, að hún ýtir undir samninga. En togara- flotinn fer ekki út fyrr en skrifað hefur verið undir. Björn Jónsson, forseti Alþýðu- sambandsins, kvað ástæðurnar fyrir samþykkt baknefndarinnar byggjast á tveim aðalástæðum: Verið væri að vinna tima til aö freista þess að ná samkomulagi án verkfalls, og svo hefðu mörg verkalýðsfélög, svo sem á Suður- nesjum og á Snæfellsnesi, ekki boðað verkfall fyrr en þann 13. — Samningsstaðan hefur breytzt mjög mikiö til hins betra fyrir tilstuðlan sáttanefndarinn- ar, sagði Björn. En hins verður að gæta, að breytingartillögur okkar viö tillöguuppkasti samninga- nefndarinnar, eru sumar það mikilvægar, að þær gætu hamlaö þvi, að af samkomulagi yrði fyrir þann 13. júni. Um leið og undirritun yfirlýs- ingarinnar var lokið, settust þeir fulltrúar sáttanefndarinnar, sem aö undirbúningi hennar höfðu staðið, að sáttafundi með vinnu- veitendum og fulltrúum Alþýðu- sambands Norðurlands, þeim Jóni Asgeirssyni og Kolbeini Friðbjarnarsyni. Þeir Guðmund- ur Hjartarson og Jón Þorsteins- son voru einir mættir af sátta- nefndarmönnum i gærkvöldi. Torfi Hjartarson, sáttasemjari, Guðlaugur Þorvaldsson og Björn Hermannsson sátu konungsveizl- una að Hótel Sögu. VERÐUR AÐ BREYTA FERÐAÁÆTLUN CARLS GÚSTAFS? ASK-Reykjavík. Mikil óvissa var I gærkvöldi um það, hvort frðaáætlun Sviakonungs stæðist I dag, eða hvort gripa þyrfti til varaáætlunar vegna veðurs. Þegarkonungskoman var skipulögð, var sleginn sá varnagli, að veður gæti hindrað ferð konungs til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Til vara var skipulögð ferð til Búrfells, Geysis, Gullfoss, Skálholts og Laugar- vatns, þar sem snæddur yrði kvöldverður. Samkvæmt spá veðurstofunnar var lægð að nálgast landið og búizt við rigningu I nótt og fram á morgun. Slöar var búizt við að létti til með suð- austan átt og stinningskalda, hvort sem hann verður nú til þess að koma i veg fyrir flug konungs I dag eða ekki. CARL XVI GÚSTAF TIL ÍSLANDS KOAAINN MEÐ hlýjum strekkingi heils- aði tsland Svíakonungi, er heimsótti okkur i gær, „mikill aufúsugestur I landi voru”, eins og forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn komst að orði I ræöu sinni I gærkvöldi. Allt gekk snurðulaust fyrir sig viö móttökuna svo það hlýtur bara að vera Kári sem fær konunginn til að fitja upp á nefið, þar sem hann kemur til hádegisverðar að Bessastöð- um I g=er. I OPNU OG MYNDAOPNU Sjá fréttir og myndir bls. 2—3 Ræður forseta tslands og Sviakonungs bls. 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.