Tíminn - 11.06.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.06.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Miðvikudagur 11. júni 1975 HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS KALDIR SJÁVARRÉTTIR OG RJÚPUR Á BORÐUM AÐ BESSASTÖÐUM í GÆR Forsetahjónin buðu til hádegisverðar aö Bessa- anna og Sviakonungs sátu 23 gestir þetta hádegis- stöðum i gær. Á matseðlinum voru kaldir sjávarrétt- verðarboð, og sýnir myndin hér til hliðar hver borð- ir, rjúpur, perumarenge og kaffi. Auk forsetahjón- skipanin var. ^ ... ■ > Blásið í lúðra undir glóðuðum humri og hrygg í GÆRKVOLDI héldu forseta- hjónin kvöldverðarboð til heiðurs Sviakonungi að Hótel Sögu. Þar voru Á borðum glóðaður humar i ostasósu og steiktur lambshrygg- ur með kjötseyði, og bláberjais og kaffi á eftir. Hljómsveit, undir stjórn Þorvalds Steingrimssonar, lék veizlutónlist eftir islenzka og sænska höfunda, Kristinn Halls- son söng einsöng við undirleik Arna Kristjánssonar: lög eftir Pál isólfsson, Jón Leifs og Karl 0. Runólfsson og Jónas Dagbjarts- son og Björn R. Einarsson blésu i iúðra. Auk forsetahjónanna og Svia- konungs sátu veizluna um 230 manns. Kvöldverðurinn var hald- inn i Súlnasalnum og hér má sjá borðaskipan og lista yfir gestina. Hans Hátign Konungur Svíþjóðar Frú Rósa Ingólfsdóttir Fyrsti hirðmarskálkur Björn von der Esch Frú Inga Þórarinsson Ráðuneytisstjóri Pétur Thorsteinsson Prófessor dr. Sigurður Þórarinsson Húsameistari ríkisins Hörður Bjarnason Ráðuneytisstjóri Guðmundur Benediktsson Sendiherra Guðmundur í. Guðmundsson Frú Sarah Helgason Utanrikisráðherra Einar Ágústsson Frú Kaijser Utanríkisráðherra Sven Andersson Frú Oddný Thorsteinsson Ráðuneytisstjóri Sverker Áström Frú Gunilla Möller Kommendörkapten Bertil Daggfeldt Frú Katla Pálsdóttir Forsetaritari Birgir Möller Skrifstofustjóri Hörður Helgason Greifi Tom Wachtmeister Frú Kristín Cl. Benediktsson Sendiherra Olof Kaijser Frú Þórunn Sigurðardóttir Forseti íslands Frú Halldóra Eldjárn Borð 1 Landbúnaðarráðherra Halldór E. Sigurðsson Dóms- og viðskiptaráðherra ólafur Jóhannesson Forseti Hœstaréttar Benedikt Sigurjónsson Frú Vala Thoroddsen Ráðuneytisstjóri Sverker Áström Frú Ingibjörg Sigurðardóttir Utanrikisráðherra Einar Ágústsson Frú Kaijser Utanrikisráðherra Sven Andersson Frú Erna Finnsdóttir FORSETI ISLANDS KONUNGUR SVlÞJÓÐAR FORSETAFRÚ HALLDÓRA ELDJÁRN Forsœtisráðherra Geir Hallgrimsson Frú Þórunn Sigurðardóttir Sendihcrra Olof R. Kaijser Frú Dóra Guðbjartsdóttir Fyrsti hirðmarskálkur Björn von der Esch Frú Fanney Stefánsdóttir Forseti Sameinaðs Alþingis Ásgeir Bjarnason Greifi Tom Wachtmeister Iðnaðar- og félagsmálaráðherra dr. Gunnar Thoroddsen Borð 2 Yfirborgardómari Björn Ingvarsson Frú Else Ðárðarson Frú Guðriður Pétursdóttir Yfirsakadómari Halldór Þorbjörnsson Borð 3 Siglingamálastjóri Hjálmar R. Bárðarson Frú Margrét Hallgrimsson Fiskimálastjóri Már Elisson Frú Hildur Pálsdóttir Frú Margrét Halldórsson Formaður Félags kjörrœðismanna Sveinn B. Valfells Frú Margrét Þorsteinsdóttir Forseti I.S.Í. Gisli Halldórsson Borð 4 Yfirborgarfógeti Friðjón Skarphéðinsson Frú Sveinbjörg Helgadóttir Stjórnarformaður Flugleiða Kristján Guðlaugsson Frú Arnþrúður Möller Frú Bergþóra Brynjólfsdóttir Forstjóri óttarr Möller Frú Sigriður Ólafsdóttir Fv. aðalrœðismaður Hallgrímur Fr. Ilallgrimsson Borð 5 Þjóðminjavörður Þór Magnússon Frú Sigriður Klemenzdóttir Frú Sigriður Jónatansdóttir Skógrœktarstjóri' Hákon Bjarnason Borð 6 Vegamálastjóri Sigurður Jóhannsson Frú María Heiðdal Ðúnaðarmálastjóri Halldór Pálsson Frú Sigurlaug Jóhannesdóttir Forstöðumaður Listasafns íslands dr. Selma'Jónsdóttir Borgarverkfræðingur Þórður Þ. Þorbjarnarson Frú Guðrún Bjarnason Dr. Sigurður Pétursson Borð 7 Skipulagsstjóri Zóphonias Pálsson Frú Áslaug Guðlaugsdóttir Forseti Vinnuveitendasambands ísl. Jón H. Bergs Frú Lis Pálsson Frú Gyða Bergs Skrifstofustjóri Jón Tómasson Frú Stefania Guðnadóttir Vita- og hafnármálastjóri Aðalsteinn Júliusson Borð 8 Skólastjóri dr. Guðrún P. Helgadóttir Formaður Þjóðleikhúsráðs Vilhjálmur Þ. Gislason Forstöðumaður Norræna hússins Maj-Britt Imnander Lögmaður Erik Willers Landsbókavörður Uno Willers Frú Gunilla Möller Landsbókavörður Finnbogi Guðmundsson Frú Inga Árnadóttir Borð 9 Frú Sigríður Kristjánsdóttir Tollstjóri Björn Hermannsson Frú Jóhanna Jórunn Thors Prófastur sr. Garðar Þorsteinsson Frú Laufey Þorbjarnardóttir Frú Sigríður M. Kjaran Forst.m. Stofn. Árna Magnússonar Jónas Kristjánsson Frú Ragna Þorleifsdóttir Forstjóri S.l.S. Erlendur Einarsson Frú Inga Gröndal Borð 10 Frú Kristjana Helgadóttir Forstjóri Þjóðhagsstofnunar Jón Sigurðsson Frú Lindblad Ríkisskattstjóri Sigurbjörn Þorbjörnsson Frú Kristrún Jóhannsdóttir Póst- og simamálastjóri Jón Skúlason Frú Soffía Einarsdóttir Lögreglustjóri Sigurjón Sigurðsson Frú Anna Jónsdóttir Aðalræðismaður Haraldur Björnsson- Borð 11 Ráðuneytisstjóri Höskuldur Jónsson Frú Maria Dalberg Ráðuneytisstjóri Árni Snævarr Frú Heidi Gröndal Hagsýslustjóri dr. Gisli Blöndal Frú Guðrún Steingrímsdóttir Frú Lillý Ásgeirsson Sáttasemjari ríkisins Torfi Hjartarson Frú Ragnheiður J. Blöndal Ráðuneytisstjóri Hallgrímur Dalberg Frú Sigríður Arnalds Skrifstofustjóri Alþingis Friðjón Sigurðsson Borð 12 Ráðuneytisstjóri Birgir Thorlacíus Frú Magnea Þorkelsdóttir Hæstaréttardómari Magnús Þ. Torfason Frú Elisabct M. Ólafsdóttir Ráðuneytisstjóri Þórhallur Ásgeirsson Frú Guðfinna Guðmundsdóttir Frú Oddný Thorsteinsson Forseti efri deildar Alþingis Þorvaldur Garðar Kristjánsson Frú Valborg Snævarr Itáðuneytisstjóri Baldur Möller Frú Astríður Andersen Ráðuneytisstjóri Guðinundur Benediktsson Borð 13 Biskupinn yfir lslandi herra Sigurbjörn Einarsson Frú Margrét Þorkelsdóttir Hæstaréttardómari Einar Arnalds Frú Sonja Backman Hæstaréttardómari Logi Einarsson Rithöfundur Halldór Laxness Frú Laufey Arnalds Stjórnarformaður Framkværada- stofnunar ríkisins Ingólfur Jónsson Form. Kvenfélagasambands lslands frú Sigríður Thorlacius Adjutant: Kommendörkapten B. Daggfeldt Borð 14 Sendiherra Noregs Olav Lydvo Frú Rósa Ingólfsdóttir Sendiherra Danmerkur Sven Aage Nielsen Frú Lydvo Fjármálaráðherra Matthias Á. Mathiescn Frú Margrét Gísladóttir Frú Nielsen Sendiherra Guðmundur I. Guðmundsson Frú Kristín Ingimundardóttir Menntamálaráðhcrra Vilhjálmur Hjálmarsson Frú Sigrún Þ. Mathiesen Sjávarútvegsráðherra Matthías Bjarnason Borð 15 Ráðuneytisstjóri Pétur Thorsteinsson Frú Auður Laxness Fv. forsætisráðherra Emil Jónsson Frú Sigriður Þórðardóttir Hæstaréttardómari Ármann Snævarr Sendiherra dr. Helgi P. Bricm Frú Guðfinna Sigurðardóttir Fv. forsætisráðherra Stefán Jóh. Stefánsson Frú Oddný Gisladóttir Hæstaréttardómari Björn Sveinbjörnsson Borð 16 Borgarstjóri Birgir ísl. Gunnarsson Sendiherrafrú Guðrún Magnússon Scndihcrra Ilans G. Andersen Frú Kristin Kristinsdóttir Form. Samtaka frjálsl. og v. manna Magnús Torfi ólafsson Sendiherrafrú Doris Briem Frú Eva Jónsdóttir Rithöfundur Gunnar Gunnarsson Frú Ilinrika Kristjánsdóttir Forseti borgarstjórnar ólafur B. Thors Frú Rósa Loftsdóttir Háskólarektor Guðlaugur Þorvaldsson Borð 17 Frú Áslaug Siggcirsdóttir Hagstofustjóri Klemens Tryggvason Frú Laufey Snævarr Ráðuneytisstjóri Páll Sigurðsson Frú Ragnheiður Vigfúsdóttir Saksóknari rikisins Þórður Björnsson Frú Kristín Cl. Benediktsson Frú Sigrún Möller Ríkisendurskoðandi Halldór V. Sigurðsson Frú Guðrún Jónsdóttir Borð 18 Form. utanrikismálanefndar Þórarinn Þórarinsson Frú Guðlaug Sveinbjörnsdóttir Formaður Alþýðuflokksins Benedikt Gröndal Frú Björg Kofoed-Hansen Þjóðleikhússtjóri Sveinn Einarsson Frú Þóra Stefánsdóttir Frú Þóra Kristjánsdóttir Flugmálastjóri Agnar Kofoed-Hansen Frú Guðrún Haralz Ráðuneytisstjóri Jón Arnalds Frú Bctty Ann Þorbjörnsson Form. Sambands isl. viðskiptabanka Jónas Haralz Borð 19 Hæstaréttarritari Björn Helgason Frú Kristín Bernhöft Framkvæmdastjóri Eirikur Briem Frú Lis Bergs Borgarritari Gunnlaugur Pétursson Frú Sarah Helgason Formaður Viðlagasjóðs Ilelgi Bergs j Frú Maja-Greta Briem Forstjóri Jón Kjartansson Frú Katla Pálsdóttir Frú Þórný Tómasdóttir Ilúsameistari rikisins Hörður Bjarnason Frú Inga Þórarinsson Skrifstofustjóri Hörður Hclgason Frú Margrét Helgadóttir Forsetaritari Birgir Möller Frú Sigurbjörg Þorvaldsdóttir Prófessor dr. Sigurður Þórarinsson Borð 20 Sendiráðsritari Hans Pontus Lindblad Frú Margrét Vilhjálmsdóttir Dómprófastur sr. óskar J. Þorláksson Frú Aðalheiður Thorlacius Frú Björg Ásgeirsdóttir Útvarpsstjóri Andrés Björnsson Frú Margrét Garðarsdóttir Pianóleikari Árni Kristjánsson Borð 21 Deildarstjóri Björn Bjarnason Frú Kristin Halldórsdóttir Deildarstjóri Gisli Árnason Frú Elisabet Árnadóttir Formaður B.S.R.B. Kristján Thorlacius Þ j óðsk j alavörður Bjarni Vilhjálmsson Frú Rut Ingólfsdóttir Form. Fél. ísl. iðnrekenda Davið Sch. Thorsteinsson Frú Sigrún Ragnarsdóttir Deildarstjóri Páll Ásgeir Tryggvason Borð 22 Frú Stefania Sch. Thorsteinssou Form. Sambands ísl. sveitarfélaga Páll Lindal Frú Kristin Eiriksdóttir Stjórnarform. Eimskipafél. íslands Halldór H. Jónsson Frú Guðný Aðalsteinsdóttir Fréttastjóri hljóðvarps Frú Margrét Indriðadóttir F ramkvæmdastjóri Jóhann G. Stefánsson Frú Guðrún Jónsdóttir Form. Bandalags isl. listamanna Thor Vilhjálmsson Frú Álfheiður Guðmundsdóttir Borð 23 Fréttastjóri sjónvarps sr. Einil Björnsson Frú Karólína Hliðdal Dcildarstjóri Svcrrir Haukur Gunnlaugsson Ritstjóri Alþýðublaðsins Sighvatur. Björgvinsson Ritstjóri Vísis Jónas Kristjánsson Ritstjóri Lillemor Holmberg Déildarstjóri Þórður Einarsson Frú Björk Melax HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS HEIMSÓKN CARLS»XVI GÚSTAFS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.