Tíminn - 11.06.1975, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.06.1975, Blaðsíða 8
HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS HEIMSÓKN CARLS XVI GÚSTAFS - ___________ ■ o » TÍMINN Miðvikudagur 11. júni 1975 Miðvikudagur 11. júni 1975 TÍMINN Tímamyndir: Gunnar Róbert Konungur og forsetahjonin koma i Ráðherrabústaöinn viö Tjarnargötu. I Landsbókasafni afhenti kon- ungur Kringlublaðið — hið eina, sem varðveitzt hefur úr hinu elzta og merkasta hand- riti Heimskringlu Snorra Sturlusonar. Forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn, tók við blaðinu úr hendi konungs og afhenti það síðan mennta- málaráðherra, Vilhjálmi Hjálmarssyni, sem fól það landsbókaverði og liðsmönn- um hans til forsjár. ,,Ég hef fengið i hendur fágætan dýr- grip”, sagði menntamálaráö- herra i ávarpi sinu við þetta tækifæri. ,,Þvi dýrt er þetta skinn- blað, tákn um dýrmætan arf frá gömlum dögum, frá gengnum kynslóðum. — Þessi vinargjöf Svia vermir hug og hjarta hvers einasta tslend- ings. Nú verður þetta blað úr Kringlu varöveitt i þessari stofnun. Landsbókaverði og liðsmönnum hans fel ég forsjá þess. t nafni okkar allra, sem þiggjum, þakka ég af heilum huga þeim er gáfu. Herra konungur. Kærar þakkir”. r>r. Bjarni Aöalbjarnarson hyggur I greinargerð um handrit Heimskringlu i for- mála 3. bindis útgáfu hennar á vegum Hins islenzka fornrita- félags 1951, að islenzkur mað- ur hafi ritað Kringlu nær 1260 eða litlu sliðar. Ferill hennar er þó allsókunnur, unz Norð- mennirnir Laurents Hanssön og Mattis Störssön fengu hana i hendur um miðja 16. öld. Hún barst siðan til Danmerkur og lenti i háskólabókhlöðunni I Kaupmannahöfn. Hniga rök að þvi, að hún hafi verið meðal bóka A.S.Vedels, er hann af- henti háskólabókhlööunni 1595, eða meðal bóka Arilds Iluitfeldts, er afhentar voru 1618. Jón Eggertsson frá ökrum skrifaði meginhluta Kringlu upp fyrir Antikvitetskollegiet i Uppsölum á árunum 1681-’82, og fengu Sviar uppskrift hans 1687. Þormóður Torfason fékk Kringlu að láni til Noregs 1682 og hafði hana lengi, ef til vill allt til 1718. Er handritið i ritum Þor- móðar jafnan nefnt Kringla (eftir upphafi Ynglinga sögu: Kringla, heimsins sú er mann- fólkit byggvir), og hefur hún haldið þvi nafni siðan. MIKILL AUFÚSU- GESTUR f LANDI VORU Konungur heilsar for- sætiaráðherra, Geir Hallgrimssyni.... Frá hádegisverðarboði for- setahjónanna aö Bessastöðum i gær. Forsetafrúin, frú Hall- dóra Eldjárn, snýr baki að Ijósmyndaranum, en konung- ur situr henni á hægri hönd. Fyrir hinum borðsendanum situr forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn. (Sjá kort af sætaskipan á bls. 6. 1 Arnagarði skoðaði konungur handritin af miklum áhuga og hér sýnir dr. Jónas Kristjáns- son konunginum Flateyjar- bók. .. og dómsmálaráð herra ólafi Jóhannes syni. GÓÐAR ÞYKJA AAÉR GJAFIR ÞÍNAR... ASK-Reykjavik. Carl XVI Gustaf að Bessastöðum i gær. Þá gaf forset- með upphafsstöfum konungs og núm- Sviakonungur afhenti Kristjáni Eld- inn konunginum Landnámu i sér- eri, i rauðri flosöskju. járn forseta keramikskál i veizlunni stakri viðhafnarútgáfu. Bókin var

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.