Tíminn - 11.06.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.06.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN MiOvikudagur 11. júnl 1975 //// AAiðvikudagur 11. júní 1975 HEILSUGÆZLA SlysavarOstofan: sími ^81200,. eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 6. til 12. júni er i Holts- apóteki og Laugavegs-apó- teki, þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll' kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur iokaðar, en Tæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustueru gefnar i slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Nevð 18013- Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 11575, simsvari. Gönguferð um Vifilsstaðahlið i kvöld. Farið frá Umferðar- miðstöðinni kl. 20.00. Ferðafélag íslands. Föstudagur kl. 20.00 Þórsmerkurferð. Laugardagur kl. 8.00 Ferð að Skaftafelli, ki. 12.30. Vestmannaeyjar, Sunnudagur kl. 9.30. Ferð á sögustaði Njálu, Leiðsögumaður Haraldur Matthiasson. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Siglingar Félagslíf Frá Skógræktarfélagi Reykja- víkur. Heiðmörk hefur verið opnuð fyrir bilaumferð, og vegir hafa verið lagfærðir. Skipadeild S.l.S. Disarfell losar á Austufjarðahöfnum. Helgafell fór i gær frá Reykja- vik til Uddevalla, Svend- borgar, Rotterdam og Hull. Mælifell losar á Austfjarða- höfnum. Skaftafell lestar á Vestfjarðahöfnum. Hvassafell fór frá Akureyri 6/6 til Kiel. Stapafell kemur til Reykja- vikur á morgun. Litlafell kem- ur til Reykjavikur I dag. AAinningarkort Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar, eru seld i Dómkirkjunni hjá kirkju- verði, verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzluninni Aldan öldugötu 29, verzlun- inni Emma Skólavörðustig 5, og prestskonunum. Minningar og líknarsjóðs Kvenféiags Laugarnessóknar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Hrisateigi 19, hjá önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur, Kleppsvegi 36, og Astu Jóns- dóttur Goðheimum 22. Samkvæmt ákvörðun skiptaréttar verður hluti húseignarinnar Bárugata 20A, Akranesi, neðri hæð og tvö herbergi i risi, ásamt tilheyrandi lóðarréttindum, eign dánarbús Kristjáns Bjarnasonar, söðlasmiðs, seld á opinberu uppboði, ef viðunandi boð fæst, sem fram fer á eign- inni sjálfri, mánudaginn 18. ágúst n.k. kl. 16.00. Frumvarp að uppboðsskilmálum, veð- bókarvottorð og önnur skjöl er eignina varða, eru til sýnis i skrifstofu embættis- ins. Skiptaráðandinn á Akranesi, 5. júni 1975. Björgvin Bjarnason. FRAMLEIÐUM RUNTAL OFNA Umboðsmenn: Velsiniðjan Logi, Sauðárkróki. Siguröur Jónsson pípu- lagningamaöur, Ilúsavik. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS H.F. Kaldbaksgötu 5, — Akureyri — Pósthóif 155. Simi 2-18-60. A sjöunda áratugnum tefldu þeir Spassky og Petroshan tvö einvigi um heimsmeistara- titilinn. Það fyrra vann Petroshan, en i hinu var hann nær óþekkjanlegur frá þvi sem áður var og tapaði. Sjáum t.d. hve illilega hann leikur af sér I 8. skákinni. Hann hafði hvitt og lék I siðasta leik Bd3? 14. — d4! hótar Rxd3 ásamt Bc4 15. Bxd4 þetta var einna skást, þótt slæmt væri. Spassky innbyrti siðan sigur- inn I rólegheitum. Sjaldgæft er að sjá slika afleiki hjá Petroshan og þó var þetta ekki eina skákin i einviginu, þar sem hann lék illa af sér. Suður opnaöi á 4 spöðum en á sömu sekúndu sagði vestur 6 hjörtu! Norður spiiaði út laufadrottningu og suður fylgdi. Sagnhafi tók trompin af mótherjunum, en suður átti eitt. Hvernig er best að fá tóifta slaginn? Vestur • S. A43 ▼ H. AKDG10 ♦ T. A43 + L. AK Austur & S. 765 V H. 987 ♦ T. KD102 + L. 1043. ,,1 raun er þetta spii ekkert nema einfalt talningardæmi. Sgður, sem hlýtur að eiga 7 spaða (sagnir og útspii) átti eitt hjarta, svo hann á fimm spii iiáglitunum. 1 sjötta slag tökum við því a laufkóng, spil- um tigli að kóngnum, laufa- tian og köstum spaða I. Ef suður hefur fylgt I laufinu, þá á hann einungis tvo tigla, þannig að við tigulás og svinum fyrir gosann, nema hann hafi komið I hjá suðri. Hafi hann átt tvö lauf, þá á hann þrjá tigla og liturinn brotnar. Eigi suður einungis eitt lauf, þá lendir hann óum- deilanlega I kastþröng i spaða og tigli, eftir að norður hefur fengið laufslaginn. Athugið sjálf. 9 Ana%’diii L’kur ú Skoda Shddr LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 4-2600 Halló 28 ára stúlka með 1 barn óskar eftir ráðs- konustöðu í sveit eða kauptúni. Einnig kem- ur til greina við lítið mötuneyti. Upplýsingar í síma 95- 4277. 1949 Lárétt 1. Flækist. 6. Endir. 7. Sylla. 8. Frá. 10. Máttvana. 11. Leit. 12. 1001. 13. Borðhaldi. 15. Hrein- geming. Lóðrétt 1. Veik I fótum. 2. Nafar. 3. Hornalaus. 4. Eins. 5. Hegn- ing. 8. Mörg. 9. Veik. 13. Spil. 14. Tveir. Ráðning á gátu No. 1948. Lárétt 1. Einrænn. 6. Dul. 7. DD. 9. Æt. 10. Ragnaði 11. Al. 12. II. 13. Ana. 15. Notaleg. Lóðrétt 1. Eldraun. 2. ND. 3. Runnana. 4. Æl. 5. Nýtileg.8. Dal. 9. Æði. 13. At. 14. Al. 7 1* [3 [5 /£• BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibilar VW-fólksbilar Datsun-fólks- bílar ef Mantar bíl Til aö komast uppí sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar, þá hringdu i okkur A1L7X ál a,\n i étn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilalelga landslns q^q RENTAL ^21190 SAMVIRKI Rafsuðu TÆKI fyrir SUÐUVÍR 2,5 og 3,25 mm Ennfremur: RAFSUÐUKAPALL 25, 35 og 50 Qmm handhæg og ódýr Þyngd 18 kg ARMULA 7 --ýlMI 84450 Ódýrar fánastengur úr rafhúðuðu áli Þarfnast ekki viðhalds — 6 til 12 m háar — Til afgreiðslu strax. UMBOÐSMENN: Ungmennafélögin um allt land Einar Ingimundarson, Borgarnesi Verzlunin Dropi, Keflavik. Ólafur Kr. Sigurðsson & Co Suðurlandsbraut 6 Reykjavik Slinar: 8-32-15 og 3-87-09.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.