Tíminn - 11.06.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.06.1975, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 11. júni 1975 TÍMINN 11 Dogblöð í Belgíu; Hrósa íslendingum Búlgarar sigruðu BÚLGARAR unnu sigur (4:0) yfir Ungverjum um helgina I vináttu- iandsieik f knattspyrnu. Búlgarar verða aftur i sviösljósinu i kvöid, en þá mæta þeir Möltu-búum I Evrópukeppni iandsliða i Sofiu. SIGUR tslands i landsleiknum við A-Þýzkaland hefur vakið mikla athygii i Belglu. Blöð þar i landi skrifuðu mikið um sigurinn og bentu á, að Islendingar væru þeim mikil hjálparhella I riðlin- um — t.d. væru þeir búnir að hirða þrjú stig af A-Þjóðverjum, sem kæmu Belgíumönnum til góða. Eitt blað segir I fyrirsögn: — „Sigur” (en svo er Ásgeir Sigurvinsson kallaður i Belgiu) og félagar hans skelltu A-Þjóð- verjum”, og I undirfyrirsögn seg- ir: — „Þeir eru á góðri leið með að koma Belgiumönnum i úrslit I Evrópukeppninni”. Belgisku blöðin höfðu viðtöl við nokkra af snjöllustu landsliðs- mönnum Belgiu, sem voru mjög undrandi og jafnframt ánægðir með úrslitin. Leikmennirnir létu þess getið i viðtölum, að þeir hlökkuðu til þess að fá „spútnik”- liðið frá íslandi i heimsókn til Belgiu. ASGEIR SIGURVINSSON....fær mikið hrós i belgiskum blööum. .sést hér (t.h.) koma sjónarmun á undan Steve báðir fengu timann 19,9. DON QUARRIE. Williams I mark Heimsmet í 220 yarda-hlaupi: QUARRIE FRÁ JAMAICA VARD FYRSTUR UNDIR 20 SEK. MARKIÐ Margt af snjallasta íþróttafólki heims var í sviðsljósinu um helgins ★ Norðurlandamet sett í kúluvarpi JAMAICA-hlauparinn snjalli, DON QUARRIE, varð fyrsti maðurinn til að hlaupa 220 yard- ana á styttri tima en 20 sek. Quarrie setti nýtt heimsmet á sunnudaginn, þegar hann hljóp vegalengdina á 19,9 sek. á Everton í UEFA EVERTON hefur tekið sæti Stoke City I UEFA-bikarkeppni Evrópu i knattspyrnu. Englendingar hafa hingað til ekki látið tvö lið frá sömu borg taka þátt I UEFA- bikarkeppninni, og átti þvi Everton-liðið ekki að fá að vera með, þvi að Liverpool var meðal þátttakenda. Þessum reglum var breytt I London um helgina, en þá var tilkvnnt að Liverpool, Everton, Ipsvvich og Aston ViIIa léku fyrir hönd Englands i UEFA-bikar- keppninni. minningarmóti um bandariska langhlauparann Steve Prefont- aine, sem fórst i biislysi fyrir stuttu. Jamaica-hlauparinn bætti þvi niu ára gamalt met Tommie Smith, USA (20,0 sek.). Bandarikjamaðurinn Steve Williams hljóp vegalengdina á sama tima (19,9), en hann var sjónarmun á cftir Quarrie. Williams fær þvi einnig hlut- deiUl i heimsmetinu. Franski Evrópumeistarinn Guy Drut jafnaði heimsmetið i 110 m grindahlaupi á mótinu i Eugene i Bandarikjunum. Hann hljóp vegalengdina á 13,1 sek., en metið var ekki staðfest, þar sem of mikill meðvindur var, þegar hlaupið fór fram. John Powcll kastaði kringlunni 64,62 m, Dwight Stonesstökk 2,19 m i hástökki og Jim Boldinghljóp 400 m grindahlaup á 49,5 sek. á mótinu i Eugene. Sænski kúluvarparinn HANS HöGLUND setti Norðurlanda- met i kúluvarpi um helgina — kastaði kúlunni 21,34 m. Frh. á bls. 15 ÓSKAR NÁLGAST OL-LÁGMARKIÐ Strandaniaðurinn sterki, Hreinn Halldórsson, hefur þegar tryggt sér rétt til að fara á OL-í Montreal 1976 * „7—10 frjólsíþróttamenn fara til Montreal", segir Örn Eiðsson, formaður FRI ÞAÐ VERÐUR ekki langt að biða, þar til hinn efnilegi spjót- kastari úr 1R óskar Jakobsson kastar spjótinu yfir 80 m. Það sýndi hann á æfingamóti FRl, þegar hann setti nýtt glæsilegt ís- landsmet — 75.80 m eða 2.08 m lengra en gamla metið hans (73.72m),sem hann setti i Luleá i Sviþjóð 1974. Þetta er I fyrsta skipti sem óskar kastar spjótinu i ár, en hann hefur ekki getað æft spjótkast, þar sem æfingastaða fyrir spjótkastara hefur engin verið. Það var ekki fyrr en I sl. viku, að æfingaaðstaða fyrir Fimleika- flokkur frá Svíþjóð — er nú staddur hér á landi Fimleikaflokkur frá Karlstad i Sviþjóð er nú staddur hér á landi á vegum Fimleikadeildar Ár- manns. Karlstad-flokkurinn mun halda nokkrar sýningar I Reykja- vik og nágrenni á næstu dögum. Flokkurinn sýnir bæði áhalda- leikfimi og nútimafimleika. Sýningin fer fram í Laugardals- höllinni annað kvöld kl. 20.15. spjótkast var sett upp i Laugar- dalnum. Óskar nálgast nú Olympiulág- markið (77.80 m) og má fastlega búast við, að hann taki þátt i OL i Montreal 1976. Nú þegar hefur einn Islendingurtryggt sér rétt til að taka þátt i OL i Montreal — það er Strandamaðurinn sterki 'ÓSKAR JAKOBSSON.......setti glæsiiegt met i spjótkasti á Laug- ardalsvellinum. Hreinn Halldórsson, sem hefur kastað kúlunni 18.99 m. tþróttasiðan hafði samband við örn Eiðsson, formann FRÍ og spurði hann, hvort að hann bygg- ist við, að margir frjálsíþrótta- menn myndu vinna sér rétt til að keppa á OL í Montreal. — Það er mjög erfitt um það að segja, að svo stöddu. Ég hef alla tið verið mjög bjartsýnn og reikna ég með að 7-10 frjáls- iþróttamenn frá okkur fari til Montreal. Ekki færri en 7 — og heldur ekki fleiri en 10, sagði örn. Bremmer fró Leeds? BILLY BREMNER, fyrirliði Leeds og skozka landslíðsins, mun að öllum likindum ekki leika með Leeds-Iiðinu meira. Manchester United hefur sýnt mikinn áhuga á að fá þennan snjalla leikmann til liðs viö sig, en Norwich hefur veitt United harða keppni — Angeliu-Iiðið hefur einnig mjög mikinn áhuga á að fá Bremner til sín næsta keppnis- timabil. V* . 2 • -A FYRSTA AAARKIÐ ATLI EÐVALDSSON skoraði fyrsta mark Valsliðsins i 1. deildar keppninni i ár. Þrumufleygur frá Atla (iengst til vinstri) hafnaði efst upp I markhorni Vikingsmarksins — algjörlega óverjandi fyrir Diðrik Ólafsson markvörð, sem sést horfa á eftir knettinum upp undir vinkilinn. Þeir Helgi Helgason og Guðgcir Leifsson standa úti I vitateig og horfa á eftir knettinum. Það var Guögeir, sem sendi knöttinn til Atla, sem þakkaði fyrir sig með vjðstöðu- lausu skoti, og þar með tryggði hann Valsmönnum sinn fyrsta sigur 11. deild — með fýrsta niarki þeirra I deildinni. (Timamynd Róbert)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.