Tíminn - 12.06.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.06.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Fimmtudagur 12. júní 1975 Hátíðafundur, ráðstefna og listasýningar í tilefni kvennaárs Samstarfsnefnd Kvenfélagasam- bands íslands, Kvenréttinda- félags tslands, Kvenstúdenta- félags tslands, Félags háskóla- kvenna, Rauösokkahreyfingar- innar og Menningar- og friðar- samtaka Islenzkra kvenna hefur ákveöið að helga dagana 14. til 21. júní næstkomandi með ýmsum hætti hinu alþjóðlega kvennaári Sameinuðu þjóðanna 1975. Hinn 14. júni verður hátlða- fundur I Háskólabíói. Sigrlður Thorlacius, formaður Kven- félagasambands tslands, setur fundinn, en kynnir er Vigdls Finnbogadóttir leikhússtjóri. Gestur fundarins og aðalræðu- maður verður Eva Kolstad, full- trúi I fastanefnd Sameinuðu þjóð- BH-Reykjavlk. — Deila Mjólkur- fræðinga og vinnuveitenda er enn I sviðsljósinu, og hefur nú borizt fréttatilkynning frá Vinnuveit- endasambandi íslands og Vinnu- málasambandi samvinnufélag- anna, svohljóðandi: „Vegna fréttar frá Mjólkur- fræðingafélagi tslands, þar sem í fyrsta lagi: Aldurshækkunarbil milli byrjunarlauna og 6ára: Alag á laun mjólkurfræðinga, sem lokið hafa 15 mánaða skólanámi: Aukastarfsaldurshækkun eftir 6 ár: Alag fyrir að leiða verk I ákveðinni deild: Telja samtökin vist, að niður- stöður Kjararannsóknarnefndar um allt að 139.5% kauphækkun sé m.a. byggðar á ofangreindum kröfuatriðum. Til viðbótar ofangreindum launum er siðan um að ræða sér- stakar fastar aukagreiðslur, sem svara 4 klst, I næturvinnu fyrir skyldu til þess að sinna vinnu á laugardögum og 2 klst. á viku fyrir skyldu til þess að sinna vinnu á sunnudögum. Auk þessara fastagreiðslna er greitt að fullu fyrir hvern vinnu- tima, sem unninn er á laugardög- um og sunnudögum, og þar til viðbótar eru veittir fridagar I stað vinnunnar, t.d. fá mjólkurfræð- ingar fridag á launum að vetri fyrir unnin sunnudag. Hér er ekki lagt mat á þaö, hvort meðalhækkun mjólkur- fræðinga samkvæmt ofangreindu yrði 44%, eins og Mjólkurfræð- ingafélagiö telur, eða 5-6% hærri en kröfur A.S.l. eða eitthvaö ann- anna og formaður kvennaárs- nefndar Noregs. Leikarar munu flytja sögulega dagskrá um konur á Islandi, sem starfshópur Islenzkunema við Háskóla tslands hefur tekið sam- an undir stjórn Óskars Halldórs- sonar lektors, en Briet Héðins- dóttir stjórnar flutningi. Geirlaug Þorvaldsdóttir mun flytja ljóð eftir Drlfu Viðar með tónlist eftir Jórunni Viðar, sem höfundur flyt- ur, og Kammermúsikklúbburinn leikur. Aðgangur að hátiðasam- komunni er ókeypis og öllum heimill. Dagana 20. og 21. júni efna félagasamtökin til ráðstefnu að Hótel Loftleiðum undir kjörorð- um ársins, „Jafnrétti, þróun, fram kemur m.a. að meðalhækk- unarkrafa mjólkurfræðinga sé 44%, aö meðtalinni kröfu A.S.I., telja undirrituð samtök rétt að til- greina þau hækkunartilefni, sem koma fram I kröfum þeim, sem samtökunum voru afhentar, en þau eru eftirfarandi og umfram 38-39% kröfu A.S.Í. Hækki I 20%. Er nú 14% Hækki I 20%. Er nú 10% Hækki I 10%. Er nú 5% Verði 15%. Ekkifyrir hendi nú. að. Hins vegar teljum við rétt að benda á eftirfarandi atriði: 1. v/15% álags fyrir að leiða verk I deild. Engir deildarstjórar eru I mjólkursamlögunum, hins vega er um að ræða verkstjóra, sem fá sérstök verkstjóraálög, sem ekki er fjallað um I mjólkur- fræðingasamningum. Mjólkur- fræðingar leiða hins vegar að sjálfsögðu flestir verk sem fag- menn I hinum ýmsu deildum eða vinnslugreinum I búunum. 2. Þegar Mjólkurfræðingafé- lagið ber launakjör saman við aðra iðnaðarmenn, þá er rétt að geta þess, að það skólanám, sem kraflzt er af mjólkurfræðingum, er frá 9. mán. til 15. mánaða nám við viðurkenndan mjólkurfræði- skóla. Reykjavík, 11. júnl 1975. Vinnuveitendasamband tslands / Vinnumálasamband samvinnufé- laganna”. friður”. Hefst ráðstefnan klukkan 10 báða dagana, og verða árdegis flutt stutt framsögu- erindi um jafnréttis-, þróunar- og friðarmál innanlands og á al- þjóðavettvangi, en siðdegis verður unnið I starfshópum. Frummælendur á ráðstefnunni verða Aðalheiður Bjarnfreðsdótt- ir, Sóknarstarfsstúlka, sem fjall- ar um verkakonur fyrr og nú, Björg Einarsdóttir skrifstofu- maður um jafnréttismál, Elin Aradóttir húsmóðir um konuna i dreifbýlinu, Erla Eliasdóttir full- trúi, sem ræðir um nám kvenna við Háskóla tslands, Guðrún Halldórsdóttir, skólastjóri Náms- flokkanna, um möguleika kvenna til viðbótarmenntunar, dr. Gunn- ar G. Schram og Ólafur Egilsson deildarstjóri um framþróun og frið á alþjóðavettvangi, Haraldur Ólafsson lektor og Steinunn Harðardóttir félagsfræðingur, um framlag islenzkra kvenna til friðarmála, Katrln Friðjónsdóttir félagsfræðingur fjallar um efnið Konur og visindi. Steinunn Ingi- mundardóttir skólastjóri ræðir um heimilisfræði, Stella Stefáns- dóttir verkakona um stöðu verka- kvenna i frystihúsum á miðju kvennaári og Guðrún Hallgrims- dóttir verkfræðingur um jafn- réttisbaráttuna. Á ráðstefnunni munu leikarar frá Leikfélagi Akureyrar flytja leikþátt eftir Jakobinu Sigurðar- dóttur rithöfund. Ráðstefnan er öllum opin. Tvær sýningar verða opnaðar I tengslum við alþjóðlega kvenna- árið. Laugardaginn 7. júni verður opnuð I hliðarsölum Listasafns Islands sýning á verkum is- lenzkra kvenna. Verða sýnd þar 67 listaverk eftir 25 konur, mál- verk, grafik, teikningar, vefnað- ur, höggmyndir og glermyndir. Mun sú sýning standa I sumar. I Bogasal Þjóðminjasafnsins verður þann 14. júni opnuð sýning á nytjalist frá afskekktustu landssvæðum Norðurlanda. A sýningunni verður meðal annars vefnaður, prjónles, skinnavörur frá Álandseyjum, Færeyjum, Grænlandi, íslandi og Lapplandi. Sú sýning verður opin I viku, en slöan er I ráði að senda hana út á land. Héðan fer sýningin til allra þeirra landa, sem gripi eiga á henni. Dagana 14. til 16. júnl mun Kvenfélagasamband tslands halda landsþing sitt I Reykjavlk. Þess má geta, að innan vébanda þessara félagssamtaka allra munu nú vera að minnsta kosti 30 þúsund félagsmenn. Ársrit Sögu- félags ísfirðinga ARSRIT Sögufélags Isfirðinga 1974, 18. árg. ritsins, er nýlega komið út. Að vanda flytur ritið greinar og ritgerðir um margskonar sögu- legt efni af vestfirzkum uppruna. Meðal annars efnis skal bent á þessar greinar: Hugleiðingu Lýðs B. Björnssonar um goðorð og hof. Jóh. Gunnar Ólafsson skrifar um gamla kirkjustóla úr Dýrafirði. Ólafur Þ. Kristjánsson gerir grein fyrir ætt Halldórs á Arn- gerðareyri. Guðjón Friðriksson lýkur nú grein sinni um upphaf þorps á Patreksfirði, en fyrrihluti þeirrar greinar var I ritinu 1973. Auk þess eru I ritinu ýmsar smágreinar og fróðleiksmolar. Leiðrétting LITLI drengurinn, sem drukknaði I Djúpadalsá á mánudaginn, hét Guðmund- ur Björgvin Hrólfsson. Hverjar eru kröfur mjólkur- fræðinganna? Skiptivakt verði tekin upp sem skylda (þ.e. sem nær yfir timabilið 7 að morgni til 19 að kveldi) I 3 mjólkursamlögum til viðbótar. Er nú heimild- arákvæði: 15%. Er nú 15% I öðru lagi: öll ofangreind álög leggist ofan á þá krónuhækkun, sem A.S.Í. semur um, og magnasthún þannig sem þvl svarar. Mjólkurfræöingalaun með öllum álögum myndu þvl verða reiknuð út I samræmi við áðurgreindar kröfur eftirfarandi: Byrjunarlaun. á mánuöi miðað við 40 stunda vinnuviku kaupgreiðsluvlsitala 106.18 kr. 46.488.- LaunajöfnunarbætursamkvæmtL.nr.88 kr. 3.500.- Samkomulag april 1975 1 kr. 4.900.- Krafa A.S.Í. kr. 17.333,- kr. 72.221,- Alög til viðbótar: Eftir 6ára starf Eftir 6 ára sérstök hækkun Mjólkurfræðingar með 15 mánaða skólanám Fyrir að leiða verk I ákveðinni deild Skiptivaktaálag (timabilið 7 að morgni til 19 að kveldi) 20% 10% 20% 15% kr. kr. kr. kr. 86.665.- 95.332,- 114.398,- 131.558.- 15% kr. 151.292,- Sunnukórinn í söngför SE-Þingeyri. — Sunnukórinn frá ísafirði hélt hljómleika hér á Þingeyri sl. sunnudag. Á efnisskrá kórsins voru lög kirkjulegs eðlis, og einnig af léttara taginu, og jafnframt lék þar kammersveit, skipuð Sigriði Ragnarsdóttur, Jónasi Tómassyni og Jakob Hall- grlmssyni. Undirleikarar með kórnum voru Hólmfrlöur Sigurðardóttir og Sigrlður Ragnarsdóttir. Hljómleikar kórsins voru sæmilega vel sóttir og undir- tektir áheyrenda mjög góðar. Það var verulegt fagnaðar- efni aðfá kórinn I heimsókn hingað til Þingeyrar, og mun ætlunin, að kórinn fari I söng- för suður eftir Vestfjörðum á næstunni. AAynd þjóðhátíðarárs eftir formann þjóð- hátíðarnefndar 1974 ný ijóðabók eftir Matthías Johannessen Almenna bókafélagið hefur gef- ið út ljóðabók eftir Matthlas Johannessen, sem nefnist „Dagur ei meir” og hefur listamaðurinn Erro myndskreytt bókina. Matthias Johannessen var for- maður Þjóðhátíðarnefndar 1974 og þessi nýja ljóðabók hans fjall- ar um atburði og menn þess árs ,, á einstaklega lifandi og óhátíð- legu máli undir frjálslegum og margbreytilegum háttum,” eins og segir I tilkynningu AB um bók- ina. „Skáldið og blaðamaðurinn leggja saman til að skapa lit- auðuga mynd þessa merkisárs I sögu landsmanna.” Þá segir ennfremur um höfund- inn og bók hans: J öklar annsóknaf élag íslands. Feröir sumarið 1975. 1. Laugard. 21. júnl kl. 8.00 f.h. verður farið að Hagavatni og jöklarnir, sem hafa hlaupið nýlega, skoðaðir. Gist I skála og tjöldum. Lagt af stað frá Guðm. Jónassyni v. Lækjar- teig. 2. Mánud. 21. júlí, 3-4 daga ferð I Esjufjöll. Þátttakendur hittist I skála JÖRFI „Breið- á”. Aætlað er að leggja á jök- ulinn kl. 10.00 á mánudags- morgun, en þátttakendur komi að Breiðá á sunnudags- kvöld, svo hægt sé að sameina útbúnað vegna göngunnar. '3. Föstud. 22. ág. kl. 14.00. Mælinga- og skoðunarferð að Nauthaga- og Múlajökli. Skoð- að lónið við Ólafsfell. Gist I tjöldum. Lagt af stað frá Guðm. Jónassyni v. Lækjar- teig. 4. Föstud. 12. sept. kl. 20.00. Jökulheimar. Lagt af stað frá Guðm. Jónassyni v. Lækjar- teig. Þátttaka tilkynnist Val Jóhannessyni, Suðurlands- braut 20. S. 86633, á kvöldin s. 12133, eigi slðar en 2 dögum fyrir brottför._____________ „En fyrir þessa bók „fer hann úr sparifötunum”, þvl að hún varpar vissulega öðru ljósi á at- burði og persónur en tiðkast I hátlðaræðum og lofgjörðum. Sá höfundur, sem birtist hér, er gagnrýninn, fyndinn og kemur stöðugt á óvart. En léttleiki og fjör þessara ljóða og óvænt til- brigði efnis og stils eru stórum áhrifameiri fyrir þá sök, að um- gjörð bókarinnar er alvarleg og grunntónn viðkvæmrar alvöru sjaldan þögull.” Og um hlut Erros: „Erro, sem er sonur Guðmund- ar heitins Einarssonar frá Mið- dal, hefur myndskreytt Dagur ei meir. Myndir hans eru ekki ein- ungis glæsilegt bókarskraut held- ur áhrifamikil verk I nútlma veruleikastíl, afar skemmtilegar myndir, einsog vænta má frá þeim mikla listamanni. Erro hef- ur haldið sýningar viða um heim, og alls staðar hlotið frábært lof fyrir verk sín. Varla er ofmælt þótt sagt sé, að Erro sé nú vlð- frægastur islenzkra málara.” AAinnispeningur vegna heimsóknar Carls XVI Gústafs konungsSvíþjóðar 1 TILEFNI af opinberri heimsókn konungs Svlþjóðar hinn 10. júni gefa fyrirtækin IS-SPOR H/F I Reykjavlk og AB Sporrong I Norrtalje út minnispening, sem sýnir mynd konungsins annars vegar og stllfærða mynd af tslandi hinsvegar, ásamt texta með dagsetningu. Peningar þessir eru hluti af seriu annarra minnispeninga, sem einnig eru slegnir I tilefni opinberra heimsókna Carls XVI Gustafs til Dan- merkur, Noregs, Finnlands og Englands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.