Tíminn - 12.06.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.06.1975, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 12. júnl 1975 Núfima búskapur þarfnast BAUER haugsugu GuAbjðrn Guðjónsson Heildv'erzlun SIAumúla Simar 85694 & 85295 V SÍS-IÓDUU SUNDAHÖFN Gr/ _ fyrirgóóan mat § KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Wilson gerir breytingar á stjórn sinni: Viðræður Fords og Rabins: Getur orðið upphaf að hruni flokksins — voru orð Judith Hart, er vikið var úr stjórninni NTB/Reuter-London. Harold Wil-. son, forsætisráöherra Bretlands, SAS aflýsti flugi til og fró Khöfn Reuter—Kaupmannahöfn. , Samnorræna flugfélagiö SAS varö aö fella niöur allt flug til og frá Kastrup-flugvelli i gær vegna setuverkfalls flug- virkja. Um 150 flugvirkjar sátu á hliðarbrautum flugvallarins og vörnuðu flugvélum SAS að komast leiðar sinnar. Þetta var i annað sinn i þessari viku, að SAS neyddist til að aflýsa flugi vegna verkfallsaðgerða. Talsmaður SAS sagði sið- degis i gær, að i dag yrði flug félagsins væntanlega með eðlilegum hætti hefur gert nokkrar breytingar á skipan stjórnar sinnar. Veiga- mesta breytingin er sú, aö Tony Benn — helzti talsmaöur þess, aö Bretar segi skiliö viö Efnahags- bandalag Evrópu — var færöur úr embætti iðnaöarráðherra I embætti orkuráöherra. Þessar breytingar hafa mælzt illa fyrir hjá vinstri mönnum I röðum Verkamannaflokksins, er óttast, að Wilson hafi látiö undan kröfum forsvarsmanna iðnfyrir- tækja, en þeir hafa litið á Benn sem sinn svarnasta óvin. Fréttaskýrendur benda þó á, að Wilson hafi beitt klókindum við uppstokkun ráðuneyta. í sæti Benns sem iðnaðarráðherra sezt nú Eriz Varley, fyrrum orkuráð- herra. Varley er i hópi vinstri manna i Verkamannaflokknum, þótt litið hafi borið á honum til þessa. Hann var þó eindreginn andstæðingur áframhaldandi aðildar að EBE I þjóðaratkvæöa- greiðslu þeirri, er fram fór I Bret- landi I siðustu viku. Wilson hefur þó styrkt stöðu slna innan stjórnarinnar meö þessum breytingum, en þær eru afleiðingar hins mikla sigurs for- sætisráðherrans I þjóðar- a tk v æða greiðs 1 u nni um -EBE-aðild, þar sem tveir þriðju hlutar brezkra kjósenda guldu aðild jáyrði. Ein þeirra, sem Wilson vék úr stjórninni, var Judith Hart, er farið hafði með samskipti Breta við aðrar Vestur-Evrópuþjóðir I stjórninni. Hart hélt þrumuræðu i neöri málstofunni I gær og réðst á Wilson fyrir að hafa látið undan afturhaldsöflum. Ræðu hennar var tekið með miklum fögnuði af þeim þingmönnum Verkamanna- flokksins, er standa til vinstri I flokknum. Hart hélt áfram: — Ég er hrædd um, að þetta sér upphafið að nokkru, sem getur brotið Verkamannaflokkinn og verka- lýöshreyfinguna á bak aftur. Og siöar bætti hún við, beiskri röddu: — Ég get ekki komiö auga á neina skynsamlega ástæðu fyrir brott- vikningu minni.. Þriðju stórdtökin í Angóla ó einu óri: 200 liggia í valnum Reuter—Luanda — Hundruö blökkumanna efndu til mótmæla- aögeröa f gær framan viö aðsetur Angólastjórnar i Luanda, höfuö- borg landsins. Mótmælendur lögöu meö þvi áherzlu á kröfu sina um brottflutning frá höfuö- borginni, þarsem sagt, er, aö 200 manns hafi látið llfiö I miklum óeiröum slöustu daga. í april s.l. og I ágúst i fyrra kom tilálika óeirða iLuanda. Talið er, að þá hafi allt að 60 þúsund manns yfirgefið borgina af ótta um lif sitt, en hluti þeirra hefur að sögn snúið aftur. 1 þetta sinn hafa átökin breiðzt út fyrir borgarmörk Luanda. Feröamenn hafa t.d. orðið fyrir barðinu á stigamönnum, og bif- reiðastjórar — er aka flutninga- bifreiðum undir lögregluvernd á langleiðum — hafa krafizt frekari verndar. Orsakir óeiröanna nú sem fyrr eru deilur þeirra þjóðfrelsis- hreyfinga, er starfa I Angóla. Um næstu helgi er ráðgerður fundur leiötoga frelsishreyfinganna i Kenya, og er vonazt til, að á fund- inum takist sættir með leiðtogun- um. I gær var allt með kyrrum kjör- um I Luanda, t.d. var vinna við höfnina með eðlilegum hætti i fyrsta sinn um hálfs mánaðar skeið. Efni Rockefeller-skýrslunnar birt: Strandar frekari rannsókn Sem kunnugt er skipaði Gerald Ford Bandarikjaforseti á slnum tlma sjö manna rannsóknanefnd undir forsæti Nelson Rockefellers varaforseta til að gera úttekt á starfsemi CIA. Nefndin hefur nú lokið störfum og sent skýrslu slna forsetanum, er aftur hefur birt hana almenningi. Sérstakar nefndir á vegum Bandarlkjaþings fá hins vegar það verkefni að rannsaka ofan i kjölinn, hvort fyrri stjórnir Bandarikjanna hafa lagt á ráðin um tilræði viö erlenda þjóðarleið- toga. í þvi skyni hefur þingnefnd- unum verið látinn I té áðurnefnd- ur kafli Rockefeller-skýrslunnar. Nú er það á valdi þingsins, hvort gripið verði til sérstakra ráðstafana,tilaðkoma Iveg fyrir ólöglega starfsemi CIA. Og ljóst er, að leyniþjónustunni verður i framtiðinni þrengri stakkur skor- inn. Þingleiðtogar — einkum leið- togar demókrata — óttast hins vegar, að óþægilegar staðreyndir kunni að koma i ljós við frekari rannsókn. Demókratar hafa til þessa haft tiltölulega hreinan skjöld, en eru hræddir um, að á hann geti fallið blettir. Þvi er lik- legt, að frekari rannsókn á starf- semi CIA geti strandað — I þetta sinn á þinginu, en ekki embætti forsetans, eins og svo oft áður. á CIA á þingínu? NTB—Washington — Nú hefur ar um hugsanlega þátttöku efni Rockefeller-skýrslunnar svo- bandarlsku leyniþjónustunnar nefndu veriö birt opinberlega — (CIA) i morötilræöum viö erlenda meö einni undantekningu þó: þjóöarieiötoga, er enn haldiö Þeim kafla skýrslunnar, er fjall- leyndum. Ford forseti tekur viö skýrslunni úr hendi Rockefeiiers. Bandaríkjastjórn ókveðin að koma skriði ó friðar- umleitanir NTB/Reuter—Washington — Þeir stunda iangar viöræöur I gær. A Yitzhak Rabin, forsætisráöherra viöræöufundinum skýröi Ford frá israels, og Gerald Ford Banda- þeim ásetningi sínum aö koma aö rikjaforseti áttu tveggja klukku- nýju skriöi á friöarumieitanir i Miöjarðarhafslöndum, en þær hafa aö mestu leyti legiö niöri frá þvl I marz s.l. Talsmaður Hvita hússins sagði að viðræðufundinum loknum, að þjóðarleiðtogarnir hefðu rætt leiðir til að koma á friði milli Araba og ísraelsmanna. Areiðanlegar fréttir herma, að þeir Ford og Rabin hafi skipzt á skoðunum á fundinum I gær, m.a. hafi Israelski forsætisráðherrann skýrt frá skilyrðum ísraels- stjórnar fyrir nýjum friðarum- leitunum. Ford ræddi I síðustu viku við Anwar Sadat Egyptalandsforseta um friðarumleitanir i Miðjarðar- hafslöndum. Að loknum þeim fundi rikti nokkur bjartsýni á friðarhorfum, en sýnt þykir nú, að Israelsmenn ætli ekki að ljá máls á neinum tilslökunum af sinni hálfu, nema skýrt komi i ljós, að Egyptar geri slíkt hið sama. Spánarferðir Férðamiöstööin hf. Aðalstræti 9 Sfmar 11255 og 12940 Grikkland í EBE? NTB-Brussel. Þess er vænzt, að Grikkland sæki formlega um fulla aðild aö Efnahags- bandalagi Evrópu i dag. Grikkir hafa frá árinu 1962 haft sérstaka viðskiptasamn- inga við EBE, en eftir fall her- foringjastjórnarinnar i fyrra hefur áhugi griskra ráða- manna á aðild að EBE vakn- að. Sagt er, að flest aðildarrikja EBE séu hlynnt aðild Frakk- lands að bandalaginu i ein- hverju formi. Aftur á móti er vafamál, að efnahagur lands- ins sé svo góður, að það geti tekið á sig þær skuldbinding- ar. er fullri aðild fylgja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.