Tíminn - 14.06.1975, Page 1

Tíminn - 14.06.1975, Page 1
FELL S.F. Egils- Slöngur og tengi Heildsala stöðuni Smásala Sími 97-1179 fpslis TARPAULIN RISSKENMUR HF HORÐUR GUHNARSSON SKLJLATÚNI 6 - SÍMI (91 >19460 Hefur ekkert upp á sig að ,,vesen- ast" svona lengur BH-Reykjavlk. — Það fór svo, að ég skrifaði ekki undir samkomu- lagið, sagði Jón Sigurðsson, for- seti Sjómannasambandsins, i við- tali viðTimann Igær. — Ég ætlaði mér lengi vel að skrifa undir með fyrirvara, en það fór svo að lok- um, að ég sá ekki nokkurn tilgang i þvi. Við vorum að byrja að tala saman um fimmleytið, en ég held ekki, að það sé nein lausn I vænd- um. Ef þeir fara ekki að koma með eitthvað raunhæft, þá er alveg eins gott að hætta þessu stappi. Þaðhefur ekkert upp á sig að vera að vesenast þetta lengur! — Hver er sérstaða sjómanna með tilliti til samkomulagsins, sem samninganefnd ASI gerði? — Þvl er fljótsvarað. Togara- sjómenn fengu engar launahækk- anir árið 1974, og heldur engar á þessu ári, ekki einu sinni lág- launabætur, — svo að það er nú oröiö anzi þungt í okkur, ekki sízt með tilliti til þess, sem gerzt hefur I samningsmálunum núna — en þaö er bókstaflega ekki neitt! Jafnrétti kynja á milli aðeins í orði SAMKOMULAGIÐ INNSIGLAÐ Eftir stormasama nótt var samkomulag um kaup og kjör undirritað I gærmorgun. Þessa mynd tók GE strax að undirritun lokinni, og það eru þeir Björn Jónsson, forseti ASÍ, og Jón H. Bergs, formaður VSt, sem þarna innsigla samkomulagið með handabandi. UNDIRRITUN SAMKOMULAGSINS » I' OPNU m ■■■» Q Gjaldeyrisyfirvöld stöðva yfirfærslur til Útsýnar SUÐURNESJAMONN- UM TRYGGÐUR FOR- GANGUR AÐ VINNU HJÁ VARNARLIÐINU — vegna brota á gjaldeyrisreglum. Ferðaskrifstofan hefur virt að vettugi reglur gjaldeyrisyfirvalda AÞ-Reykjavík. — Samkvæmt áreiðanlegum heimildum, sem Timinn hefur aflað sér, mun Gjaldeyrisdeiid bankanna hafa ritað Ferðaskrifstofunni Ctsýn bréf, þar sem tilkynnt er, að ferðaskrifstofan muni ekki, vegna brota á gjaldeyrisreglum, fá yfirfærðan gjaldeyri fyrir sam- eiginlegum kostnaði vegna hóp- ferða. til útlanda, þar sem allur sam- eiginlegur kostnaður, þ.e. hótel og uppihald farþega, svo og kostnaður vegna fararstjórnar, er greiddur með erlendum gjald- eyri. BH-Reykjavlk. — Suðurnesja- mönnum hefur verið tryggöur að öðru jöfnu forgangur að vinnu hjá Varnarliöinu á Keflavikurflug- velli. t viðtali við Timann I gær komst Karl Steinar Guðnason, formaður Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavikur, svo að orði, að með þessu væri unninn sigur I miklu hagsmunamáli Suðurnesjamanna, sem tekið Konungurkvaddur Sem kunnugt er, voru Islenzku ferðaskrifstofunum settar strangar reglur um meðferð gjaldeyris. T.d. er þeim óheimilt að selja hópferðir til lengri tima en 2 vikna. Þessa reglu mun Út- sýn ekki hafa virt og selt 14 vikna ferðir. Mun Gjaldeyrisdeild bankanna hafa komizt á snoðir um þetta. Auk þess mun Útsýn hafa selt svokallaða matarmiða fyrir islenzkar krónur, en slikt er óheimilt. Sú ákvörðun gjaldeyrisyfir- valda að stöðva yfirfærslur til Út- sýnar hefur mjög alvarlegar af- leiðingar i för með sér fyrir ferða- skrifstofuna. t raun þýðir það, að Útsýn getur ekkji selt i hópferðir t GÆR lauk opinberri heim- sókn Sviakonungs á tslandi. Mynd þessa tók Gunnar á Reykjavlkurflugvelli I gær, þegar konungur var kvadd- ur, f.v. Birgir tsleifur Gunnarsson borgarstjóri, Einar Agústsson utanrikis- ráðherra, Geir Hallgrimsson forsætisráðherra og forseti tslands, dr. Kristján Eld- járn. SJÁ BLS. 5-6 hefði mörg ár að leiða farsællega til lykta. t bréfi varnamáladeildar til 'Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavlkur segir, að þeirri reglu hafi verið fylgt undanfarin ár, að Suðurnesjamenn hefðu forgangs- rétt til atv. hjá varnarliðinu. Þessi starfsregla hefði verið við- höfð hjá ráðningarstofu ráðu- neytisins, en það skyldi viður- kennt, að framkvæmd þessara mála hefði ekki að öllu leyti verið Isamræmivið reglurnar, af ýms- um ástæðum. Til þess að ráða bót á þessu ástandi, hafi verið ákveð- ið að tilkynna varnarliðinu á næsta fundi með þvi, þann 19. júni n.k., að framkvæmd 4. liðs 6. gr. viöbótar við Varnarsamniiginn um réttarstöðu liðs Bandarikja- manna og eigna þeirra verði hag- að á þann veg, að Suðurnesja- menn hafi að öðru jöfnu forgangs- rétt til atvinnu hjá varnarliðinu, en þessi regla hafi ekki áður verið tilkynnt á þeim vattvangi. Karl Steinar Guðnason kvað þessa reglu hafa verið viðtekna hjá helztu fyrirtækjunum, sem á flugvellinum starfa,og nefndi þar Oliufélagið, Loftleiðir og ts- lenzka aðalverktaka, og hefðu þeir aðilar jafnan tekið m jög vel i ráöningu Suðurnesjamanna til starfa. Kvaðst Karl Steinar miöe ánægður með þennan áfanga, sem nú hefði náðst, og væri nú til lykta ráðið baráttumálk sem VSK hefði verið mjög umhugað.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.