Tíminn - 15.06.1975, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.06.1975, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Sunnudagur 15. júni 1975 Það er þægilegt að hitta Ingrid Berg- man, af þvi að hún er hún sjálf. Hún er ekki að leika i einkalifinu. Hún er orðin 58 ára, en broshrukkurnar umhverfis augun gera hana enn meira töfrandi. Og þegar hún er spurð um nýjasta orð- róminn um að nýr maður sé kominn inn i lif hennar, brosir hún aðeins. Eins og hún ætii að segja: — Að fólk skuli nenna þessu? Eðlileg fegurö er sérkenni hennar. INGRID BERGMAN BROS- IR AÐ KJAFTASÖGUM t TIZKUBLAÐI stóö eitt sinn skrifaö, að Ingrid Bergman væri „forngripurinn, sem við vildum helzt sitja uppi meö”. Þetta var fyrir tólf árum. Nú sigur hún and- spænis mér, og ég skil hvaö átt var viö. Hún er i sléttri svartri peysu og enn sléttara, gráu pilsi, em miður undan því koma tveir grannir, langir fætur. Þarna situr hún, þessi forgengi- lega Ingrid, 58 ára gömul, og enn á hún þetta geislandi bros, sem gerðihana fræga. Enn minnir hún mjög á unga konu. Hún er eins- konar einlif unglingsstúlka. — London, segir Ingrid Berg- man með töfrandi röddu, sem kemur djúpt neðan úr hálsi. — London er að verða eftirlætis- borgin min. Fólkið hér er svo vin- gjarnlegt. Hrifning hennar stafar kannski að einhverju leyti af þvi að hún er nú hæstlaunaða leikkonan >. i West End leikhúsunum. Fyrir aðal- hlutverkið i uppsetningu John Gielgud á gamanleiknum Tryggu REIÐSKÓLINN GELDINGAHOLTI Börn og unglingar 14. júni 7 dagar framhaldsnámskeið 20. júní 12 dagar byrjendanámskeið 1. júli 12 dagar byrjendur og framhald 31. júli 12 dagar byrjendur og framhald 15. ágúst 12 dagar byrjendanámskeið 26. ágúst 7 dagar framhaldsnámskeið Kvennavikur 17.—24. júli Kvennavika 24.—31. júli Kvennavika Mlýðniæfingar - Útreiðar - Kvöldvökur Allar ndnari upplýsingar: j FERDASKRIFSTOFAN URVALlMr lafelagshúsinu simi 26900 Eimskipafélagshúsinu simi eiginkonunni eftir Somerset Maugham, á hún rétt á tiu pró- sentum af aðgangseyri — ofan á mjög há laun. Og þar sem Ingrid Bergman laðar mikinn fjölda i leikhúsið, verður þetta gifurleg fjárhæð. Já, það var gaman að leikritið náöi hylli, segir hú. — En ég komst i uppnám, þegar einn gagnrýnenda skrifaði að ég stam- aði og talaði slæma ensku. Ég hef nú leikið á ensku i 35 ár, og mér finnst ég ekki sem verst! Hún brosið breitt og eyðir um leið öllum grun um að hún sé montin. — Ég er reyndar eina leikkon- an, sem hefur leikið á fimm mál- um — ensku, þýzku, frönsku, itölsku og sænsku. Er nokkuð skritiö þótt ég verði stundum svo- litið rugluð. Að leika i leikriti, sem heitir Enn er Ingrid Bergman I sviösljósinu I tvennum skilningi: Sem lista- maöur og sem miöpunktur I umtaii um rómantiskt ástarævintýri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.